NBC rekur Matt Lauer Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur rekið þáttastjórnandann Matt Lauer vegna „óviðeigandi kynferðislegrar hegðunar“. Erlent 29. nóvember 2017 12:42
Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. Erlent 24. nóvember 2017 10:15
Baldwin-bróðir sakar Trump um að hafa reynt við konuna sína "Hún vísaði hans feita rassi á dyr,“ tísti leikarinn Billy Baldwin til sonar Bandaríkjaforseta. Lífið 23. nóvember 2017 19:25
Listrænn stjórnandi Pixar fer í leyfi vegna ásakana um kynferðislega áreitni John Lasseter, listrænn stjórnandi teiknimyndafyrirtækisins Pixar and Walt Disney Animation, er farinn í sex mánaða leyfi vegna ásakana um að hann hafi kynferðislega áreitt starfsmenn fyrirtækisins. Erlent 21. nóvember 2017 23:03
Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. Erlent 21. nóvember 2017 14:54
Natalie Portman opnar sig um lífið í Hollywood: „Ég var hrædd“ Leikkonan lýsir yfir stuðningi við fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis. Lífið 20. nóvember 2017 21:30
Hættir í Transparent eftir ásakanir um áreitni Emmyverðlaunahafinn Jeffrey Tambor mun ekki leika í næstu þáttaröð Transparent í kjölfar tveggja ásakana um kynferðislega áreitni á tökustað. Erlent 20. nóvember 2017 07:59
Sagði ásakanir um kynferðisofbeldi ekki á rökum reistar en biðst nú afsökunar Bandaríska leikkonan Lena Dunham, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni Girls, baðst afsökunar á því að hafa komið handritshöfundi þáttanna til varnar. Erlent 19. nóvember 2017 16:43
Sylvester Stallone hafnar ásökun um árás á 16 ára gamla stúlku Leikarinn á að hafa hótað táningsstúlku ofbeldi eftir að hann og lífvörður hans höfðu kynmök við hana í Las Vegas á 9. áratugnum. Erlent 17. nóvember 2017 13:45
Sigurjón: „Þeir eiga ekki séns í bransanum lengur“ Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson segir Kevin Spacey og Harvey Weinstein eigi ekki afturkvæmt í Hollywood eftir þær ásakanir sem settar hafa verið fram á hendur þeim. Erlent 17. nóvember 2017 11:38
Fyrrverandi barnastjarna fordæmir kynferðislega hlutgervingu 13 ára gamallar leikkonu Fyrrverandi barnastjarnan Mara Wilson, sem fór meðal annars aðalhlutverkið í kvikmyndinni Matilda 13 ára gömul, fordæmir kynferðislega hlutgervingu Stranger Things-leikkonunnar Millie Bobby Brown. Erlent 17. nóvember 2017 11:15
Leikkonur í One Tree Hill saka framleiðanda um áreitni: „Ég er búin að vera reið í áratug“ Fjöldi leikkvenna og starfsmanna þáttanna One Tree Hill hafa ritað bréf þar sem framleiðandinn Mark Schwahn er borinn þungum sökum. Erlent 14. nóvember 2017 10:24
Fyrstu myndir af Kevin Spacey í meðferð við kynlífsfíkn Fjölmargir karlmenn hafa ásakað hann um kynferðislegt ofbeldi. Lífið 13. nóvember 2017 18:14
Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. Erlent 12. nóvember 2017 17:05
Takei þvertekur fyrir að hafa káfað á sofandi manni Leikarinn segir að atvikið hafi ekki átt sér stað, en hann hefur verið sakaður um kynferðisárás sem sögð er hafa átt sér stað árið 1981. Erlent 11. nóvember 2017 19:47
Louis C.K.: „Þessar sögur eru sannar“ Louis C.K. hefur viðurkennt að ásakanir um ósæmilega kynferðistilburði hans séu sannar og biður konurnar afsökunar. Erlent 10. nóvember 2017 19:47
HBO slítur samstarfi við Louis C.K. Fimm konur hafa sakað bandaríska grínistann Louis C.K. um kynferðislega áreitni. Erlent 10. nóvember 2017 14:00
Saka Louis C.K. um ósæmilega kynferðistilburði Fimm konur sem flestar starfa sem uppistandarar hafa ásakað Louis C.K. um ósæmilega hegðun gagnvart sér. Erlent 9. nóvember 2017 20:49
Boðskapur Keith Urban skýr á CMA-verðlaunahátíðinni Ástralski kántrísöngvarinn flutti lag sitt Female í fyrsta sinn á opinberum vettvangi á CMA-verðlaunahátíðinni í gær. Lífið 9. nóvember 2017 13:46
Lögreglan í Los Angeles rannsakar fullyrðingar Corey Feldman um barnaníðshring í Hollywood Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort að fullyrðingar leikarans Corey Feldman um að barnaníðshringur sé starfræktur í Hollywood eigi við rök að styðjast. Erlent 9. nóvember 2017 13:45
De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. Erlent 9. nóvember 2017 12:45
Ridley Scott lætur Kevin Spacey fjúka Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2017 09:05
"Ég var ofboðslega grönn en tönnlaðist á því að ég væri feit“ Söngkonan Katharine McPhee leitar sér hjálpar vegna átröskunar. Lífið 8. nóvember 2017 20:30
Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. Erlent 8. nóvember 2017 06:40
Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. Lífið 7. nóvember 2017 21:30
Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. Lífið 6. nóvember 2017 11:30
Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. Erlent 4. nóvember 2017 10:02
Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. Erlent 3. nóvember 2017 14:11
Enn ein leikkonan sakar Weinstein um nauðgun Bandaríska leikkonan Paz de la Huerta segir Harvey Weinstein hafa nauðgað sér í tvígang árið 2010. Erlent 3. nóvember 2017 14:04
Önnur kona sakar Hoffman um kynferðislega áreitni Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem Dustin Hoffman er sakaður um kynferðislega áreitni. Erlent 3. nóvember 2017 12:41