Linda Pé orðin fimmtug: „Langar ekkert að virka eldri en ég er“ Athafnakonan og alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir hefur verið hálfgerð þjóðareign í þrjátíu ár. Lífið 30. apríl 2020 10:29
Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. Lífið 30. apríl 2020 09:30
Íþróttir og skjátími Fólk ver mest af sínum tíma í tómstundir. Tómstundir geta verið allskonar t.d. að lesa bækur, fara í bíó, spila tölvuleiki o.s.frv. Ein tegund tómstunda eru íþróttir, það er einmitt það sem verður skoðað í þessum pistli. Skoðun 23. apríl 2020 07:15
Segir vinnufíkla geta nýtt sóttkví sem meðferðartíma Að senda vinnufíkil í 14 daga sóttkví er eins og að senda ofvirkan einstakling í jóga. Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir skýrir út einkenni vinnufíkla og gefur góð ráð. Atvinnulíf 20. apríl 2020 09:00
Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. Lífið 19. apríl 2020 10:00
Mikilvægt að líða vel á meðgöngu Vignir Bollason kírópraktor sérhæfir sig í ófrískum konum og aðstoðar þær vegna verkja á meðgöngu. Lífið 16. apríl 2020 20:00
Rafn hefur sofið með límband fyrir munninum í þrjú ár til að losna við kæfisvefn Rafn Franklín þjálfari og heilsuráðgjafi ræddi um baráttu sína við kæfisvefn og hrotur í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær. Lífið 16. apríl 2020 13:32
Ofát í fjarvinnu Margir óttast það að aukakílóunum sé að fjölga hratt í fjarvinnu og aukinni heimaviðveru. Atvinnulíf 16. apríl 2020 11:00
#höldumáfram: Matthías Orri sýnir alhliða æfingu Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Matthíasi Orra Sigurðarsyni körfuboltamanni. Lífið samstarf 15. apríl 2020 13:45
„Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“ Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun. Atvinnulíf 15. apríl 2020 11:00
Fjárhagsáhyggjur eru mesti kvíðinn, bitna á öllu og afleiðingarnar oft alvarlegar „Með aukinni fjárhagslegri streitu, aukast líkur á samskiptavandamálum, bæði á vinnustað en einnig í persónulega lífinu. Álagið getur verið mikið á hjónabandið. Auknar líkur eru á heimilisofbeldi og skilnuðum sömuleiðis,“ segir Haukur Sigurðsson sálfræðingur. Atvinnulíf 15. apríl 2020 08:45
#höldumáfram: Nokkrar góðar æfingar til að gera með ketilbjöllur Í þætti dagsins í #höldumáfram fer Pétri Kiernan yfir æfingar með ketilbjöllur. Lífið samstarf 14. apríl 2020 17:05
Kanna hreyfingu meðal almennings fyrir og eftir samkomubann Vísindamenn við Háskólann í Reykjavík eru aðilar að Alþjóðlegum rannsóknarhópi um Covid-19 og hreyfingu sem stendur nú fyrir könnun á reglubundinni hreyfingu almennings fyrir og eftir samkomubann vegna kórónaveirunnar. Innlent 10. apríl 2020 15:45
Konur ættu ekki að þurfa að vinna á síðasta mánuði meðgöngu Auður Bjarnadóttir segir að alls konar tilfinningar fari af stað hjá ófrískum konum í meðgöngujóga. Lífið 10. apríl 2020 11:00
Kaffi getur hæglega rústað hinum mjög svo mikilvæga svefni Vísir birtir brot úr metsölubókinni Hvers vegna sofum við? Innlent 10. apríl 2020 10:00
#höldumáfram: Útiæfing sem hentar líka þeim sem eru að byrja Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Jóhönnu Júlíu Júlíusdóttur CrossFit-konu. Lífið samstarf 8. apríl 2020 14:15
Að sigra heiminn: Af gengi fjölskyldna til að blómstra á tímum Covid-19 Covid-19 veiran hefur á stuttum tíma gjörbreytt lífinu eins og við þekktum það og óvissan er mikil. Þær aðgerðir sem ætlað er að hefta útbreiðslu veirunnar munu óneitanlega hafa áhrif á daglegt líf flestra í óráðinn tíma. Skoðun 8. apríl 2020 09:00
#höldumáfram: Martin Hermannsson kennir þeim sem vilja hoppa hærra og lengra Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Martin Hermannssyni, einum besta körfuboltamanni landsins. Lífið samstarf 7. apríl 2020 13:00
#höldumáfram: Kolbrún Þöll sýnir auðvelda heimaæfingu Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Kolbrúnu Þöll, einni bestu fimleikakonu landsins. Lífið samstarf 6. apríl 2020 13:15
Sumarbústaðasyndrómið Þekkirðu þegar þú ferð í sumarbústað og það eina sem þú hugsar um er næsta máltíð. Lífið 6. apríl 2020 12:00
#höldumáfram: Frederik stillir upp krefjandi æfingum Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Frederik Aegidius, einum fremsta CrossFit-ara heims og unnusta Annie Mistar. Lífið samstarf 5. apríl 2020 16:00
#höldumáfram: Góða skapið og hlaupaskór hjá Birgittu Líf Birgitta Líf sýnir einfalda útiæfingu sem hentar fyrir alla. Hægt að stjórna hraðanum og breyta erfiðleikastiginu til að stýra því hversu krefjandi æfingin er. Lífið samstarf 4. apríl 2020 13:30
#höldumáfram: Þegar farið er út að hlaupa Birna María fer yfir mikilvæg atriði fyrir fólk sem er að fara út að hlaupa. Lífið samstarf 3. apríl 2020 15:30
Örtröð við lóðaúthlutun Ný sending af ketilbjöllum barst í íþróttavöruverslunina Hreysti í gær og myndaðist því heljarinnar röð fyrir utan verslunina við Skeifuna 19. Lífið 3. apríl 2020 13:54
Binni Glee misst 32 kíló á keto Samfélagsmiðlastjarnan og Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, birti í fyrradag mynd af sér þar sem fram kemur að hann hafi misst 32 kíló á sex mánuðum. Lífið 3. apríl 2020 07:00
Höldum áfram að hugsa um heilsuna: heilsuátak Nocco Nocco stendur nú fyrir heilsuátakinu Höldum áfram. „Ef það hefur einhvern tímann skipt máli að passa upp á heilsuna og halda heilbrigðum lífsstíl þá er það núna," segir markaðsstjóri Nocco Lífið samstarf 2. apríl 2020 15:10
#höldumáfram: Æfingar fyrir þá sem deila heimili og vilja æfa saman Tvíburarnir Bensi og Dóri sýna heimaæfingar sem henta vel fyrir þá sem deila heimili og vilja æfa saman. Þær nefnast Tabata Workout og eru hluti af verkefninu #höldumáfram. Lífið samstarf 2. apríl 2020 12:37
#höldumáfram heimaæfingar: Skepnuhamur með Böðvari Tandra Þjálfarinn Böðvar Tandri ríður á vaðið í verkefninu #höldumáfram og sýnir heimaæfingar sem nefnast Skepnuhamur. Lífið samstarf 1. apríl 2020 08:00
Brynjar ákvað að snúa við blaðinu eftir skilnað og hefur misst þrjátíu kíló „Ég var að standa í skilnaði á þessum tíma og ákvað að núna væri rétti tíminn til að finna sjálfan mig aftur, ég er íþróttamaður að upplagi og á að geta nært líkama minn eins og slíkur.“ Lífið 30. mars 2020 13:31