Hópurinn ekki sterkari en veikasti hlekkurinn Snemma á sunnudag fór hópur kvenna af stað upp á Vatnajökul en þær ætla að þvera jökulinn á tíu dögum fyrir góð málefni. Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir er fararstjóri leiðangursins ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur pól- og Everestfara. Lífið 9. júní 2020 21:00
Magn birkifrjókorna í Garðabæ sprengdi skalann Óvenju mikið magn birkifrjókorna mældist í Garðabæ í byrjun júní og sprengdi meðaltalsskalann. Forstöðumaður hjá Náttúrufræðistofnun segir nokkra samverkandi þætti hafa valdið sveiflunni. Innlent 9. júní 2020 14:16
Ný lausn við skjáþreytu og augnþurrki Blágeislavörn eða Blue light defender vítamín er ný vara á markaðinn frá Viteyes með sérstaka virkni gegn skjáþreytu. Sérstakt blágeislavarnargler hjálpar einnig til við að vinna á móti áhrifum blárra geisla frá skjám. Lífið samstarf 8. júní 2020 13:58
Sætuefni: Einfaldar leiðir til að skipta út sykri í mataræðinu Sumir styðja sykurskattinn sem nauðsynlega lýðheilsulausn því sykur sé eitur. Aðrir segja forræðishyggja. Frelsisskerðing. Neyslustýring. Lífið 8. júní 2020 11:00
Vill sjá aukið eftirlit með kaupum ungmenna á orkudrykkjum Dósent við Vestur Virginíuháskóla vill sjá aukið eftirlit með kaupum ungmenna á orkudrykkjum. Mikil röskun er á svefni ungmenna og gríðarleg aukning á notkun svefnlyfja meðal barna. Innlent 6. júní 2020 20:00
Segir heilbrigðisráðuneytið ítrekað fresta því að hefja skimun fyrir ristilkrabbameini Heilbrigðisráðunetið hefur ítrekað frestað því að hefja skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi að sögn framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins sem hefur einnig áhyggjur af því að brjóstaskimun falli niður tímabundið um áramótin. Innlent 6. júní 2020 18:43
Gríðarleg aukning á notkun svefnlyfja meðal barna Gríðarleg aukning hefur orðið á notkun svefnlyfja á meðal barna og eru dæmi um að fjögurra ára börn neyti lyfjanna. Sérfræðingur í svefnrannsóknum segir ekki gripið til nægilega markvissra aðgerða til að bæta svefn ungmenna. Innlent 6. júní 2020 12:15
Næst besti árangur í lækkun kolesteróls frá 1980 Ný rannsókn sem birtist í nýjasta hefti vísindatímaritsins Nature sýnir að slæmt kólesteról, það er kólesteról sem eftir er þegar svokallað góða HDL kólesterólið hefur verið dregið frá, hefur hækkað mest í Asíuríkjum og lækkað mest á Vesturlöndum. Innlent 5. júní 2020 12:37
Ný og endurbætt vörulína frá innocent innocent hefur sett á markað endurbætta línu af smoothies. Þeir eru litríkari og næringarríkari og eru auk þess í umhverfisvænni umbúðum. Lífið samstarf 4. júní 2020 13:20
Sölvi, Hjálmar og Helgi ræddu um heilsuna hjá Þrótti Sölvi Tryggvason, Helgi Jean Claessen og Hjálmar Jóhannsson fluttu erindi á fræðslukvöldi Þróttar í tilefni Hreyfiviku UMFÍ sem stendur nú yfir. Lífið samstarf 29. maí 2020 10:40
Samanburður Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, skrifar pistla um heilsu á Vísi. Lífið 28. maí 2020 21:00
Var veikur í fimmtán ár og það gat tekið korter að komast fram úr rúminu Athafnarmaðurinn og bakarinn Jói Fel er nýjasti gestur í hlaðvarpi Snorra Björns og fer hann þar yfir lífið og allan ferilinn í athyglisverðu samtali. Lífið 28. maí 2020 14:31
Bein útsending: Svefnvenjur ungmenna Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í svefnrannsóknum hjá Betri svefn og Margrét Lilja Guðmundsdóttir, kennari við íþróttafræðideild HR og sérfræðingur hjá R&G, munu í hádeginu í dag fjalla um svefnvenjur ungmenna Innlent 28. maí 2020 11:15
Sameina göngufólk og hjólreiðagarpa yfir Skarðsheiði Hreyfivika UMFÍ er í fullum gangi og sveitarfélög um allt land iða af lífi. Ungmennasamband Borgarfjarðar stendur fyrir fjölbreyttri dagskrá. Lífið samstarf 26. maí 2020 15:57
„Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. Innlent 25. maí 2020 15:47
Þelamerkurskóli tekur brenniboltaáskorun UMFÍ með trompi Hreyfivika UMFÍ er hafin. Nemendur Þelamerkurskóla ganga eina mílu á dag, dansa í kennslustundum og spila brennibolta í öllum frímínútum. Lífið samstarf 25. maí 2020 12:52
Erfitt fyrir suma að stíga aftur út í samfélagið vegna heilsukvíða Margir eiga erfitt með að snúa aftur út í samfélagið nú þegar allt virðist á réttri leið eftir kórónuveirufaraldurinn. Sumir fundu fyrir létti þegar takmarkanir voru sem mestar, að sögn sálfræðings, sem segir of mikla varkárni geta valdið kvíða og haft áhrif á andlega heilsu. Innlent 23. maí 2020 18:33
Hreyfivika UMFÍ hefst á mánudaginn Hreyfivika UMFÍ rúllar í gang á mánudaginn níunda árið í röð. Með átakinu eru landsmenn hvattir til þess að flétta hreyfingu inn í daglegt líf og virkja fólk í kringum sig. Lífið samstarf 22. maí 2020 16:41
Miðnæturopnun hjá World Class í Laugum Líkamsræktarstöðin World Class ætlar að opna dyrnar að stöðvum sínum á miðnætti á sunnudaginn. Þetta kemur fram í færslu World Class á samfélagsmiðlum. Viðskipti innlent 22. maí 2020 12:08
Þú getur sigrast á frestunaráráttu „Ég ætlaði mér alltaf að gera þetta en ég kom því aldrei í verk," eru frekar dapurleg ummæli og áfellisdómur yfir eigin frammistöðu. Þegar tilhneigingin til að skjóta verkefnum á frest orsakast af verulegum kvíða tölum við um frestunaráráttu. Skoðun 22. maí 2020 08:00
Bein útsending: Streita, heilsa og félagslegt samhengi - Hvernig höfum við áhrif? Rannveig Sigurvinsdóttir, lektor við sálfræðisdeild HR, fjallar um streitu, heilsu og félagslegt samhengi í þriðjudagsfyrirlestri Háskólans í Reykjavík og Vísis. Fyrirlesturinn hefst klukkan tólf. Innlent 19. maí 2020 11:15
„Ég hefði jafnvel átt að sýna sjálfri mér enn meiri mildi“ Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir aðstoðar fólk við að bæta lífsgæði og huga betur að grunnstoðunum. Að hennar mati fórna allt of margir lífsgæðunum verulega fyrir vinnuna. Lífið 19. maí 2020 08:00
Erfitt fyrir suma að stíga aftur út í samfélagið vegna heilsukvíða Margir eiga erfitt með að snúa aftur út í samfélagið nú þegar allt virðist á réttri leið eftir kórónuveirufaraldurinn. Sumir fundu fyrir létti þegar takmarkanir voru sem mestar, að sögn sálfræðings, sem segir of mikla varkárni geta valdið kvíða og haft áhrif á andlega heilsu. Innlent 18. maí 2020 18:30
Sjúkraþjálfun eftir heimsfaraldur Nú þegar sjúkraþjálfunarstofur hafa opnað aftur eftir rýmkun samkomubanns hafa biðlistar í sjúkraþjálfun almennt farið minnkandi. Skoðun 13. maí 2020 08:30
Eyjamenn aldrei verið jafnspenntir og boða fótboltamótin samkvæmt áætlun Orkumótið í Eyjum verður haldið 24.-27. júní í sumar og mun það verða með sama sniði og undanfarin ár. Innlent 6. maí 2020 14:58
Lilja og Svandís mættu á fjallahjólum Verkefnið Hjólað í vinnuna var sett við Þróttaraheimilið í Laugardal í morgun og voru ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur á meðal þeirra sem mættu á hjólum sínum. Innlent 6. maí 2020 09:56
Bjössi í World Class hundfúll Björn Leifsson, eigandi World Class, var ekki á meðal þeirra sem fagnaði óvæntum tíðindum á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag. Viðskipti innlent 4. maí 2020 17:00
Ávaxtakarfan ber með sér batnandi tíð Ávaxtabíllinn þjónustar fyrirtæki um ávexti og grænmeti á kaffistofuna. Nú bregður Bylgjan á leik með Ávaxtabílnum og dregur út heppin fyrirtæki sem fá körfur sendar heim að dyrum. Lífið samstarf 4. maí 2020 10:26
Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. Lífið 4. maí 2020 10:00