Telja matskerfi Þjóðskrár of sjálfvirkt Í einstökum tilfellum hafði fasteignamatið hækkað um nær 20 prósent milli áranna 2017 og 2018. Innlent 21. janúar 2019 07:00
Erfitt reynist að byggja ódýrt húsnæði Framkvæmdastjóri félags eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu segir ríki og borg standa í vegi fyrir því að uppgangur verði í byggingu húsnæðis hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum. Innlent 20. janúar 2019 20:00
Hefur áhyggjur af íbúaþróun á Akureyri Bæjarfulltrúar hafa áhyggjur af íbúaþróun í bænum og vilja að ráðist verði í markaðssetningu á kostum bæjarins. Innlent 20. janúar 2019 09:51
Erfitt að fá verktaka í óhagnaðardrifin verk Íbúðafélaginu Bjargi hefur reynst erfitt að hanna ódýrar íbúðir á þéttingarreitum í borginni. Félagið hefur þurft að skila lóð vegna kostnaðar og hönnunarvinna við íbúðir á Kirkjusandsreitnum hefur staðið yfir í tæpt ár. Á meðan er félag sem keypti lóð á reitnum á sama tíma komið langt á veg í framkvæmdum. Viðskipti innlent 18. janúar 2019 19:00
1417 íbúðir fóru í byggingu á metári í Reykjavík Árið 2018 var stærsta byggingaár í sögu Reykjavíkur. Þetta fullyrðir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í föstudagspistli sínum og segist hafa fengið sent yfirlit þess efnis frá byggingarfulltrúa í morgun. Innlent 18. janúar 2019 14:45
Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. Viðskipti innlent 18. janúar 2019 10:17
Allt efni í nýja blokk í Þorlákshöfn kemur frá Rúmeníu Fyrirtækið Pró hús ætlar að byggja 15 íbúða fjölbýlishús í Þorlákshöfn að Sambyggð 14a. Framkvæmdir hefjast í apríl og stefnt er á að afhenda íbúðirnar í júlí 2019. Innlent 17. janúar 2019 20:00
Stofna formlega byggingafélag Samtaka um bíllausan lífsstíl Stofnfundur byggingafélags Samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn næstkomandi laugardag klukkan 14:30 í Norræna húsinu. Viðskipti innlent 17. janúar 2019 11:15
Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað hlutfallslega meira en íbúðaverð Árshækkun vísitölu leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu mældist 9,2 prósent í nóvember en til samanburðar hækkaði vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu um sex prósent. Viðskipti innlent 15. janúar 2019 07:53
Gríðarleg uppbygging íbúðarhúsnæðis áætluð á Suðurlandsbraut Fyrirhugað er að byggja allt að fimm hundruð íbúðir og sex þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði við Suðurlandsbraut og Ármúla. Rífa á iðnaðarhúsnæði sem fyrir er á lóðinni en Orkuhúsið fær að standa. Borgarstjóri vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir á næstu misserum. Innlent 11. janúar 2019 19:00
Vildu byggja umhverfisvænna timburhús Tveir félagar sem byggja þriggja íbúða raðhús úr timbri segja framkvæmdirnar vekja athygli verktaka sem byggja steinhús allt í kringum þá. Innlent 29. desember 2018 18:45
Deilt um hleðslu rafbíla Á húsfundi í vor var um það rætt að koma upp hleðslustaurum fyrir rafbíla á kostnað húsfélagsins. Innlent 27. desember 2018 07:00
Vilja rjúfa þúsund íbúa múrinn í Hörgársveit Vonir standa til að hægt sé að reisa hundrað íbúðir í Hörgársveit á næstu árum. Sveitarfélagið er á meðal sjö sveitarfélaga sem valið var í sérstakt tilraunaverkefni um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni. Innlent 23. desember 2018 23:30
Um ellefu hundruð búa ólöglega í Hafnarfirði Slökkviliðið segir búið ólöglega í atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði á þrefalt fleiri stöðum en 2008. Bæjarráðið vill "heildstæðar tillögur að úrbótum“ á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 21. desember 2018 07:00
Forsætisráðherra bjartsýn á tillögur til lausnar húsnæðisvanda Forsætisráðherra segir að tillögur stjórnvalda í húsnæðismálum muni liggja fyrir eftir miðjan næsta mánuð. Innlent 20. desember 2018 13:27
Skurðstofu sjúkrahússins á Selfossi lokað Ákveðið hefur verið að loka skurðstofu sjúkrahússins á Selfossi frá 1. janúar 2019. Innlent 19. desember 2018 19:00
Hagfræðingur um húsnæðismarkaðinn: „Við viljum ekki lenda í svipaðri stöðu og við vorum í fyrir tíu árum“ Hagfræðingur hjá Viðskiptaráði telur að skortur á íbúðarhúsnæði hér á landi hafi oft á tíðum verið stórlega ofmetinn. Hann segir stærstu tækifærin hvað varðar aðkomu hins opinbera að úrbótum á húsnæðismarkaði felast í breyttu fyrirkomulagi húsnæðisstuðnings og sveigjanlegra regluverki. Umræðan um húsnæðismarkaðinn sé stundum á villigötum. Innlent 15. desember 2018 20:00
Íbúðalánasjóður stofnar leigufélagið Bríeti Stjórn Íbúðalánsjóðs tók á fundi sínum í dag ákvörðun um stofnun leigufélags utan um fasteignir sjóðsins. Viðskipti innlent 12. desember 2018 13:27
Heimavellir ætla að sækja sér allt að 12 milljarða Niðurstaða útboðsins, sem lauk síðastliðinn mánudag, var hins vegar að félaginu tókst að selja fjárfestum skuldabréf fyrir aðeins tæplega fjórðung þeirrar upphæðar. Viðskipti innlent 12. desember 2018 07:00
Gæti stefnt í offramboð af nýju íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu Það gæti stefnt í offramboð á nýju íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýrri hagsjá Landsbankans, þrátt fyrir umframeftirspurn eftir húsnæði. Hagfræðingur segir engar haldbærar tölur liggja fyrir um raunverulega húsnæðisþörf á markaði. Viðskipti 11. desember 2018 19:30
Umhugsunarefni hve mikið nýjar íbúðir hafa hækkað í verði Ásett verð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað hraðar en kaupverð samkvæmt nýrri skýrslu Íbúðalánasjóðs. Þá voru um 94 prósent af nýjum íbúðalánum í október óvertryggð. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði segir umhugsunarefni hversu mikið fermetraverð nýrra íbúða hefur hækkað undanfarin misseri. Viðskipti innlent 11. desember 2018 14:00
Nýjar íbúðir minni og dýrari Aukinn kraftur í hækkun ásetts verðs á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu undanfarna tólf mánuði skýrist fyrst og fremst af verðþróun nýbygginga. Innlent 11. desember 2018 09:04
Frosti leiðir starfshóp um fyrstu kaup á fasteignamarkaði Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Frosta Sigurjónsson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins, formann starfshóps sem útfæra á sértækar aðgerðir til að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að kaupa sér íbúðarhúsnæði. Innlent 6. desember 2018 14:18
Tillögum skilað fyrir einu og hálfu ári en aldrei nýttar Settur hefur verið á fót sérstakur átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. Innlent 28. nóvember 2018 07:45
Undrast að láglaunafólk flytji ekki úr borginni Sagði að það væri eins og fólk liti á búferlaflutninga út á land sem einhvern dauðadóm. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 15:14
Anna og Gísli stýra átakshópi um húsnæðisvanda til að liðka fyrir kjaraviðræðum Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri Íbúðalánasjóðs, og Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, verða formenn átakshóps stjórnvalda og heildarsamtaka á vinnumarkaði um húsnæðisvandann til að liðka fyrir kjaraviðræðum. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 12:27
Stofnar hóp um húsnæðisvanda til að liðka fyrir kjaraviðræðum Ekki er ljóst hverjir munu skipa sérfræðingahópinn en gert er ráð fyrir því að það muni liggja fyrir í næstu viku. Innlent 24. nóvember 2018 18:27
Telur að Ísland ætti að sækjast eftir undanþágum frá orkupakkanum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins telur hagstætt fyrir Ísland að að fá undanþágu frá innleiðingu þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Þær undanþágur þurfi þó að sækja með ákveðnum fyrirvara. Innlent 17. nóvember 2018 17:46
Ætla að greiða leið ungra og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn Ríkisstjórnin hyggst ráðast í sértækar aðgerðir til þess að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að festa kaup á íbúðarhúsnæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem velferðarráðuneytið gaf frá sér í dag. Innlent 16. nóvember 2018 18:33
Bein útsending: Kynningarfundur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík Dregin verður upp heildstæð mynd af framkvæmdum og framkvæmdaáformum á húsnæðismarkaði í Reykjavík. Viðskipti innlent 16. nóvember 2018 08:30