Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:17
Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:09
Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. Íslenski boltinn 17. september 2018 18:51
KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. Íslenski boltinn 17. september 2018 14:55
Blikakonur verða Íslandsmeistarar með sigri í kvöld Blikar geta haldið sigurhátíð í Smáranum í kvöld takist stelpunum þeirra að ná í stigin sem upp á vantar til að tryggja þeim meistaratitilinn. Íslenski boltinn 17. september 2018 14:00
Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. Íslenski boltinn 17. september 2018 13:03
Höfum þroskast heilmikið sem lið á undanförnum árum Stjarnan vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í karlaflokki gegn Blikum um helgina. Markverðir liðanna voru í aðalhlutverki og þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn þar sem Garðbæingar höfðu betur, 4-1. Jóhann Laxdal sagði að Garðbæingar hefðu verið ákveðnir í að tapa ekki þriðja bikarúrslitaleiknum í röð. Íslenski boltinn 17. september 2018 06:00
Yfirlýsing Hugins: Mótmæla niðurstöðunni og krefjast að stjórn KSÍ komi saman Huginn hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að KSÍ dæmdi í dag að leikur Hugins og Völsungs í annarri deild karla verði spilaður aftur vegna dómaramistaka. Íslenski boltinn 16. september 2018 22:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 5-1 | Valsmenn keyrðu yfir ÍBV í síðari hálfleik Valsmenn eru með fjögurra stiga forskot á toppi Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 16. september 2018 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 1-1 | Agalausir FH-ingar gerðu jafntefli í Víkinni Tveir af reynslumestu leikmönnum FH fengu að líta rautt spjald fyrir munnsöfnuð við aðstoðardómara í 1-1 jafntefli gegn Víkingi. Íslenski boltinn 16. september 2018 17:30
Leikur Völsungs og Hugins verður leikinn aftur: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir alvarlegar“ Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungs og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. Íslenski boltinn 16. september 2018 17:13
Rúnar Kristinsson: Þetta var erfið fæðing – Gunnar Þór veit hvað það er "Þetta er bara eitt skref af þremur sem við þurfum að taka til að komast í Evrópu. Við stöndum ágætlega að vígi,“ Íslenski boltinn 16. september 2018 16:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 0-1 | Fjölnir á lífi eftir sigur í Grindavík Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi-deildinni með gríðarlega mikilvægum sigri á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sanngjarn og heldur vonum Fjölnismanna á lífi um sæti í deildinni að ári. Íslenski boltinn 16. september 2018 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Keflavík 3-1 | KR með mikilvægan sigur á föllnum Keflvíkingum KR-ingar unnu mikilvægan sigur á föllnum Keflvíkingum og standa vel af vígi í baráttunni um 4.sætið. Íslenski boltinn 16. september 2018 16:45
Ólafur Páll: Okkar besti leikur í mjög langan tíma "Við leggjum þessa síðustu þrjá leiki upp sem lífsnauðsynlega og við þurftum að sigra í dag og það gekk eftir. Við þurftum að standa af okkur ágætis pressu frá þeim og það gekk eftir sömuleiðis. Þetta var okkar besti leikur í mjög langan tíma,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnismanna eftir sigurinn á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Íslenski boltinn 16. september 2018 16:30
Baldur: Erum 30 árum á eftir KR og 10 árum á eftir FH Baldur Sigurðsson var í lykilhlutverki hjá Stjörnunni þegar liðið tryggði sér Mjólkurbikartitilinn með sigri á Breiðabliki í vítaspyrnukeppni á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Fótbolti 16. september 2018 10:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. Íslenski boltinn 15. september 2018 23:30
Stjarnan Mjólkurbikarmeistari | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Stjarnan vann Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn var fínasta skemmtun og úrslit réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 15. september 2018 23:13
Rúnar Páll: Við færum gleði í Garðabæinn næstu vikurnar "Þetta var frábær fótboltaleikur, við vorum hrikalega góðir. Blikarnir voru hrikalega góðir líka og þetta var frábær skemmtun. Svona er þetta í vítakeppnum, þetta getur farið hvoru megin sem er," sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 15. september 2018 23:03
Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. Íslenski boltinn 15. september 2018 22:52
HK og ÍA tryggðu sér sæti í Pepsi-deildinni HK og ÍA tryggðu sér í dag sæti í Pepsi-deild karla eftir sigra í leikjum sínum í Inkasso-deild karla í kvöld. Næst síðasta umferðin fór fram í dag. Íslenski boltinn 15. september 2018 15:51
Fyrirliðarnir báðir orðið bikarmeistarar en hvað gerist í kvöld? Fyrirliðar bæði Stjörnunnar og Breiðabliks sem mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld hafa báðir orðið bikarmeistarar og þeir segja tilfinninguna afar goða. Íslenski boltinn 15. september 2018 08:00
Bikarhefðin ekki rík hjá liðunum Breiðablik sem einu sinni hefur orðið bikarmeistari og Stjarnan sem aldrei hefur lyft bikarnum mætast í úrslitum í bikarkeppni í knattspyrnu karla í kvöld. Sport 15. september 2018 08:00
Óli Jó: Held að Stjarnan vinni leikinn Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að það lið sem þori að taka meiri áhættu í bikarúrslitaleiknum á morgun muni standa uppi sem sigurvegari. Íslenski boltinn 14. september 2018 19:06
Faðir Olivers skoraði síðast þegar að Blikar mættu Stjörnunni í bikarnum Liðin hafa mæst 55 sinnum en aðeins tvisvar í bikarnum. Íslenski boltinn 14. september 2018 14:45
Knattspyrnudeild Fram fer frá borði Stjórn knattspyrnudeildar Fram er hætt og aðalstjórn félagsins hefur tekið við rekstri deildarinnar. Íslenski boltinn 14. september 2018 10:47
The Guardian: Er Víkingaklappið búið eða vantaði bara fyrirliðann Aron Einar? Stuttlega var rætt um skelfileg úrslit íslenska landsliðsins í fótbolta í hlaðvarpi The Guardian. Fótbolti 14. september 2018 08:00
Túfa hættir með KA eftir tímabilið Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, mun láta af störfum sem þjálfari KA eftir tímabilið. Þetta var staðfest á heimasíðu KA nú undir kvöld. Íslenski boltinn 13. september 2018 17:49
Tvíburasystur frá Keflavík í nítján ára landsliðinu Kvennalið Keflavíkur er á leiðinni upp í Pepsi deild kvenna eftir tíu ára fjarveru og í dag voru þrír leikmenn liðsins valdar í nítján ára landsliðið. Fótbolti 13. september 2018 16:00
Valur sektaður um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum í vikunni að sekta knattspyrnudeild Vals um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, eftir leik KA og Vals. Íslenski boltinn 13. september 2018 15:41
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti