Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Risarnir mætast í kvöld: „Svona leikir skipta al­veg gríðar­­lega miklu máli“

Valur tekur á móti Breiða­bliki í upp­gjöri topp­liða Bestu deildar kvenna á N1 vellinum að Hlíðar­enda í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum fyrir leik kvöldsins og lítið eftir af hinni hefð­bundnu deildar­keppni. Ástu Eir Árna­dóttur, fyrir­liða Breiða­bliks, lýst vel á viður­eign liðanna í kvöld. Þetta séu leikirnir sem geri allt erfiðið þess virði.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Mbappé kaupir fót­bolta­lið

Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég bara snappaði í hálf­leik“

Fylkir mætti Stjörnunni í kvöld þegar fimmtánda umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína. Fylkir vonaðist til að lyfta sér upp úr fallsæti með sigri í kvöld en það voru gestirnir úr Garðabæ sem tóku öll stigin.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gylfi ekki með Val til Skot­lands

Gylfi Þór Sigurðsson fer ekki með Valsmönnum til Skotlands en Valur mætir St. Mirren í síðari leik liðanna á fimmtudag. Meiðsli eru að hrjá Gylfa Þór.

Fótbolti