Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 07:33 Pep Guardiola minnir stuðningsmenn Liverpool á að hann hafi unnið sex Englandsmeistaratitla. getty/Visionhaus Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. Liverpool vann City á Anfield í gær, 2-0. City-menn hafa nú leikið sjö leiki í röð án þess að vinna, eitthvað sem hefur aldrei gerst á stjóraferli Guardiolas. Stuðningsmenn Liverpool stríddu Guardiola með því að syngja að hann yrði rekinn í fyrramálið. Guardiola svaraði fyrir sig með því að halda sex fingrum á lofti, til marks um Englandsmeistaratitlana sex sem hann hefur unnið með City. „Ég bjóst ekki við þessu á Anfield,“ sagði Guardiola um söngva stuðningsmanna Liverpool. „Ég bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool en þetta er fínu lagi. Þetta er hluti af leiknum og ég skil þetta fullkomlega. Við höfum háð ótrúlegar orustur og ég ber virðingu fyrir þeim.“ Eftir úrslit helgarinnar er City í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 23 stig, ellefu stigum á eftir Liverpool sem er á toppnum. City hefur tapað fjórum deildarleikjum í röð í fyrstsa sinn síðan 2008. „Á öllum völlum vill fólk láta reka mig. Þetta byrjaði gegn Brighton. Kannski hafa þeir rétt fyrir sér miðað við úrslitin sem við höfum náð,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Liverpool vann City á Anfield í gær, 2-0. City-menn hafa nú leikið sjö leiki í röð án þess að vinna, eitthvað sem hefur aldrei gerst á stjóraferli Guardiolas. Stuðningsmenn Liverpool stríddu Guardiola með því að syngja að hann yrði rekinn í fyrramálið. Guardiola svaraði fyrir sig með því að halda sex fingrum á lofti, til marks um Englandsmeistaratitlana sex sem hann hefur unnið með City. „Ég bjóst ekki við þessu á Anfield,“ sagði Guardiola um söngva stuðningsmanna Liverpool. „Ég bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool en þetta er fínu lagi. Þetta er hluti af leiknum og ég skil þetta fullkomlega. Við höfum háð ótrúlegar orustur og ég ber virðingu fyrir þeim.“ Eftir úrslit helgarinnar er City í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 23 stig, ellefu stigum á eftir Liverpool sem er á toppnum. City hefur tapað fjórum deildarleikjum í röð í fyrstsa sinn síðan 2008. „Á öllum völlum vill fólk láta reka mig. Þetta byrjaði gegn Brighton. Kannski hafa þeir rétt fyrir sér miðað við úrslitin sem við höfum náð,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti