Ungu strákarnir okkar grátlega nálægt bronsi Íslenska U18-landsliðið í handbolta karla missti óhemju naumlega af verðlaunum á Evrópumótinu sem lýkur í Svartfjallalandi í dag. Handbolti 18. ágúst 2024 17:06
Stelpurnar unnu Gíneu en spila um Forsetabikarinn Íslenska stúlknalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, fagnaði sínum fyrsta sigri á HM í Kína í dag þegar liðið lagði Gíneu að velli, 25-20. Handbolti 17. ágúst 2024 09:53
Gull, silfur og brúðkaup Handboltastjörnurnar Stine Bredal Oftedal og Rune Dahmke unnu bæði til verðlauna í handboltakeppni Ólympíuleikanna í París á dögunum. Þau létu síðan pússa sig saman strax að leikunum loknum. Handbolti 16. ágúst 2024 20:01
Stórt tap í undanúrslitum gegn Dönum U-18 ára landslið karla í handknattleik tapaði í dag gegn Dönum í undanúrslitum Evrópumótsins sem fram fer í Svartfjallalandi. Ísland leikur um bronsverðlaun á sunnudag. Handbolti 16. ágúst 2024 17:03
Íslendingar í undanúrslit á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum á EM með sigri á Noregi, 31-25. Handbolti 15. ágúst 2024 14:44
Bóna bíla til að eiga fyrir Evrópukeppni Það er gömul saga og ný að kostnaðarsamt sé fyrir íslensk íþróttalið að taka þátt í Evrópukeppnum í handbolta. Haukakonur ætla að þrífa bíla um helgina til að safna fyrir sinni þátttöku. Handbolti 14. ágúst 2024 18:01
Tekur fimmtánda tímabilið með FH Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH í handbolta, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. Handbolti 14. ágúst 2024 14:01
Stór skellur í fyrsta leik á HM í Kína Stelpurnar í íslenska átján ára landsliðinu í handbolta töpuðu stórt í fyrsta leik sínum í heimsmeistarakeppni U18 í Chuzhou í Kína. Handbolti 14. ágúst 2024 09:45
Tap gegn Spáni en Ísland gæti enn spilað um verðlaun Strákarnir okkar í íslenska U18-landsliðinu í handbolta urðu loks að sætta sig við tap í dag þegar þeir mættu ríkjandi Evrópumeisturum Spánar á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. Handbolti 13. ágúst 2024 14:37
„Ætti að læsa þann inni sem fann upp á þessu kerfi“ „Á næstum fimmtíu ára ferli í íþróttum hef ég aldrei séð eins ósanngjarnt keppnisfyrirkomulag!“ Þetta segir Nenad Sostaric, þjálfari Króata, hundfúll með að hafa ekki komið sínu liði í átta liða úrslit EM U18-landsliða karla í handbolta, eins og Íslendingum tókst að gera. Handbolti 13. ágúst 2024 11:30
Óttast um framtíð handboltans á Ólympíuleikunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki komist á síðustu tvo Ólympíuleika og ef marka má áhyggjur handboltasérfræðings þá er mögulega hver að verða síðastur að keppa í handbolta á leikunum. Handbolti 13. ágúst 2024 09:01
Íslenski Daninn náði slemmunni Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg kom sér í úrvalshóp í gær þegar hann varð Ólympíumeistari í París. Handbolti 12. ágúst 2024 15:46
„Nú færðu loksins tíma til að gera það sem þú hefur mest gaman af“ María Þórisdóttir var meðal áhorfanda í París um helgina þegar faðir hennar, Þórir Hergeirsson, gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Ólympíumeisturum. Handbolti 12. ágúst 2024 08:00
Rústuðu Þjóðverjum í úrslitaleiknum Danir urðu í dag Ólympíumeistarar í handbolta karla eftir risasigur á Þjóðverjunum hans Alfreðs Gíslasonar í úrslitaleik, 26-39. Handbolti 11. ágúst 2024 12:57
Enn og aftur unnu Spánverjar brons Spánn vann Slóveníu, 23-22, í leiknum um bronsið í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í morgun. Handbolti 11. ágúst 2024 11:01
Tíundu gullverðlaun Þóris sem þjálfara Noregs Noregur varð í dag Ólympíumeistari í handbolta kvenna í þriðja sinn og annað í sinn undir stjórn Þóris Hergeirssonar eftir sigur á heimaliði Frakkalands í úrslitaleiknum, 29-21. Handbolti 10. ágúst 2024 14:30
Handboltaparið bæði í úrslitum á Ólympíuleikunum Það gerist ekki á hverjum degi að par spilar til úrslita á Ólympíuleikum, hvað þá í sömu grein. Handbolti 10. ágúst 2024 11:00
Fyrstu verðlaun Dana í tuttugu ár Danir tryggðu sér bronsverðlaun í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París með því að vinna Svía í morgun, 30-25. Handbolti 10. ágúst 2024 10:00
Hetjulegur endasprettur dugði Slóvenum skammt Danir eru komnir í úrslitaleik Ólympíuleikanna í handbolta, þriðju leikana í röð, eftir 31-30 sigur á Slóveníu í kvöld. Handbolti 9. ágúst 2024 21:20
Alfreð stýrði Þýskalandi í úrslitaleik Ólympíuleikanna Þýska handboltalandsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar mun keppa til úrslita á Ólympíuleikunum eftir 25-24 sigur gegn Spáni í æsispennandi undanúrslitaleik. Spánverjar munu því aftur leika um bronsið sem þeir unnu fyrir fjórum árum síðan. Handbolti 9. ágúst 2024 16:12
Hver er þessi þýski Petersson sem skaut Frakkana í kaf? Íslenskum handbolta barst góður liðsstyrkur á sínum tíma þegar Alexander Petersson fékk ríkisborgararétt og byrjaði að spila með íslenska landsliðinu. Ein helsta handboltaþjóð heims, Þýskaland, hefur nú einnig fengið góðan liðsauka frá Lettlandi. Handbolti 9. ágúst 2024 11:00
Þórir með norska liðið í úrslitaleik Ólympíuleikanna Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna eftir öruggan sigur á Dönum. Þórir Hergeirsson er því á leið í sinn annan úrslitaleik á Ólympíuleikum sem þjálfari liðsins. Handbolti 8. ágúst 2024 22:09
Frakkar í úrslit eftir dramatík Frakkland varð í dag fyrra landið til þess að tryggja sig inn í úrslitaleikinn í handbolta kvenna á ÓL í París. Frakkar skelltu þá Svíum, 31-28, eftir framlengdan leik. Handbolti 8. ágúst 2024 16:27
Norðmenn úr leik og Slóvenar í undanúrslit í fyrsta sinn Handboltalandslið Slóveníu sló Noreg úr leik á Ólympíuleikunum með 33-28 sigri og komst áfram í undanúrslit í fyrsta sinn þar sem þeir munu mæta Danmörku. Handbolti 7. ágúst 2024 21:09
Heimsmeistararnir áfram í undanúrslit eftir spennutrylli gegn Svíum Ríkjandi heimsmeistararþjóðin í handbolta, Danmörk, er komið áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum eftir 32-31 sigur gegn Svíþjóð í æsispennandi. Handbolti 7. ágúst 2024 17:14
Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. Handbolti 7. ágúst 2024 13:44
Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. Handbolti 7. ágúst 2024 09:35
Leikmenn í Bestu og Olís-deildunum bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir íþróttafólk Íþróttamennirnir og sálfræðingarnir Hjálmtýr Alfreðsson og Viktor Örn Margeirsson hafa stofnað fyrirtækið Hugrænn styrkur þar sem þeir bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir afreksfólk í íþróttum. Íslenski boltinn 7. ágúst 2024 08:30
Norsku stelpunar hans Þóris flugu í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirsson, vann öruggan 17 marka sigur er liðið mætti Brasilíu í undanúrslitum handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í kvöld. Handbolti 6. ágúst 2024 21:31
Frakkar og Danir í undanúrslit Frakkland og Danmörk komust í undanúrslit í handbolta kvenna á Ólympíuleikunum. Danmörk mætir að líkindum Noregi, sem leikur undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 6. ágúst 2024 13:35