Jóhannes Haukur lætur Ian McKellen heyra það í nýrri stiklu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2019 10:00 Jóhannes Haukur deilir atriði með Ian McKellen. Mynd/Skjáskot Jóhannes Haukur Hauksson er á meðal leikara í myndinni The Good Liar sem skartar bresku stórleikurunum Ian McKellen og Helen Mirren í aðalhlutverki. Jóhannes Haukur vekur athygli á því á Twitter að hann láti McKellen heyra það í nýrri stiklu fyrir myndina sem kom út í gær. „jú jú þau eru þarna. En ég læt gamla manninn heyra það í treilernum. Með rússneskum hreim að sjálfsögðu,“ skrifar Jóhannes Haukur á Twitter og vísar þar í aðalleikarana tvö. Í stiklunni má sjá Jóhannes Hauk í hlutverki sínu segjast vita ýmislegt um persónuna sem McKellen leikur. McKellen leikur svikahrapp í myndinni en Mirren leikur fórnarlamb hans. Óvænt tengsl myndast hins vegar á milli þeirra tveggja en um spennumynd er að ræða í leikstjórn Bill Condon. Jóhannes Haukur er ekki í ónýtum félagsskap í myndinni en Ian McKellen á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hann er þó líklega helst þekktur fyrir túlkuns á töframanninum Gandálfi í þríleiknum um Hringadróttinssögu. Svipaða sögu má segja um Helen Mirren en hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki árið 2007 fyrir hlutverk sitt sem Elísabet II Bretlandsdrottning í kvikmyndinni The Queen.Jú jú þau eru þarna. En ég læt gamla manninn heyra það í treilernum. Með rússneskum hreim að sjálfsögðu. https://t.co/Wmxb6ZR4Nj — Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 26, 2019 Hollywood Tengdar fréttir Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. 18. maí 2019 10:00 Tók þátt í hvalveiðum sem barn, sló í gegn í Rúmfatalagernum og þénar vel úti "Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. 23. apríl 2019 16:00 Jóhannes Haukur mættur til Óslóar á vegum HBO en Netflix gengur fyrir Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. 7. september 2018 14:09 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Jóhannes Haukur Hauksson er á meðal leikara í myndinni The Good Liar sem skartar bresku stórleikurunum Ian McKellen og Helen Mirren í aðalhlutverki. Jóhannes Haukur vekur athygli á því á Twitter að hann láti McKellen heyra það í nýrri stiklu fyrir myndina sem kom út í gær. „jú jú þau eru þarna. En ég læt gamla manninn heyra það í treilernum. Með rússneskum hreim að sjálfsögðu,“ skrifar Jóhannes Haukur á Twitter og vísar þar í aðalleikarana tvö. Í stiklunni má sjá Jóhannes Hauk í hlutverki sínu segjast vita ýmislegt um persónuna sem McKellen leikur. McKellen leikur svikahrapp í myndinni en Mirren leikur fórnarlamb hans. Óvænt tengsl myndast hins vegar á milli þeirra tveggja en um spennumynd er að ræða í leikstjórn Bill Condon. Jóhannes Haukur er ekki í ónýtum félagsskap í myndinni en Ian McKellen á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hann er þó líklega helst þekktur fyrir túlkuns á töframanninum Gandálfi í þríleiknum um Hringadróttinssögu. Svipaða sögu má segja um Helen Mirren en hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki árið 2007 fyrir hlutverk sitt sem Elísabet II Bretlandsdrottning í kvikmyndinni The Queen.Jú jú þau eru þarna. En ég læt gamla manninn heyra það í treilernum. Með rússneskum hreim að sjálfsögðu. https://t.co/Wmxb6ZR4Nj — Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 26, 2019
Hollywood Tengdar fréttir Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. 18. maí 2019 10:00 Tók þátt í hvalveiðum sem barn, sló í gegn í Rúmfatalagernum og þénar vel úti "Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. 23. apríl 2019 16:00 Jóhannes Haukur mættur til Óslóar á vegum HBO en Netflix gengur fyrir Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. 7. september 2018 14:09 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. 18. maí 2019 10:00
Tók þátt í hvalveiðum sem barn, sló í gegn í Rúmfatalagernum og þénar vel úti "Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. 23. apríl 2019 16:00
Jóhannes Haukur mættur til Óslóar á vegum HBO en Netflix gengur fyrir Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. 7. september 2018 14:09