Neitar að gefast upp en bætir líklega ekki við glæsta ferilskrá Tiger Woods verður meðal kylfinga sem tekur þátt á hinu fornfræga Mastersmóti í golfi sem fram fer á Augusta-vellinum frá 11. til 14. apríl næstkomandi. Woods hefur fimm sinnum farið með sigur af hólmi en það verður að teljast ólíklegt nú. Golf 9. apríl 2024 07:00
Tiger setur met ef hann nær niðurskurðinum á Masters Tiger Woods var mættur á æfingasvæðið hjá Augusta National golfklúbbnum um helgina þar sem hann var að undirbúa sig fyrir Mastersmótið í golfi sem hefst í vikunni. Golf 8. apríl 2024 15:01
Tiger skrúfar fyrir allt kynlíf Tiger Woods, einn allra besti kylfingur sögunnar, hefur gripið til þess ráðs að halda sér með öllu frá kynlífi í aðdraganda Masters golfmótsins sem fer fram í næstu viku. Golf 5. apríl 2024 07:02
Fékk aðstoð frá fyrrum þjálfara Tigers en besta ráðið kom frá dótturinni Rory McIlroy, einn besti kylfingur heims, hefur leitað til til fyrrum þjálfara Tiger Woods, eins besta kylfings allra tíma, til að reyna að bæta leik sinn fyrir stærsta mót ársins. Golf 4. apríl 2024 12:00
Dagskráin í dag: Vináttulandsleikir, formúluæfingar og undanúrslit Stórmeistaramótsins Það er feykinóg um að vera þennan föstudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Flestallir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í góðu úrvali af fótbolta, formúlu, golfi og rafíþróttum. Sport 22. mars 2024 06:01
Tiger Woods verður meðal kylfinga á Masters Tiger Woods hefur þegið boð um að keppa á Masters sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Golf 21. mars 2024 07:00
Sjáðu höggin í mögnuðum sigri Scheffler: „Fengi kinnhest frá konunni“ Bandaríkjamanninum Scottie Scheffler tókst með mögnuðum lokahring að tryggja sér sigur á Players meistaramótinu í golfi í gær, og þar með skrá nafn sitt rækilega í sögubækurnar. Golf 18. mars 2024 07:33
Boðaðir á fund með Sádunum á bakvið LIV-mótaröðina Samruni PGA og LIV-mótaraðanna í golfi hefur tekið lengri tíma en áætlað var. Nú þurfa kylfingarnir sjálfir að setjast niður við fundarborðið. Golf 16. mars 2024 20:45
Hefur áhyggjur af því að fólk sé að missa áhugann Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur miklar áhyggjur af stöðunni í golfheiminum þar sem eru enn tvær stórar fylkingar þrátt fyrir fréttir af mögulegri samvinnu PGA og LIV. Golf 13. mars 2024 18:47
Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9. mars 2024 06:00
Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Sport 7. mars 2024 06:01
Lögskipaður gamlingjaaldur kylfinga er 73 ára Talsverð umræða hefur farið fram um það í þjóðfélaginu hvort færa eigi ellilífeyrisaldurinn upp í 70 ára, úr 67. Nú er spurt er hvort golfklúbbar landsins hafi tekið fram úr hinu opinbera með að hækka rána. Því þar teljast þeir gömlu vera 73 ára og eldri. Sport 6. mars 2024 07:00
Fyrrverandi útkastari vann sitt fyrsta PGA-mót Bandaríkjamaðurinn Jake Knapp vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni um helgina. Ekki eru nema þrjú ár síðan hann réði sig sem dyravörð á skemmtistað. Golf 26. febrúar 2024 14:01
Sonur Tigers komst ekki á fyrsta PGA-mótið Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, þarf að bíða eitthvað lengur eftir því að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni. Golf 23. febrúar 2024 15:31
Siggi Sveins þarf hópefli til bjargar Skolla Sigurður Sveinsson handboltakappi með meiru leitar nú eftir liðsinni við að bjarga golfbíl sínum úr skafli. Innlent 22. febrúar 2024 13:49
Sonur Tigers freistar þess að komast á sitt fyrsta PGA-mót Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, reynir nú að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 22. febrúar 2024 13:30
Golfbíllinn fannst kaldur og yfirgefinn í Mosfellsdal Golfbíll Sigurðar Sveinssonar, Skolli, er kominn í leitirnar. Hann fannst í skóglendi í Mosfellsdal og því má ætla að hinir ábyrgu sleppi við að Sigurður dýfi þeim í tjöru og fiðri, líkt og hann hafði hótað. Innlent 20. febrúar 2024 20:35
Mun finna þjófana og dýfa í tjöru og fiðra Sigurður Sveinsson handboltakempa, sem ætíð er kallaður Siggi Sveins, lenti í því að golfbíl hans var stolið. Þjófarnir eiga ekki von á góðu. Innlent 20. febrúar 2024 11:45
Sögulegur sigur en svekktur að fá ekki mynd með Tiger Japaninn Hideki Matsuyama vann hreint út sagt magnaðan sigur á Genesis Invitational mótinu í golfi í gær en hann lék lokahringinn á aðeins 62 höggum. Golf 19. febrúar 2024 10:30
Hent úr keppni eftir að hafa skráð vitlaust skor Tiger Woods hætti keppni á Genesis-mótinu á PGA-mótaröðinni í nótt vegna veikinda. Hann er þó ekki eina stórstjarnan sem nær ekki að klára mótið í Kaliforníu þessa helgina. Golf 17. febrúar 2024 11:00
Tiger þurfti vökva í æð og hætti keppni á miðjum hring Endurkomu Tiger Woods á PGA-mótaröðina í golfi var beðið með töluverðri endurvæntingu en á fimmtudagskvöld var hann mættur til leiks á mótaröðinni í fyrsta sinn síðan í apríl á síðasta ári. Golf 17. febrúar 2024 09:28
Tiger Woods segist vera verkjalaus Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er að fara að taka þátt í sínu fyrsta golfmóti síðan í desember. Hann keppir á Genesis Invitational mótinu sem hefst í dag. Golf 15. febrúar 2024 16:30
Góður lokahringur kom Haraldi í 13. sæti Haraldur Franklín Magnús lauk keppni í 13. sæti á Bain‘s Whisky Cape Town Open í Suður-Afríku en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Golf 11. febrúar 2024 21:30
Haraldur svaraði fyrir sig og er í toppbaráttu í Höfðaborg Haraldur Franklín Magnús er á meðal efstu manna á golfmóti í Höfðaborg í Suður-Afríku eftir afar góða spilamennsku á öðrum hring mótsins í dag, á stað sem honum hefur ekki gengið vel á. Golf 9. febrúar 2024 11:31
Spilaði besta golfhring sögunnar Síleski kylfingurinn Cristobal Del Solar skrifaði í gær nýjan kafla í golfsöguna eftir frábæra spilamennsku sína á Astara mótinu. Golf 9. febrúar 2024 08:30
Ætla að spila golf í Grindavík í sumar Grindavík er golfbær. Húsatólftavöllur er heimavöllur Golfklúbbs Grindavíkur og þar stefna menn á að spila hvað sem líður jarðhræringum og eldgosum. Innlent 5. febrúar 2024 16:05
Eiður Smári nýtur lífsins í Taílandi Eiður Smári Guðjohnsen fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu er meðal fjölmargra Íslendinga sem nýtir tækifærið yfir háveturinn og leitar í sól og sumaryl. Hann skellir sér þó ekki til Tenerife eins og flestir heldur nýtur hann lífsins í Taílandi. Lífið 29. janúar 2024 17:01
Vann PGA-mót en sá sem lenti í 2. sæti fékk allt verðlaunaféð Sigurvegarinn á The American Express mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi mátti ekki fá eina og hálfa milljón dollara í verðlaunafé. Golf 22. janúar 2024 09:31
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19. janúar 2024 06:01
„Það er einhver tenging á milli okkar en við höfum aldrei hist“ Fyrrverandi atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn á í einlægum en óhefðbundnum vinskap við 75 ára konu á Akureyri. Þær hafa aldrei hist en Ólafía fær reglulega sendar heimaprjónaðar peysur frá konunni. Lífið 12. janúar 2024 20:00