Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu

Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur.

Innlent
Fréttamynd

Systkinin losuðu sig við 80 kíló samtals

Systkinin Hilmar Kári Hallbjörnsson tölvunarfræðingur og Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir kennari hafa náð ótrúlegum árangri í baráttunni við aukakílóin. Samanlagt hafa þau losað sig við 80 kíló sem er samsvarandi þyngd föður þeirra, Hallbjörns Sævars.

Lífið
Fréttamynd

Þegar hauststressið heltekur hugann 

Eftir sælusumarið mikla sem dældi yfir okkur sól og gleði í sumar getur verið erfitt að mæta aftur í haustrútínuna. Þar bíða sumra stútfull innhólf af tölvupósti sem allir öskra á svör, krefjandi skilafrestir, stressaðir stjórnendur, alls konar foreldrafundir, skutl á fótboltaæfingar svo ég tali nú ekki um stressið sem fylgir því að komast í jógatíma á réttum tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Djúp öndun ver börn gegn streitu

Unni Örnu Jónsdóttur og Hrafnhildi Sigurðardóttur hefur með mjög einföldum aðferðum tekist að minnka kvíða og kenna börnum og unglingum að leggja rækt við góða eiginleika sína. Þær segja ungmenni verða fyrir gríðarlegu áreiti.

Lífið
Fréttamynd

Geðheilsa er líka heilsa

Klúbburinn Geysir, sem aukið hefur lífsgæði og réttindi margra sem glíma við geðsjúkdóma, á sér 20 ára sögu. Upp á það er haldið á Hard Rock í dag með pomp og prakt.

Lífið
Fréttamynd

Tíminn drepinn

Ég las á dögunum viðtal við konu sem tekið var á 100 ára afmælisdaginn. Blaðamaðurinn spurði hverju hún vildi þakka þetta langlífi.

Skoðun
Fréttamynd

Missti kraftinn og ástríðuna

Guðríður Torfadóttir varð landsþekkt þegar hún var einn þjálfara í íslensku raunveruleikaþáttunum Biggest Loser. Hún hefði óskað þess að vera betur í stakk búin til að bregðast við gagnrýni og óvæginni umræðu.

Innlent
Fréttamynd

„Geggjaðir“ hjólahjálmar hjá Nutcase

Nutcase.is selur reiðhjólahjálma á alla fjölskylduna. Hjálmarnir eru litríkir og töff og búnir þægindum eins og segulfestingum sem hægt er að smella saman án þess að þurfa að nota báðar hendur. Nutcase verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Litli maðurinn

Hreyfing er vanmetin hjá helmingi landsmanna sem fær ekki næga hreyfingu skv. Embætti landlæknis. Eftir góða hreyfingu eykst grunnefnaskiptahraði okkar í allt að tvo sólarhringa.

Skoðun
Fréttamynd

Amman sem er alltaf úti að leika

Laufey G. Sigurðardóttir tækniteiknari sér landið með allt öðrum augum en flestir aðrir. Hún hefur gengið um það þvert og endilangt enda hefur útivist og náttúran heillað hana. Laufey fer að auki í sjósund nær daglega.

Lífið
Fréttamynd

Fékk aðstoð og fór úr kulnun í kraft

Ung kona sem fékk alvarleg einkenni kulnunar í lífi og starfi segir að það hafi í raun gefið sér tækifæri til að snúa við blaðinu og breyta um lífsstíl. Alltof algengt sé að fólk ætli sér alltof mikið og brenni síðan út.

Innlent
Fréttamynd

Stöðva innflutning á „undrakaffinu“

Innihalda þessir drykkir beta-phenylethylamín sem er örvandi lyf en fagsviðsstjóri hjá stofnuninni segir í svari til Vísis að sendingar með þessum vörum verða væntanlega stöðvaðar af tollayfirvöldum þegar þær berast til landsins.

Innlent