Allt að verða klárt fyrir heimsmetið Opnunarleikir Evrópumeistaramótsins í handbolta verða sögulegir því þeir verður spilaður inn á fótboltaleikvangi. Handbolti 8. janúar 2024 14:00
4 dagar í EM: Fjórða besta Evrópumót strákanna okkar Evrópumótinu í handbolta árið 2022 verður alltaf minnst fyrir áhrifa kórónuveirunnar og alla þá leikmenn íslenska landsliðsins sem enduðu í sóttkví. Frammistaðan var því ótrúleg miðað við allt mótlætið sem liðið þurfti að berjast í gegnum þessar vikur sem mótið stóð yfir. Handbolti 8. janúar 2024 12:00
Fáum við að sjá bestu útgáfuna af Aroni á EM? Aron Pálmarsson, ein af burðarásum íslenska landsliðsins í handbolta, segir langt síðan að hann hafi verið í eins góðu formi og nú, nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Strákanna okkar á EM. Það að hann sé ekki að spila í einni af sterkustum deildum í heimi muni ekki hafa áhrif á hans framlag á komandi stórmóti. Handbolti 8. janúar 2024 08:30
Verkfall truflar EM í handbolta Evrópumótið í handbolta hefst á miðvikudaginn kemur en verkfallsaðferðir í Þýskalandi gætu sett sinn svip á fyrstu viku mótsins. Handbolti 8. janúar 2024 08:09
Danir fóru létt með Hollendinga Danir kláruðu sinn undirbúning fyrir EM nú í janúar með sigri á Hollandi í dag. Handbolti 7. janúar 2024 17:30
5 dagar í EM: Fimmta besta Evrópumót strákanna okkar Viggó Sigurðsson var ekki langt frá því að koma íslenska landsliðinu í undanúrslit á sínu síðasta stórmóti á Evrópumótinu fyrir átján árum. Handbolti 7. janúar 2024 12:00
Lærisveinar Alfreðs unnu og Serbar töpuðu Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu Portúgal í vináttulandsleik liðanna sem er undirbúningur fyrir EM sem hefst í næstu viku. Handbolti 6. janúar 2024 20:01
Umfjöllun: Austurríki - Ísland 28-33 | Öruggt gegn Austurríki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Austurríki, 28-33, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í dag. Liðin mætast aftur á mánudaginn. Handbolti 6. janúar 2024 18:40
Leik lokið: Haukar - Fram 23-30 | Fram þokar sér nær toppliðunum með sigri gegn Haukum Fram bar sigurorð af Haukum, 23-30, þegar liðin mættust í 11. umferð Olísdeildar kvennaí handbolta á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 6. janúar 2024 18:26
Stjarnan og ÍBV unnu sína leiki Tveimur leikjum var að ljúka í Olís deild kvenna í handbolta en Stjarnan og ÍBV náðu að krækja í sigra. Handbolti 6. janúar 2024 18:11
Frábær byrjun skilaði engu fyrir ÍR gegn toppliðinu Olís deild kvenna í handbolta fór loks af stað á ný eftir langt hlé vegna Heimsmeistaramótsins og jólahátíðanna. ÍR tók á móti toppliði Vals í Skógarseli og laut lægra haldi, lokatölur 22-35. Handbolti 6. janúar 2024 15:00
6 dagar í EM: Sjötta besta Evrópumót strákanna okkar Það vantaði marga lykilmenn á Evrópumóti íslenska liðsins fyrir tólf árum og liðið náði ekki alveg að fylgja eftir velgengni áranna á undan. Handbolti 6. janúar 2024 12:10
Benedikt Óskarsson sagður á leið til Kolstad Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals og besti sóknarmaður Olís deildar karla á síðasta tímabili, er sagður á leið til norska meistaraliðsins Kolstad. Greint er frá því að hann muni klára tímabilið með Val og færa sig um set næsta sumar. Handbolti 6. janúar 2024 09:32
Elvar Örn verkjalaus og klár í mínútur í dag Það bendir allt til þess landsliðsmaðurinn öflugi. Elvar Örn Jónsson, geti beitt sér að fullu með íslenska landsliðinu á komandi Evrópumóti í Þýskalandi. Handbolti 6. janúar 2024 09:31
Allir andstæðingar Íslands í C-riðli töpuðu æfingaleikjum sínum í dag Verðandi andstæðingar Íslands komandi Evrópumóti í handbolta riðu ekki feitum hesti frá æfingaleikjum sínum í dag en öll liðin töpuðu sínum leikjum. Ungverjar áttu síðasta leikinn gegn Tékklandi sem þeir töpuðu með einu marki. Handbolti 5. janúar 2024 19:16
Pólland rúllaði yfir Serbíu í seinni hálfleik Serbía, sem verður með Íslandi í C-riðli á Evrópumótinu í handbolta, tapaði með fimm mörkum í æfingaleik sínum gegn Póllandi í dag. Handbolti 5. janúar 2024 18:50
Svartfellingar töpuðu aftur Svartfjallaland tapaði sínum öðrum vináttulandsleik í röð þegar liðið tapaði gegn Slóvenínu, 37-32. Handbolti 5. janúar 2024 18:00
7 dagar í EM: Sjöunda besta Evrópumót strákanna okkar Draumabyrjun á Evrópumótinu fyrir fjórum árum síðan en enn á ný fór allt á versta veg í leik á móti Ungverjum. Handbolti 5. janúar 2024 12:01
Utan vallar: Þetta einstaka eina prósent Með allar líkur sér í óhag og eftir að hafa fengið mótlætisstorm í fangið vann Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt magnaðasta íþróttaafrek Íslandssögunnar. Þess vegna er hann verðskuldaður Íþróttamaður ársins 2023. Handbolti 5. janúar 2024 10:02
Saga Einars hvatning: Meðan aðrir voru með lóð var hann með prik Einar Þorsteinn Ólafsson spilaði aldrei fyrir yngri landslið Íslands og var um tíma nálægt því að skipta alfarið yfir í körfubolta, en nú er hann á leið á sitt fyrsta stórmót; EM í handbolta í Þýskalandi. Handbolti 5. janúar 2024 09:31
„Ég er ekki að fara að fela eitthvað“ Rétt rúm vika er í fyrsta leik strákanna okkar á EM í handbolta. Landsliðsþjálfarinn er sáttur með undirbúning liðsins sem hann segir vera á pari. Handbolti 5. janúar 2024 08:31
Serbar unnu stórsigur í undirbúningi fyrir EM Serbía vann öruggan sjö marka sigur er liðið mætti Slóvakíu í vináttulandsleik í handbolta í kvöld, 31-24. Handbolti 4. janúar 2024 21:25
Gísli Þorgeir Íþróttamaður ársins 2023 Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Handbolti 4. janúar 2024 20:53
Svartfellingar lágu gegn mögulegum mótherjum Íslands Svartfjallaland mátti þola fjögurra marka tap er liðið mætti Króatíu í vináttulandsleik í handbolta í dag, 29-25. Handbolti 4. janúar 2024 17:51
Lærisveinar Alfreðs mörðu Portúgali Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu nauman eins marks sigur er liðið mætti Portúgal í vináttulandsleik í dag. Handbolti 4. janúar 2024 17:12
Stelpurnar okkar fóru með Forsetabikarinn til forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð íslenska kvennalandsliðinu í heimsókn á Bessastaði í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Handbolti 4. janúar 2024 16:01
Snorri um þá sem verða eftir: „Margir í þeirra stöðum“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, heldur á morgun út til Austurríkis með EM-hópinn sinn sem hefur svo keppni í Þýskalandi á föstudaginn eftir viku. Hann útskýrði ákvörðun sína um hvaða tveir leikmenn detta núna út úr hópnum. Handbolti 4. janúar 2024 15:00
Aron um Arnarlax-samninginn: „Að sjálfsögðu hefði ég kannski valið eitthvað annað fyrirtæki“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er ekkert sérstaklega hrifinn af umdeildum styrktarsamningi HSÍ við sjókvíaeldisfyrirtækið Arnarlax. Handbolti 4. janúar 2024 12:07
8 dagar í EM: Áttunda besta Evrópumót strákanna okkar Árið byrjaði ekki allt of vel á þessu Evrópumóti en sumarið á eftir var algjörlega frábært. Handbolti 4. janúar 2024 12:01
Vilja ekki láta kalla sig lengur kúreka Á Íslandi eru þeir kallaðir strákarnir okkar en í Króatíu hafa landsliðsmennirnir verið kallaðir kúrekar. Nú vilja króatísku leikmennirnir breyta því. Handbolti 4. janúar 2024 11:06