„Þá raðast inn mörkin, það er bara þannig“ Viðar Örn Kjartansson gekk til liðs við KA á dögunum og spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið í 1-1 jafntefli gegn HK á heimavelli. Viðar kom inn á sem varamaður á 75. mínutu og var fljótur að búa til hættulega stöðu fyrir liðsfélaga sína. Íslenski boltinn 7. apríl 2024 16:04
Uppgjörið: KA - HK 1-1 | Sterkt stig HK-inga fyrir norðan KA og HK skildu jöfn á Greifavellinum á Akureyri í dag í fyrstu umferð Bestu deildar karla, lokatölur 1-1. Viðar Örn Kjartansson kom inn á í liði KA í síðari hálfleik en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 7. apríl 2024 15:22
Uppgjörið: Fram - Vestri 2-0 | Öflug byrjun í Úlfarsárdalnum Nýliðar Vestra heimsóttu Fram í Úlfarsárdalinn í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Lokatölur 2-0 sigur Fram, bæði mörk komu í fyrri hálfleiknum sem var feyki fjörugur, það hægðist svo töluvert á hlutunum í þeim seinni. Íslenski boltinn 7. apríl 2024 15:00
Sjáðu mörkin úr opnunarleik Bestu deildarinnar Víkingur lagði Stjörnuna í opnunarleik Bestu deildar karla í gærkvöldi. Meistararnir byrja tímabilið því vel enda ætla þeir sér stóra hluti. Íslenski boltinn 7. apríl 2024 13:30
Aron klár í slaginn í kvöld Aron Sigurðarson verður líklega í byrjunarliði KR sem hefur leik í Bestu deild karla gegn Fylki í kvöld. Minniháttar meiðsli plöguðu hann á dögunum en hann hefur æft á fullu í vikunni. Íslenski boltinn 7. apríl 2024 12:43
Kvíðakall sem fórnaði lögfræðinni fyrir listina Fótboltamanninum Halldóri Smára Sigurðssyni er margt til lista lagt. Hann gafst upp á lögfræðistarfinu eftir sex ár af skrifstofuvinnu og íhugar næstu skref utan fótboltavallarins. Hver sem þau verða munu þau að líkindum hafa með listsköpun að gera. Íslenski boltinn 7. apríl 2024 08:00
„Ég átta mig ekki á því hvort þetta séu sanngjörn úrslit" Stjarnan tapaði fyrsta leik Bestu deildarinnar í ár gegn ríkjandi meisturum í Víkingi í Fossvoginum í kvöld. Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur en þó á sama tíma sáttur með margt í leik kvöldsins. Sport 6. apríl 2024 22:02
„Ég er frosinn á tánum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld. Sport 6. apríl 2024 21:48
Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. Íslenski boltinn 6. apríl 2024 21:13
„Komum út „guns blazing“ og reynum að fella risann“ Það gætir á barnslegri eftirvæntingu hjá Guðmundi Kristjánssyni, fyrirliða Stjörnunnar, fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í kvöld. Stjarnan heimsækir Víkina og mætir tvöföldum meisturum klukkan 19:15 í kvöld. Íslenski boltinn 6. apríl 2024 14:30
„Núna er bara spurningin hvort þeir séu með rétta þjálfarann eða ekki?“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, sé undir mikilli pressu að vinna titil, eða titla, í sumar. Íslenski boltinn 6. apríl 2024 11:31
Besta-spáin 2024: Alkemistinn Gylfi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6. apríl 2024 11:00
„Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. Íslenski boltinn 6. apríl 2024 09:31
Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6. apríl 2024 09:00
Allir spenntir nema Halldór: „Ég meika þetta ekki“ Halldór Smári Sigurðsson, fyrirliði Víkings, verður á hliðarlínunni þegar hans menn opna Bestu deild karla gegn Stjörnunni í Víkinni í kvöld. Hann kvíðir því að þurfa að horfa á leikinn úr stúkunni. Íslenski boltinn 6. apríl 2024 08:41
Stór tíðindi úr Víkinni: Nadía ekki lengur leikmaður Víkings Nadía Atladóttir er ekki lengur leikmaður Bestu deildar liðs Víkings Reykjavíkur. Þetta staðfesta bæði Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu sem og Nadía sjálf í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 21:02
Ísak Snær á láni til Breiðabliks Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður til Bestu deildar liðs Breiðabliks frá norska úrvalsdeildarfélaginu Rosenborg út komandi leiktíð í Bestu deild karla. Þetta staðfestir Breiðablik í færslu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 20:38
Breki Baxter í Stjörnuna Stjörnumenn hafa bætt við sig ungum leikmanni nú þegar keppnistímabilið í Bestu deild karla í fótbolta er að bresta á. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 16:30
Kunnugleg andlit á nýjum slóðum og spennandi nýliðar Besta deild karla í knattspyrnu fer af stað á morgun, laugardag. Þar verður Ingvar Jónsson, besti markvörður deildarinnar undanfarin ár, í sviðsljósinu og þá reiknar Vísir með að Árni Snær Ólafsson standi vaktina í marki Stjörnunnar líkt og á síðasta tímabili. Fótbolti 5. apríl 2024 14:00
Gylfi á blaðamannafundi í dag: „Núna er alvaran að byrja“ Valsmenn boðuðu til blaðamannafundar á Hlíðarenda í dag, vegna upphafs Bestu deildar karla í fótbolta. Fundurinn var í beinni útsendingu og á honum sátu fulltrúar Vals og ÍA fyrir svörum. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 13:31
„Ótrúlega spenntur að sjá Blikaliðið“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir forsendur fyrir góðu gengi hjá Breiðabliki í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 11:30
Besta-spáin 2024: Ekki gleyma okkur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 11:01
„Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 09:30
Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 09:01
Langur batavegur framundan: „Ég grenjaði bara af sársauka“ Fótboltamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson verður frá um hríð vegna svæsinna veikinda sem herjuðu á hann á dögunum. Síðustu dagar hafa verið honum þungbærir. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 07:31
ÍTF og Deloitte gera með sér samning til ársins 2026 Íslenskur toppfótbolti (ÍTF) og Deloitte hafa gengið frá undirritun samstarfssamnings sem gildir til ársloka 2026. Íslenski boltinn 4. apríl 2024 23:01
Fylki berst liðsstyrkur úr Val fyrir baráttuna í Bestu deildinni Orri Hrafn Kjartansson mun leika með Fylki á komandi tímabili í Bestu deildinni. Hann kemur á láni til félagsins frá Valsmönnum út tímabilið. Íslenski boltinn 4. apríl 2024 22:00
Beint úr NWSL í Stjörnuna Stjarnan hefur nú kynnt annan daginn í röð til leiks bandarískan leikmann sem spila mun með kvennaliði félagsins í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 4. apríl 2024 17:30
„Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. Íslenski boltinn 4. apríl 2024 11:31
Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4. apríl 2024 11:00