FH keypti Vuk og lánaði hann til baka FH hefur fest kaup á knattspyrnumanninum efnilega Vuk Oskari Dimitrijevic frá Leikni Reykjavík. Vuk verður hins vegar áfram hjá Leikni enn um sinn, sem lánsmaður frá FH. Íslenski boltinn 6. mars 2020 17:45
Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. Enski boltinn 6. mars 2020 10:30
Óskar um ósætti í æfingaferð: Fúlir yfir einhverri vinstri-grænni forsjárhyggju Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrir Breiðabliki gegn sínu gamla liði Gróttu í næsta mánuði þegar 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar fer fram. Hann ræddi um vistaskipti sín og margt fleira í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. Íslenski boltinn 5. mars 2020 23:30
Tryggvi með þrennu fyrir ÍA | Fylkir vann Fram Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þrennu í 4-1 sigri ÍA gegn Leikni R. í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 5. mars 2020 22:11
Sveindís með þrennu gegn Sviss Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni. Íslenski boltinn 5. mars 2020 19:30
Perla Hilmars dugði til jafnteflis við Val | Sjáðu mörkin Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni 2-2 jafntefli við Val í Lengjubikarnum í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Mörkin úr leiknum fylgja fréttinni. Íslenski boltinn 4. mars 2020 20:53
Garðar Örn: Þetta er algjör skítaheimur Einn besti dómari í sögu Íslands, Garðar Örn Hinriksson, er í afar áhugaverðu viðtali í dag. Íslenski boltinn 4. mars 2020 13:21
Í beinni í dag: Meistararnir í enska bikarnum og Óli Jó gegn gömlum lærisveinum Það verða þrír leikir í enska bikarnum í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld. Þá er athyglisverður leikur á dagskrá í Lengjubikar karla. Fótbolti 4. mars 2020 06:00
KR-ingar komnir með nýjan formann Páll Kristjánsson hefur verið kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar KR en hann tekur við starfinu af Kristni Kjærnested. Íslenski boltinn 3. mars 2020 18:45
Ari orðinn leikmaður Strömsgodset Miðvörðurinn Ari Leifsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Strömsgodset frá uppeldisfélagi sínu Fylki. Íslenski boltinn 2. mars 2020 20:16
Stjörnumaður í sóttkví Einn þeirra um 300 Íslendinga sem eru í sóttkví er leikmaður Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1. mars 2020 23:02
Kristján Flóki skoraði þrennu fyrir austan KR hefur unnið báða leiki sína í Lengjubikarnum og skorað ellefu mörk í þeim. Íslenski boltinn 1. mars 2020 17:23
Valur fór létt með ÍBV | Víkíngur Ó. halda áfram að leka mörkum Alls eru þrír leikir búnir í Lengjubikar karla í dag. Valur vann ÍBV örugglega. Víkingur Ólafsvík átti aldrei roð í Fjölni og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Grindavík eftir að hafa komist í 2-0. Fótbolti 29. febrúar 2020 16:15
Nýliðar Gróttu semja við tvo leikmenn Grótta samdi við tvo leikmenn í gær og munu þeir leika með liðinu er Seltirningar taka í fyrsta sinn þátt í efstu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Fótbolti 29. febrúar 2020 08:00
Í beinni í dag: Toppslagur í Olís deild kvenna | Kemur Immobile Lazio í toppsætið? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag. Sport 29. febrúar 2020 06:00
Sjáðu mörkin er Breiðablik valtaði yfir ÍA Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í kvöld. Breiðablik kjöldró ÍA í Kópavoginum, lokatölur 7-1. Mörkin úr leiknum má finna í fréttinni. Þá voru einkar óvænt úrslit í leik Stjörnunnar og Vals. Fótbolti 28. febrúar 2020 22:00
Hildur kölluð inn í íslenska landsliðshópinn Hildur Antonsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt á Pinatar-mótinu á Spáni í næstu viku. Fótbolti 28. febrúar 2020 21:45
Áfram keppt um Mjólkurbikarinn næstu tvö árin Mjólkursamsalan og Sýn hf. hafa skrifað undir nýjan tveggja árs samning um að bikarkeppnir karla og kvenna í knattspyrnu heiti áfram Mjólkurbikarinn. Íslenski boltinn 28. febrúar 2020 16:45
FH gerði jafntefli við lið úr D-deildinni í Bandaríkjunum Karlalið FH í knattspyrnu er nú í æfingaferð í Flórída en þeir léku gegn Sarasota Metropolis í nótt. Lokatölur 2-2. Íslenski boltinn 28. febrúar 2020 08:00
Sportpakkinn: Fyrsta e-landsliðið í fótbolta stillir liðinu ekki upp eins og Hamrén Aron Ívarsson KR, Jóhann Ólafur Jóhannsson FH og Aron Þormar Lárusson Fylki skipa fyrsta landsliðið í e-fótbolta og það eru næg verkefni framundan. Fyrirliðinn Aron Ívarsson er spenntur. Sport 28. febrúar 2020 07:00
Garðar Örn reiður: Ömurlegt hvernig komið er fram við dómara Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson ritar áhugaverðan pistil í dag þar sem hann vandar KSÍ ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 27. febrúar 2020 11:00
Enginn fulltrúi Vals á ársþingi KSÍ vegna forfalla: Niðurstöðurnar í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Íslenski boltinn 26. febrúar 2020 12:30
Sportpakkinn: Fólk mun átta sig betur á styrkleikum Rúmeníu Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta, gefur ekki mikið fyrir umræðu um að það að vinna landslið Rúmeníu í EM-umspilinu eigi að vera góður möguleiki og jafnvel "létt verk“. Fótbolti 23. febrúar 2020 22:30
Bikarmeistararnir með fullt hús stiga | Fyrsti sigur Skagamanna Tveimur leikjum er lokið í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23. febrúar 2020 15:01
Fjölnir vann Val á Hlíðarenda og Eyjamenn gerðu góða ferð í Garðabæinn Þremur leikjum er lokið í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22. febrúar 2020 13:55
Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ Veittar voru viðurkenningar á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 22. febrúar 2020 13:27
Grindvíkingar fá 60 þúsund króna sekt frá KSÍ og sigri breytt í tap Grindavík notaði ólöglegan leikmann í Lengjubikar karla í knattspyrnu á dögunum en skrifstofa KSÍ hefur nú staðfest þetta og sektað félagið. Íslenski boltinn 21. febrúar 2020 15:30
Sportpakkinn: Sjokk að sjá niðurstöðu um 80 milljóna sveiflu Ársþing KSÍ verður í Ólafsvík um helgina. Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og stjórnarmaður í KSÍ, segir að meginumræðan á þinginu verði um ársreikning sambandsins. Fótbolti 20. febrúar 2020 19:00
Jafnt í Skessunni FH og Grótta gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í A-deild Lengjubikarsins í Skessunni, knatthúsi FH-inga í kvöld. Íslenski boltinn 19. febrúar 2020 20:54
KA fær annan leikmann frá Danmörku KA hefur fengið nígeríska framherjann Jibril Abubakar á láni frá FC Midtjylland í Danmörku en hann mun leika með liðinu út ágúst. Íslenski boltinn 18. febrúar 2020 19:10