Kvenskart frá heitu hjarta: Þorbergur 15. desember 2010 06:00 Þorbergur Halldórsson, gullsmíðakennari. og gullsmiður í G15. Fréttablaðið/Valli Jólagjöf elskenda er oft hinn mesti höfuðverkur og gjarnan sú gjöf sem kostar budduna mest, enda stundum fleygt að demantar séu bestu vinir konunnar. Því kvíðir mörgum karlinum fyrir að velja og fjárfesta í skartgrip handa sinni heittelskuðu, ekki síst eftir að kreppti að. Skart þarf þó ekki að vera úr gulli og gimsteinum til að konan verði ánægð því persónulegir skartgripir geta líka verið leiðin að hjarta hennar. Við fengum þrjá gullsmiði til að föndra kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. Þorbergur Halldórsson gullsmiður í G15 „Eingöngu er smíðað úr gulli á verkstæðinu sem ég ólst upp á og því er það virkileg áskorun að prófa að gera skart úr föndurperlum. Það reyndist síðan vera skemmtilegasta vinna þegar til kastanna kom. Ég rölti niður í Elliðavog í leit að innblæstri og þar gekk ég fram á frosna hvönn sem ég tók með á verkstæðið og notaði blómin með föndurperlum í eyrnalokka og stilka í hálsmen, en hvort tveggja úðaði ég með silfurlakki. Þetta sýnir að hægt er að nota nánast hvað sem er í skartgripagerð og fallegt er að flétta náttúruskarti saman við perlur og steina föndurbúðanna, rétt eins og skíra gull og silfur. Konan mín var stórhrifin þótt hún sé vanari veigameiri skartgripum, og krakkarnir í skólanum upprifnir af útkomunni og þótti góður skóli að sjá skartgripi búna til við þessar forsendur." G15 er í Súðarvogi 44, Kænuvogsmegin. Hér fyrir ofan má sjá hálsfesti úr hvítum og bleikum perlum og silfurspreyjuðum hvannarstilkum. Eyrnalokkar úr hvítum og bleikum perlum og blómakjörnum hvannar húðuðum með silfri. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. 15. desember 2010 06:00 Kvenskart frá heitu hjarta: Orri Finn Hér föndra þrír gullsmiðir kvenskart úr perlum, steinum og vírum frá Föndru í Kópavogi og máttu bæta við eigin efniviði. Útkoman er uppörvandi fyrir þá sem vilja gera eitthvað sérstakt handa ástinni sinni. 15. desember 2010 06:00 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Fleiri fréttir Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólagjöf elskenda er oft hinn mesti höfuðverkur og gjarnan sú gjöf sem kostar budduna mest, enda stundum fleygt að demantar séu bestu vinir konunnar. Því kvíðir mörgum karlinum fyrir að velja og fjárfesta í skartgrip handa sinni heittelskuðu, ekki síst eftir að kreppti að. Skart þarf þó ekki að vera úr gulli og gimsteinum til að konan verði ánægð því persónulegir skartgripir geta líka verið leiðin að hjarta hennar. Við fengum þrjá gullsmiði til að föndra kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. Þorbergur Halldórsson gullsmiður í G15 „Eingöngu er smíðað úr gulli á verkstæðinu sem ég ólst upp á og því er það virkileg áskorun að prófa að gera skart úr föndurperlum. Það reyndist síðan vera skemmtilegasta vinna þegar til kastanna kom. Ég rölti niður í Elliðavog í leit að innblæstri og þar gekk ég fram á frosna hvönn sem ég tók með á verkstæðið og notaði blómin með föndurperlum í eyrnalokka og stilka í hálsmen, en hvort tveggja úðaði ég með silfurlakki. Þetta sýnir að hægt er að nota nánast hvað sem er í skartgripagerð og fallegt er að flétta náttúruskarti saman við perlur og steina föndurbúðanna, rétt eins og skíra gull og silfur. Konan mín var stórhrifin þótt hún sé vanari veigameiri skartgripum, og krakkarnir í skólanum upprifnir af útkomunni og þótti góður skóli að sjá skartgripi búna til við þessar forsendur." G15 er í Súðarvogi 44, Kænuvogsmegin. Hér fyrir ofan má sjá hálsfesti úr hvítum og bleikum perlum og silfurspreyjuðum hvannarstilkum. Eyrnalokkar úr hvítum og bleikum perlum og blómakjörnum hvannar húðuðum með silfri.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. 15. desember 2010 06:00 Kvenskart frá heitu hjarta: Orri Finn Hér föndra þrír gullsmiðir kvenskart úr perlum, steinum og vírum frá Föndru í Kópavogi og máttu bæta við eigin efniviði. Útkoman er uppörvandi fyrir þá sem vilja gera eitthvað sérstakt handa ástinni sinni. 15. desember 2010 06:00 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Fleiri fréttir Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. 15. desember 2010 06:00
Kvenskart frá heitu hjarta: Orri Finn Hér föndra þrír gullsmiðir kvenskart úr perlum, steinum og vírum frá Föndru í Kópavogi og máttu bæta við eigin efniviði. Útkoman er uppörvandi fyrir þá sem vilja gera eitthvað sérstakt handa ástinni sinni. 15. desember 2010 06:00