„Force majeure-klásúla“ óvænt komin inn í skilmála Reebok Fitness Lögmaður Neytendasamtakanna segir hana ekkert lögfræðilegt gildi hafa. Viðskipti innlent 30. mars 2020 11:35
Það eina sem þú þráir er að fá heilsuna aftur Tinna Marína Jónsdóttir var atvinnulaus í Noregi og með engin réttindi þegar hún greindist með MS sjúkdóminn. Lífið 29. mars 2020 07:00
Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. Atvinnulíf 27. mars 2020 11:11
Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. Atvinnulíf 27. mars 2020 07:00
Ekki lengur hægt að hætta í áskrift á netinu hjá Reebok Fitness Neytendasamtökin kalla eftir svörum. Viðskipti innlent 26. mars 2020 16:26
Bakveikir og verkjaðir verða bara að bíta á jaxlinn Sjúkraþjálfarar skella í lás en hafa rifu á dyrunum. Þeir mega sinna neyðartilvikum, hver svo sem þau nú eru. Innlent 25. mars 2020 14:18
Æft með Gurrý - 5. þáttur Í myndbandinu er lögð áhersla á fætur en þó eru líka gerðar armbeygjur í lokin. Fimm æfingar á fimm mínútum. Lífið 24. mars 2020 11:00
Fyrir framhaldsskólanemendur – hvað getið þið gert? Fyrir nemendur í skólum landsins er viðbúið og eðlilegt að þessar óvæntu aðstæður sem við upplifum í dag ýti undir óöryggi, áhyggjur og kvíða. Ýmsar spurningar kvikna og svörin við mörgum þeirra liggja ekki fyrir. Skoðun 24. mars 2020 09:00
World Class lokað og kortin fryst á meðan Forsvarsmenn líkamsræktarstöðvarinnar World Class greina frá því að frá og með morgundeginum verði allar stöðvar fyrirtækisins lokaðar. Viðskipti innlent 23. mars 2020 15:58
„Er sóttkvíin streitu-sóttkví eða slökunar-sóttkví?“ Á samfélagsmiðlum birtir fólk frásagnir um líðan í sóttkvínni og öllum ljóst að einangrunin sem sóttkvíin felur í sér er streituvaldandi. Atvinnulíf 23. mars 2020 11:30
Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð O’Keeffe’s vörulínan er sérhönnuð til að mýkja þurra og srungna húð. Lífið kynningar 23. mars 2020 09:30
Veiran miklu meira smitandi en göngugarpurinn Róbert gat ímyndað sér Róbert Marshall, verðandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, var í hópi þeirra göngugarpa sem smitaðist við Mývatn um þarsíðustu helgi. Innlent 23. mars 2020 09:14
Æft með Gurrý - 4. þáttur Í fjórða þættinum af æft með Gurrý er farið yfir liðkandi æfingar. Gurrý sýnir æfingar sem opna líkamann og fá axlir og mjaðmir í gang. Lífið 23. mars 2020 09:13
Fátt er svo með öllu illt Hríslast um skrokkinn ótti. Áhyggjur. Kvíði. Streita. Óvissan er óþægileg. Lífið 20. mars 2020 17:00
Æft með Gurrý - 3. þáttur Æfingar dagsins í þessum þriðja þætti af Æft með Gurrý eru fyrir hendur og kvið. Lífið 20. mars 2020 10:07
Æft með Gurrý - 2. þáttur Í dag er komið að tabata. Þá er æft í tuttugu sekúndur og hvílt í tíu. Gurrý sýnir fjórar æfingar sem reyna bæði á þol og styrk. Lífið 19. mars 2020 09:01
Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. Innlent 18. mars 2020 11:51
Æft með Gurrý – 1. þáttur Í fyrsta þættinum af Æft með Gurrý gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Lífið 18. mars 2020 08:55
Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. Lífið 17. mars 2020 21:25
Svona á að þvo sér um hendur Bryndís Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknir mætti í Bítið í morgun og var með sýnikennslu í handþvotti en landsmenn allir eiga að vera mjög duglegir við handþvott um þessar mundir og það vegna kórónuveirunnar. Lífið 17. mars 2020 10:31
World Class frystir ekki kort vegna kórónuveirunnar Líkamsræktarstöðin World Class ætlar ekki að frysta líkamsræktarkort hjá þeim viðskiptavinum sem óska eftir því. Viðskipti innlent 16. mars 2020 15:15
Tæklum Kórónakvíðann Lífið okkar allra breyttist skyndilega. Kórónavírusinn kom flatt upp á mann því maður var svo óheyrilega bjartsýnn á að hann myndi ekki hafa áhrif á Ísland. Skoðun 16. mars 2020 13:00
Svona heldur þú þér í formi heima Samkomubann tók gildi um allt land á miðnætti í gærkvöldi og verður við lýði næstu fjórar vikur. Er því ætlað að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar í íslensku samfélagi. Lífið 16. mars 2020 12:31
Með heilahristing á heilanum Um þessar mundir stendur yfir stór rannsókn á Heilahristingi meðal íþróttakvenna á Íslandi. Skoðun 16. mars 2020 10:00
Tvöfalt fleiri hringja í Hjálparsímann Fimm hundruð manns hafði samband við 1717 í þessari viku. Margir voru óöruggir og kvíðnir vegna Kórónuveirunnar. Innlent 15. mars 2020 13:56
Svona er hægt að styrkja ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Prófessor í ónæmisfræði segir að óreglufólk ætti að hugsa sinn gang í þessum faraldri. Innlent 14. mars 2020 18:58
Heilsuborg á leið í gjaldþrot Heilsuborg er á leiðinni í gjaldþrot og má reikna með að nokkrir tugir fólks missi vinnuna. Viðskipti innlent 13. mars 2020 10:44
World Class fækkar plássum í hóptímum Björn Leifsson segir að ekki standi til að loka stöðvum, en að sjálfsögðu verði farið að fyrirmælum yfirvalda, komi til samkomubanns. Viðskipti innlent 12. mars 2020 09:54
Stærsta líkamsræktarkeðja Norðurlanda lokar stöðvum í hálfan mánuð Sats, stærsta líkamsræktarstöðvakeðja Norðurlanda, hefur ákveðið að loka öllum stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn. Viðskipti erlent 12. mars 2020 08:13