Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 18:23 Smá meiðslabras fyrir komandi leiki. Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. Aron hefur dregið sig úr hópnum en mætti þó á æfingu dagsins, í borgaralegum klæðnaði. Aron meiddist á fingri í leik FH við ÍBV á dögunum og tók ekki þátt í oddaleik liðanna í gær. Hann er einnig tæpur á nára. Haukur meiddist í bikarúrslitaleiknum í Póllandi í gær. Hann fékk þá tak í hnéð og er á leið í myndatöku. Hann fylgdist með æfingu dagsins af hliðarlínunni, líkt og Aron. Elvar Örn Jónsson er einnig tæpur, sem og Þorsteinn Leó Gunnarsson og ólíklegt að þeir spili fyrri leikinn við Eistland á miðvikudag en þeir gætu þó náð síðari leiknum ytra um helgina. Klippa: Ekki besti dagurinn á skrifstofunni Allir leika þeir ýmist sem vinstri skytta eða á miðjunni og því töluvert um fjarveru í þeirri stöðu fyrir leikina. Elvar Ásgeirsson hefur verið kallaður inn í hópinn sökum meiðslanna. „Dagurinn í dag var ekkert frábær á skrifstofunni. Haukur meiddist í gær, Þorsteinn meiddist í gær og Elvar er mjög tæpur fyrir leikinn á miðvikudaginn. Auðvitað vitum við stöðuna á Aroni sem er að öllum líkindum ekki með,“ segir Snorri í samtali við Stöð 2 fyrir æfingu dagsins í Safamýri. „Þetta eru fjórir leikmenn sem vill svo óheppilega til að spila sömu stöðu sem eru líklega ekki með. Það er bara staðan,“ bætir hann við. Snorri Steinn kallaði þá inn leikmenn úr Olís-deildinni til að fylla æfingahópinn í dag. Benedikt Gunnar Óskarsson, Einar Bragi Aðalsteinsson og Jóhannes Berg Andrason eru ekki í landsliðshópi Snorra en voru með á æfingu dagsins. Ísland og Eistland mætast í fyrir umspilsleiknum í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. Liðin mætast í Tallinn á laugardag. Fleira kemur fram í viðtalinu við Snorra sem er að neðan. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
Aron hefur dregið sig úr hópnum en mætti þó á æfingu dagsins, í borgaralegum klæðnaði. Aron meiddist á fingri í leik FH við ÍBV á dögunum og tók ekki þátt í oddaleik liðanna í gær. Hann er einnig tæpur á nára. Haukur meiddist í bikarúrslitaleiknum í Póllandi í gær. Hann fékk þá tak í hnéð og er á leið í myndatöku. Hann fylgdist með æfingu dagsins af hliðarlínunni, líkt og Aron. Elvar Örn Jónsson er einnig tæpur, sem og Þorsteinn Leó Gunnarsson og ólíklegt að þeir spili fyrri leikinn við Eistland á miðvikudag en þeir gætu þó náð síðari leiknum ytra um helgina. Klippa: Ekki besti dagurinn á skrifstofunni Allir leika þeir ýmist sem vinstri skytta eða á miðjunni og því töluvert um fjarveru í þeirri stöðu fyrir leikina. Elvar Ásgeirsson hefur verið kallaður inn í hópinn sökum meiðslanna. „Dagurinn í dag var ekkert frábær á skrifstofunni. Haukur meiddist í gær, Þorsteinn meiddist í gær og Elvar er mjög tæpur fyrir leikinn á miðvikudaginn. Auðvitað vitum við stöðuna á Aroni sem er að öllum líkindum ekki með,“ segir Snorri í samtali við Stöð 2 fyrir æfingu dagsins í Safamýri. „Þetta eru fjórir leikmenn sem vill svo óheppilega til að spila sömu stöðu sem eru líklega ekki með. Það er bara staðan,“ bætir hann við. Snorri Steinn kallaði þá inn leikmenn úr Olís-deildinni til að fylla æfingahópinn í dag. Benedikt Gunnar Óskarsson, Einar Bragi Aðalsteinsson og Jóhannes Berg Andrason eru ekki í landsliðshópi Snorra en voru með á æfingu dagsins. Ísland og Eistland mætast í fyrir umspilsleiknum í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. Liðin mætast í Tallinn á laugardag. Fleira kemur fram í viðtalinu við Snorra sem er að neðan.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira