Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Æft með Gurrý - 4. þáttur

Í fjórða þættinum af æft með Gurrý er farið yfir liðkandi æfingar. Gurrý sýnir æfingar sem opna líkamann og fá axlir og mjaðmir í gang.

Lífið
Fréttamynd

Æft með Gurrý - 2. þáttur

Í dag er komið að tabata. Þá er æft í tuttugu sekúndur og hvílt í tíu. Gurrý sýnir fjórar æfingar sem reyna bæði á þol og styrk.

Lífið
Fréttamynd

Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert

Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll.

Lífið
Fréttamynd

Svona á að þvo sér um hendur

Bryndís Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknir mætti í Bítið í morgun og var með sýnikennslu í handþvotti en landsmenn allir eiga að vera mjög duglegir við handþvott um þessar mundir og það vegna kórónuveirunnar.

Lífið
Fréttamynd

Tæklum Kóróna­kvíðann

Lífið okkar allra breyttist skyndilega. Kórónavírusinn kom flatt upp á mann því maður var svo óheyrilega bjartsýnn á að hann myndi ekki hafa áhrif á Ísland.

Skoðun
Fréttamynd

Svona heldur þú þér í formi heima

Samkomubann tók gildi um allt land á miðnætti í gærkvöldi og verður við lýði næstu fjórar vikur. Er því ætlað að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar í íslensku samfélagi.

Lífið