Bleika slaufan Flest þekkjum við einhvern sem þjáist af órökréttri, og oft ofsafenginni, hræðslu eða kvíða í garð hinna undarlegustu hluta. Trúðar, köngulær, föstudagurinn þrettándi, hræðsla, blöðrur. Bakþankar 11. desember 2017 07:00
Stundarsigur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, átti ágætan dag í gær þegar tilkynnt var að samningar hefðu náðst milli Bretlands og Evrópusambandsins um tiltekna þætti er varða útgöngu Breta úr sambandinu – hið svokallaða Brexit. Þetta er nokkur nýlunda fyrir May sem hefur átt erfiða daga í starfi. Fastir pennar 9. desember 2017 07:00
Er þetta ekki bara fínt? Nýja ríkisstjórnin gerir mig svolítið ringlaðan í hausnum. Mér liggur við pólitísku aðsvifi. Fyrir viku sat ég í Silfrinu þar sem Björn Valur Gíslason og Ragnheiður Elín Árnadóttir voru saman í liði. Hvernig gerðist það? Af hverju missti ég? Fastir pennar 9. desember 2017 07:00
Heilbrigðishítin Í nýafstaðinni kosningabaráttu voru allir frambjóðendur sammála um að efla heilbrigðiskerfið. Menn yfirbuðu hver annan eins og drukknir gestir á bögglauppboði á karlakvöldi. Bakþankar 9. desember 2017 07:00
Ekki flókið Stjórnvöld hafa fyrir margt löngu misst öll tök á stöðugri útgjaldaaukningu hins opinbera. Fastir pennar 8. desember 2017 09:30
Snjókorn falla (á allt og alla) Ekkert hverfur. Sérstaklega ekki reiði. Hún kraumar alltaf í jafn miklu hlutfalli í veröldinni. Eins og frumefni. Að erfa syndir feðranna. Um það fjalla leikbókmenntirnar. Allavega þær sem skrifaðar voru af feðrunum. Fastir pennar 8. desember 2017 07:00
Ekki ein Flest okkar sem fáum að gegna foreldrahlutverki erum sammála um að börnum fylgja ekki sérstaklega nákvæmar leiðbeiningar um meðhöndlun til skemmri eða lengri tíma. Bakþankar 8. desember 2017 07:00
Samstæð sakamál III Ísland stendur við vatnaskil. Fólkið í landinu á það á hættu að í augum umheimsins festist orðið "mafíuríki“ við Ísland svo sem orðið er nú notað í umræðum t.d. um Rússland, Ungverjaland og Úkraínu. Hættan stafar af því að lögbrot eru hér og hafa lengi verið látin viðgangast í stórum stíl Fastir pennar 7. desember 2017 07:00
„Jæja?... hvað er svo að frétta?“ Ef það er eitt sem má ekki klikka við matarborðið klukkan 18.00 á aðfangadag eru það samræðurnar. Það er hætt við því þegar fólk er búið að vera í jólastressi í nokkra daga og vikur að undirbúa allt og gestgjafinn á fullu að elda og gera klárt að sumir upplifi hreinlega spennufall þegar maturinn er mættur á borðið. Bakþankar 7. desember 2017 07:00
Gefum þeim efnin Skaðaminnkandi verkefni hafa löngu sannað gildi sitt. Með skaðaminnkun er átt við aðgerðir til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu án þess að hafa það að markmiði að draga úr eða binda enda á neysluna sjálfa. Fastir pennar 7. desember 2017 07:00
Gamlir vinir og myrkrið Ég er á þrítugsaldri en bý enn í foreldrahúsum. Það er ekkert leyndarmál. Umrætt sjálfskaparvíti á sér þó fjölmargar gleðilegar hliðar. Nú þegar aðventan hefur læðst aftan að okkur öllum, hljóðlaust og fyrirvaralaust, fæ ég jólin alveg lóðbeint í æð og þarf lítið að gera sjálf. Bakþankar 6. desember 2017 07:00
Kolefnishlutleysi Ljóst er að ný ríkisstjórn hefur sameinast um afar metnaðarfulla áætlun í loftslagsmálum. Fastir pennar 5. desember 2017 07:00
Að koma heim í miðri messu Skömmu fyrir nón síðastliðinn laugardag er mér ekið, nýlentum hér á landi, í gegnum Garðabæ á leið til föðurhúsa í Kópavogi. Verður mér þá litið til suðurs í hraunið þar sem nær allur bílafloti landsmanna umkringir Costco og síðan blasir við mér bílalest mikil sem bíður þess að komast fyrir í sömu mergðinni. Bakþankar 5. desember 2017 07:00
Aldar ógæfa Árið er 1847. Ungverski læknirinn I.P. Semmelweis og nemendur hans byrja daginn á að kryfja lík kvenna sem létust úr barnsfarasótt. Síðan halda þeir á fæðingardeild og skoða sængurkonur. Í umsjá Semmelweis látast tífalt fleiri úr barnsfarasótt en í umsjá ljósmæðra. Bakþankar 4. desember 2017 09:45
Meðvirkni Ný ríkisstjórn er tekin við völdum undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, ungrar og skarpgreindrar konu, sem nýtur vinsælda og virðingar hjá þjóðinni þvert á flokka. Fastir pennar 4. desember 2017 07:00
Dæmir sig sjálfur Kostulegt var að fylgjast með aðalfundi Dómarafélags Íslands í liðinni viku. Aðalumræðuefni fráfarandi formanns var "mjög svo neikvæð umræða um dómara”. Fastir pennar 2. desember 2017 07:00
Gula RÚV Ég er mjög ánægð með þessa nýju ríkisstjórn. Hún virkar traust, forystumennirnir mjög hæft fólk og stjórnarsáttmálinn ber með sér að þessi hópur getur talað sig að niðurstöðu í stórum málum. Bakþankar 2. desember 2017 07:00
Hefðir þú hlegið? Dropinn holar steininn. Mátt hins smáa má aldrei vanmeta. Fastir pennar 2. desember 2017 07:00
Allt fyrir alla Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar tekur við þegar efnahagsstaða Íslands hefur sjaldan verið betri í lýðveldissögunni Fastir pennar 1. desember 2017 07:00
Ruglið í Rússlandi Í dag fylgjast landsliðsmenn, þjálfarar, forsvarsfólk knattspyrnusambanda og aðdáendur grannt með útdrætti í riðla fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar. Fastir pennar 1. desember 2017 07:00
Daður Sú flóðbylgja uppljóstrana um kynferðislega áreitni í hinum ýmsu kimum samfélagsins er bylting og á eftir að skola burt rótgróinni myglu í samskiptum fólks af öllum kynjum. Bakþankar 1. desember 2017 07:00
Skynsamlegt val Ein af stærstu áskorunum samfélagsins á 21. öldinni verður að takast á við umhverfisvandamál eins og hækkandi hitastig jarðarinnar og súrnun sjávar og heilbrigðisvandamál sem rekja má til lífsstílstengdra sjúkdóma. Fastir pennar 30. nóvember 2017 11:00
Ríkiskirkjan Í dag er allra síðasti séns til að skrá sig úr Þjóðkirkjunni, fyrir þá sem ekki vilja greiða sóknargjöld fyrir árið 2018. Þjóðkirkjan er furðulegasta stofnunin sem rekin er fyrir fé skattgreiðenda en langflestir meðlima hennar hafa verið skráðir í hana sjálfkrafa sem ómálga ungbörn. Bakþankar 30. nóvember 2017 07:00
Samstæð sakamál II Á fimmtudaginn var lýsti ég því hér á þessum stað hvernig helmingaskipti gátu af sér hermangið og meðfylgjandi lögbrot án þess að stjórnvöld reyndu að skakka leikinn ef olíumálið eitt er undan skilið eins og Kristján Pétursson löggæzlumaður lýsir í sjálfsævisögu sinni Margir vildu hann feigan 1990. Fastir pennar 30. nóvember 2017 07:00
Niðurstaðan Það er ekki laust við að íslensk stjórnmál hafi löngum einkennst af skotgrafahernaði. Meirihlutar hafa verið myndaðir sem hafa komið sér saman um meginstefnu frá ýmist vinstri eða hægri, oftast frá hægri reyndar, og síðan hefur verið keyrt á fullu stími. Fastir pennar 29. nóvember 2017 07:00
Barnaskírn Ef þú vilt vita hver þú raunverulega ert skaltu horfa á sjálfa(n) þig í gegnum augu barnanna sem eiga öryggi sitt undir þér komið. Ég held að þetta sé kjarninn í siðaboðskap Jesú frá Nasaret. Bakþankar 29. nóvember 2017 07:00
Klukkustund til eða frá Bjartari morgnar fylgja seinkun klukkunnar, en um leið dimmir fyrr síðdegis. Þetta hefur ýmsa augljósa kosti í för með sér, en hvort breytingin komi til með að hafa mikil áhrif á svefnvenjur er með öllu óljóst. Fastir pennar 28. nóvember 2017 07:00
Ljósberinn í hjartanu Desember er mörgum erfiður mánuður. Myrkrið umlykur, dagsbirtan skammvinn. Fram undan er jólahátíð, hjartans bjartasti tími ársins. Þó ekki fyrir alla, því andstæðurnar hvítt og svart leika lausum hala. Á bak við hástemmuna fela sig erfiðu stundirnar, sorg, áföll, horfnir ástvinir, mistök fortíðar, helvíti fíknilífs, andnauð fátæktar. Svo fátt eitt sé nefnt. Bakþankar 28. nóvember 2017 07:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun