Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Hvernig gat þetta gerst?

Eftir á að hyggja hefði verið mjög auðvelt að spá fyrir um ýmsa sögulega viðburði sem komu flestum í opna skjöldu þegar þeir gerðust. Og eftir á að hyggja hefði mjög auðveldlega mátt koma í veg þá.

Skoðun
Fréttamynd

Rakhnífur Ockhams

Popúlismi hefur farið vaxandi á Vesturlöndum eftir alþjóðlegu efnahagskreppuna 2008. Svo vaxandi er hún að forseti Bandaríkjanna tilheyrir m.a.s. þeim hópi.

Bakþankar
Fréttamynd

ÍSEXIT?

Einokunarsinnar allra flokka hafa nú sameinast og berjast gegn innleiðingu 3. orkupakkans.

Skoðun
Fréttamynd

Þín eigin veisla

Þú sérð ekki þessa gesti. Flestir launa þeir gestrisnina með því að hjálpa til við að melta matinn og verja þig fyrir skaðræðisseggnum C. difficile sem sendir gestgjafann óþægilega margar ferðir á salernið.

Bakþankar
Fréttamynd

Ræður kylfa kasti?

Sú staðreynd ein ætti að vekja upp spurningar um hvort sami maður hafi einfaldlega tíma til að sinna hvoru tveggja. Við það bætist svo að kröfuhafar í það bú hafa fundið að störfum skiptastjórans, og meðal annars þeirri þóknun sem hann hafi tekið sér. Formaður félags kvenna í lögmennsku hefur sagt þóknunina "einsdæmi“.

Skoðun
Fréttamynd

Stórir strákar fá stór skiptabú

Dómstjórinn telur sig vafalaust meta út frá verðleikum og velja af heilindum þá mætu menn sem hann skipar sem skiptastjóra. Hefði skermur Fílharmóníuhljómsveitar New York-borgar hins vegar skilið að stóru strákana og dómstjórann er ekki ólíklegt að líflegri verk en aldagömul harmaljóð væru á dagskrá kvennasveitar lögmanna í dag.

Skoðun
Fréttamynd

Býr Guð í gagnaverinu?

Í gamla daga, löngu áður en nokkur lesandi Fréttablaðsins fæddist, var fólk byrjað að hafa áhyggjur af því að ofgnótt upplýsinga gæti leitt til þess að fólk missti smám saman vitið.

Skoðun
Fréttamynd

Misþroski

Stanley, Falklandseyjum – Suður-Ameríku hefur að mörgu leyti vegnað mun síður en Norður-Ameríku í tímans rás.

Skoðun
Fréttamynd

Með framendann fastan í afturendanum

Hugvitssemi mannsins virðast engin takmörk sett. Hann beislar náttúruna, læknar drepsóttir, hefur sig til flugs (engar áhyggjur, þetta er ekki pistill um WOW), alla leið út í geim.

Skoðun
Fréttamynd

Fjólubláir draumar

Fréttir gærdagsins um gjaldþrot WOW air eru þess eðlis að margir hafa mjög sterkar skoðanir á því hvað hafi gerst, hvernig hefði verið hægt að koma í veg fyrir það og hvað þurfi að gera næst.

Skoðun
Fréttamynd

Vinagarður

Leikskólinn Vinagarður skipar sérstakan sess í hjarta mínu eftir leikskólagöngu yngstu dótturinnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Vonandi var hann ekki sannkristinn

Þann 13. nóvember árið 2015 var framið í París hryðjuverk þar sem hópar vopnaðra manna gerðu árásir á saklaust fólk víða um borgina. 130 féllu, þar af voru 90 ungmenni á tónleikum.

Skoðun
Fréttamynd

Skipbrot valdhyggjunnar

Það er ekki réttindamál íslensku þjóðarinnar að Sjálfstæðisflokkurinn fái að ráðskast að vild með dómaraembættin í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Fullveldi fantsins

Vinhygli, frændhygli, flokkshygli. Fyrirgreiðslupólitík er plága í íslensku samfélagi. Hún er óréttur sem þjóðin hefur búið við allt of lengi. Nú er tíminn að tryggja að hún heyri sögunni til.

Skoðun
Fréttamynd

Velkomin aftur

Afsögn þarf ekki að þýða endalok. Nema sakir séu þeim mun meiri. Sigríður Andersen, vertu velkomin aftur.

Skoðun
Fréttamynd

Borðandi að feigðarósi

Svo hún falli ekki til svefns næstu hundrað árin og vakni með persónuleikasturlun meginlandsbúans. Ég fylltist ótta við fréttaflutninginn og gaut augunum varlega til barnanna sem sátu við heimalærdóm grunlaus um ógnina. Blessunarlega var ég með íslenskt kjöt á pönnunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Þín visna hönd

Væri Miguel de Cervantes á lífi gæti hann veitt okkur dýrmæta innsýn í málefni öryrkja. Hann var hermaður góður sem aldrei hopaði enda varð hann lamaður á hendi í orustunni við Lepanto.

Bakþankar
Fréttamynd

Ölþingi

Það er þá satt sem þú hefur bent á – maður drekkur meira áfengi þegar það er svona auðvelt að kaupa það,“ sagði maðurinn minn um daginn

Bakþankar
Fréttamynd

Kynjajafnrétti og Viagra

Þekkir þú einkenni hjartaáfalls? Að þekkja einkennin og bregðast við þeim getur skilið milli lífs og dauða. Hugsaðu aðeins málið …

Skoðun
Fréttamynd

Skólalóðin, bumbubolti og opinber stjórnsýsla

Ein fyrsta samskiptaregla sem krakkar læra er að það er ekki í lagi að hóta því að hætta og fara heim með boltann þegar eitthvað bjátar á í leik. Týpan sem hótar að skemma þannig leikinn fyrir öllum hinum þykir ekki sérlega góður pappír.

Skoðun
Fréttamynd

Kaldir eldar

Reykjavík – Hvert skyldi mega rekja upphaf spillingar í stjórnmálum og viðskiptum á Íslandi? – spillingar sem varla getur dulizt nokkrum manni lengur og er nú fastur liður í helztu heimildum um spillingu á heimsvísu svo sem Gallup og Transparency International.

Skoðun
Fréttamynd

Flækjast fyrir

Dregið hefur úr trausti til Alþingis og borgarstjórnar, samkvæmt könnun Gallup. En dómskerfinu, lögreglunni og ríkissaksóknara vex ásmegin í vitund þjóðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Að stela mat úr munni

Árið 1960, þegar Bonnie Tiburzi var tólf ára, fór hún í sinn fyrsta flugtíma. Sextán ára var hún farin að stunda sóló-flug. Hún gerðist flugkennari og flaug leiguvélum.

Skoðun
Fréttamynd

Völd hinna valdalausu

Þeir sem telja sig bera skarðan hlut frá borði geta reynt að rétta hlut sinn í kjörklefanum og gera það iðulega.

Skoðun
Fréttamynd

Fjórmenningaklíkan

Það hefur lengi legið fyrir að fjórmenningaklíkan, Sóveig, Ragnar, Gunnar Smári og Vilhjálmur ætla ekki að semja.

Bakþankar