Staðfesta orðróminn með kossamyndbandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. júní 2019 14:39 Parið hefur verið saman frá því í maí fyrra. Vísir/getty Þrátt fyrir að hafa verið saman í heilt ár hafa þær Cara Delevingne og Ashley Benson ekki viljað staðfesta orðróm þess efnis hingað til. Mikil leynd hefur hvílt yfir ástarsambandinu en parið tók af allan vafa þegar ofurfyrirsætan Delevingne birti myndband af þeim að kyssast í tilefni af Pride Month í Bandaríkjunum. Delevingne skrifaði „#Pride“ undir myndbandinu sem hún birti á Instagram á dögunum og regnbogatáknið og hjartatákið fengu einnig að fljóta með. Ashley Benson er bandarísk leikkona sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Hönnu Marin í unglingaþáttaröðinni Pretty Little Liars. Þrátt fyrir að parið hafi upphaflega ekki viljað að fjölmiðlar beindu kastljósi sínu að sambandinu herma heimildir E News að þær hafi búið saman um nokkurt skeið og að þetta sé fyrsta alvöru samband Bensons. Hún hafi aldrei verið jafn hamingjusöm og nú. „Þær sýna hvor annarri skilning, stuðning og mikla ástúð,“ segir heimildarmaður E News. „Þær bara gera allt þetta venjulega, fá sér kaffi saman, fara út að ganga með hundinn og fara í bíó. Þær elska líka að vera mikið heima og slappa af. Þær eru ótrúlega sætar saman. Þær eru alltaf að gera eitthvað fallegt hvor fyrir aðra.“ View this post on Instagram#PRIDE @ashleybenson A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) on Jun 14, 2019 at 6:01pm PDT Bíó og sjónvarp Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. 11. október 2017 23:19 Cara Delevingne aflitar á sér hárið Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit. 6. mars 2017 13:00 Cara Delevingne gerist rithöfundur Fyrirsætan sem gerðist leikkona hefur nú skrifað sína fyrstu bók. 14. mars 2017 17:30 Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat. 24. júlí 2017 14:30 Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. 28. júlí 2017 16:30 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið saman í heilt ár hafa þær Cara Delevingne og Ashley Benson ekki viljað staðfesta orðróm þess efnis hingað til. Mikil leynd hefur hvílt yfir ástarsambandinu en parið tók af allan vafa þegar ofurfyrirsætan Delevingne birti myndband af þeim að kyssast í tilefni af Pride Month í Bandaríkjunum. Delevingne skrifaði „#Pride“ undir myndbandinu sem hún birti á Instagram á dögunum og regnbogatáknið og hjartatákið fengu einnig að fljóta með. Ashley Benson er bandarísk leikkona sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Hönnu Marin í unglingaþáttaröðinni Pretty Little Liars. Þrátt fyrir að parið hafi upphaflega ekki viljað að fjölmiðlar beindu kastljósi sínu að sambandinu herma heimildir E News að þær hafi búið saman um nokkurt skeið og að þetta sé fyrsta alvöru samband Bensons. Hún hafi aldrei verið jafn hamingjusöm og nú. „Þær sýna hvor annarri skilning, stuðning og mikla ástúð,“ segir heimildarmaður E News. „Þær bara gera allt þetta venjulega, fá sér kaffi saman, fara út að ganga með hundinn og fara í bíó. Þær elska líka að vera mikið heima og slappa af. Þær eru ótrúlega sætar saman. Þær eru alltaf að gera eitthvað fallegt hvor fyrir aðra.“ View this post on Instagram#PRIDE @ashleybenson A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) on Jun 14, 2019 at 6:01pm PDT
Bíó og sjónvarp Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. 11. október 2017 23:19 Cara Delevingne aflitar á sér hárið Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit. 6. mars 2017 13:00 Cara Delevingne gerist rithöfundur Fyrirsætan sem gerðist leikkona hefur nú skrifað sína fyrstu bók. 14. mars 2017 17:30 Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat. 24. júlí 2017 14:30 Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. 28. júlí 2017 16:30 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Sjá meira
Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. 11. október 2017 23:19
Cara Delevingne aflitar á sér hárið Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit. 6. mars 2017 13:00
Cara Delevingne gerist rithöfundur Fyrirsætan sem gerðist leikkona hefur nú skrifað sína fyrstu bók. 14. mars 2017 17:30
Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat. 24. júlí 2017 14:30
Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. 28. júlí 2017 16:30