Byggingarlóðir gefnar í Sveitarfélaginu Hornafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. ágúst 2019 19:30 Um tuttugu og fimm ný íbúðarhúsnæði eru nú í byggingu í Sveitarfélaginu Hornafirði, langflest á Höfn. Ástæðuna fyrir þessari miklu uppbyggingu má meðal annars rekja til þess að bæjarstjórn samþykkti að gefa allar nýjar lóðir undir nýbyggingar í sveitarfélaginu. Á Höfn búa um 1800 manns en í sveitarfélaginu öllu um 2200 manns. Mikið er byggt á Höfn um þessar myndir í nýju hverfi þar sem ungar fjölskyldur eru aðallega að byggja sér framtíðarhúsnæði. Atvinnuástand er gott í sveitarfélaginu og mannlífið blómstrar sem aldrei fyrr. Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Fyrir um þremur árum síðan tók bæjarstjórn ákvörðum um að gefa lóðir á þessu svæði hér. Það var hvatning til uppbyggingar og síðan þá eru bara þrjár lóðir held ég eftir til úthlutunar þannig að það eru í kringum 20 til 25 hús í uppbyggingu í sveitarfélaginu öllu, sem er frábær viðsnúningur því það hafði ekki verið byggð það mörg hús hér á undanförnum árum,“ segir Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Nú eru um tuttugu ný hús í byggingu á Höfn og um fimm annars staðar í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Matthildur segir að það sé fjölgun í sveitarfélaginu og það hafi vantað húsnæði og því sé sérstaklega ánægjulegt að sjá fullt af nýjum húsum í byggingu.En hvaða fólk er aðallega að flytja í nýju húsin? „Það eru mest íbúar sem hafa búið hér til margra ára, svolítið af fólki sem er að minnka við sig og fara í smærri hús og losa sig við stærra húsnæði, þannig að það hefur kannski vantað smærra húsnæði fyrir það fólk sem hefur ekkert að gera með stærra húsnæði lengur. Þetta eru mest bara heimamenn,“ segir Matthildur. Hornafjörður Húsnæðismál Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Jólagjöfina í ár má víst meta vel til fjár Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Sjá meira
Um tuttugu og fimm ný íbúðarhúsnæði eru nú í byggingu í Sveitarfélaginu Hornafirði, langflest á Höfn. Ástæðuna fyrir þessari miklu uppbyggingu má meðal annars rekja til þess að bæjarstjórn samþykkti að gefa allar nýjar lóðir undir nýbyggingar í sveitarfélaginu. Á Höfn búa um 1800 manns en í sveitarfélaginu öllu um 2200 manns. Mikið er byggt á Höfn um þessar myndir í nýju hverfi þar sem ungar fjölskyldur eru aðallega að byggja sér framtíðarhúsnæði. Atvinnuástand er gott í sveitarfélaginu og mannlífið blómstrar sem aldrei fyrr. Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Fyrir um þremur árum síðan tók bæjarstjórn ákvörðum um að gefa lóðir á þessu svæði hér. Það var hvatning til uppbyggingar og síðan þá eru bara þrjár lóðir held ég eftir til úthlutunar þannig að það eru í kringum 20 til 25 hús í uppbyggingu í sveitarfélaginu öllu, sem er frábær viðsnúningur því það hafði ekki verið byggð það mörg hús hér á undanförnum árum,“ segir Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Nú eru um tuttugu ný hús í byggingu á Höfn og um fimm annars staðar í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Matthildur segir að það sé fjölgun í sveitarfélaginu og það hafi vantað húsnæði og því sé sérstaklega ánægjulegt að sjá fullt af nýjum húsum í byggingu.En hvaða fólk er aðallega að flytja í nýju húsin? „Það eru mest íbúar sem hafa búið hér til margra ára, svolítið af fólki sem er að minnka við sig og fara í smærri hús og losa sig við stærra húsnæði, þannig að það hefur kannski vantað smærra húsnæði fyrir það fólk sem hefur ekkert að gera með stærra húsnæði lengur. Þetta eru mest bara heimamenn,“ segir Matthildur.
Hornafjörður Húsnæðismál Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Jólagjöfina í ár má víst meta vel til fjár Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Sjá meira