120 fjallstoppar, Landvættir og fjögur börn á sjö árum Rakel Sveinsdóttir skrifar 26. september 2020 10:00 Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica. Vísir/Vilhelm Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica hefur það markmið í vinnunni að um 25% af vinnutímanum fari í umbætur og ný tækifæri. Utan vinnu er markmiðið að komast á 120 fjallstoppa árið 2020. Skipulagið liggur í Outlook og OneNote en án þeirra myndi ekkert gerast. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er morgunhani og vakna uppúr klukkan sex á morgana.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég vakna í rólegheitunum, fæ mér morgunmat og te, kíki á tövlupóstinn og skipulegg vinnudaginn. Klukkan sjö sjö byrjum við maðurinn minn að vekja börnin okkar fjögur, það getur tekið sinn tíma. Annars verða morgnarnir að meiri gæðastundum eftir því sem börnin eldast. Ég er mætt á skrifstofuna milli átta og níu.“ Hafa áhugamál eða tómstundir eitthvað breyst í kjölfar Covid? „Ég hef alltaf haft gaman af utandyra hreyfingu, ég eignaðist fjögur börn á sjö árum og þá var ekki mikill tími til að sinna áhugamálinu. En núna þegar krakkarnir eru orðnir 10-17 ára þá er ég alveg heltekin af fjallgöngum. Í fyrra fór ég 100 sinnum á fjallstopp og markmiðið er 120 sinnum á þessu ári. Síðan vorum við sjö vinkonur að skrá okkur í Landvætti, þannig að nú hafa utanvegahlaup og utanvegahjól bæst við og svo koma skíðin og sundið inn síðar í vetur.“ Á Hornströndum en Júlía segist heltekin af fjallgöngum og skráði sig nýverið í Landvætti með vinkonum. Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þegar þú starfar á heilbrigðismarkaði þá óhjákvæmlega hefur COVID einkennt það sem af er af árinu, starfsfólk Distica hefur staðið sig framúrskarandi vel í að tryggja nægar birgðir af lyfjum og lækningatækjum í landinu. Distica er á þjónustuvegferð svo mikið af mínum tíma fer í að ræða þjónustu Distica við viðskiptavini okkar og gera umbætur á ferlum okkar til að bæta þjónustu.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég er mjög skipulögð, líf mitt er í outlook, ef það er ekki í outlook eða one note þá mun það ekki gerast. Við stjórnendur Distica höfum verið að reyna að draga lærdóm af COVID, við sáum í COVID heimavinnunni að við höfðum meira svigrúm til að sinna umbótum, við erum því með fasta COVID vinnudaga þar sem við vinnum heima og vinnum bara að umbótum. Einnig höfum við ákveðið að halda okkur við að hafa suma fundi á Teams og gerðum það þegar COVID var í lægð og munum halda því áfram eftir COVID. Markmið mitt er að eyða að minnsta kosti 25% af tíma mínum í umbætur og ný tækifæri.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er alveg handónýt á kvöldin, morgnarnir eru minn tími. Ég er orðin þreytt uppúr klukkan níu á kvöldin en held mér vakandi til klukkan tíu svo ég fái nú einhvern tíma með eiginmanninum.“ Kaffispjallið Heilsa Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rómarveldi til forna og samningaviðræður við eiginkonuna um ketti Gestur kaffispjallsins þessa helgina er alltaf á hlaupum og mikill kattakarl: Gísli Þorsteinsson markaðsstjóri Origo. 19. september 2020 10:00 Heimabökuð pizza húsbóndans vinsæl og fjármögnun fyrirtækisins framundan Gestur kaffispjallsins þessa helgina er Kolbrún Hrafnkelsdóttir stofnandi Florealis. 12. september 2020 10:00 Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. september 2020 10:00 „Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 29. ágúst 2020 10:00 Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica hefur það markmið í vinnunni að um 25% af vinnutímanum fari í umbætur og ný tækifæri. Utan vinnu er markmiðið að komast á 120 fjallstoppa árið 2020. Skipulagið liggur í Outlook og OneNote en án þeirra myndi ekkert gerast. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er morgunhani og vakna uppúr klukkan sex á morgana.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég vakna í rólegheitunum, fæ mér morgunmat og te, kíki á tövlupóstinn og skipulegg vinnudaginn. Klukkan sjö sjö byrjum við maðurinn minn að vekja börnin okkar fjögur, það getur tekið sinn tíma. Annars verða morgnarnir að meiri gæðastundum eftir því sem börnin eldast. Ég er mætt á skrifstofuna milli átta og níu.“ Hafa áhugamál eða tómstundir eitthvað breyst í kjölfar Covid? „Ég hef alltaf haft gaman af utandyra hreyfingu, ég eignaðist fjögur börn á sjö árum og þá var ekki mikill tími til að sinna áhugamálinu. En núna þegar krakkarnir eru orðnir 10-17 ára þá er ég alveg heltekin af fjallgöngum. Í fyrra fór ég 100 sinnum á fjallstopp og markmiðið er 120 sinnum á þessu ári. Síðan vorum við sjö vinkonur að skrá okkur í Landvætti, þannig að nú hafa utanvegahlaup og utanvegahjól bæst við og svo koma skíðin og sundið inn síðar í vetur.“ Á Hornströndum en Júlía segist heltekin af fjallgöngum og skráði sig nýverið í Landvætti með vinkonum. Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þegar þú starfar á heilbrigðismarkaði þá óhjákvæmlega hefur COVID einkennt það sem af er af árinu, starfsfólk Distica hefur staðið sig framúrskarandi vel í að tryggja nægar birgðir af lyfjum og lækningatækjum í landinu. Distica er á þjónustuvegferð svo mikið af mínum tíma fer í að ræða þjónustu Distica við viðskiptavini okkar og gera umbætur á ferlum okkar til að bæta þjónustu.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég er mjög skipulögð, líf mitt er í outlook, ef það er ekki í outlook eða one note þá mun það ekki gerast. Við stjórnendur Distica höfum verið að reyna að draga lærdóm af COVID, við sáum í COVID heimavinnunni að við höfðum meira svigrúm til að sinna umbótum, við erum því með fasta COVID vinnudaga þar sem við vinnum heima og vinnum bara að umbótum. Einnig höfum við ákveðið að halda okkur við að hafa suma fundi á Teams og gerðum það þegar COVID var í lægð og munum halda því áfram eftir COVID. Markmið mitt er að eyða að minnsta kosti 25% af tíma mínum í umbætur og ný tækifæri.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er alveg handónýt á kvöldin, morgnarnir eru minn tími. Ég er orðin þreytt uppúr klukkan níu á kvöldin en held mér vakandi til klukkan tíu svo ég fái nú einhvern tíma með eiginmanninum.“
Kaffispjallið Heilsa Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rómarveldi til forna og samningaviðræður við eiginkonuna um ketti Gestur kaffispjallsins þessa helgina er alltaf á hlaupum og mikill kattakarl: Gísli Þorsteinsson markaðsstjóri Origo. 19. september 2020 10:00 Heimabökuð pizza húsbóndans vinsæl og fjármögnun fyrirtækisins framundan Gestur kaffispjallsins þessa helgina er Kolbrún Hrafnkelsdóttir stofnandi Florealis. 12. september 2020 10:00 Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. september 2020 10:00 „Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 29. ágúst 2020 10:00 Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Rómarveldi til forna og samningaviðræður við eiginkonuna um ketti Gestur kaffispjallsins þessa helgina er alltaf á hlaupum og mikill kattakarl: Gísli Þorsteinsson markaðsstjóri Origo. 19. september 2020 10:00
Heimabökuð pizza húsbóndans vinsæl og fjármögnun fyrirtækisins framundan Gestur kaffispjallsins þessa helgina er Kolbrún Hrafnkelsdóttir stofnandi Florealis. 12. september 2020 10:00
Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. september 2020 10:00
„Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 29. ágúst 2020 10:00
Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22. ágúst 2020 10:00