Hræðist ekki að gera mistök Ari Ólafsson segist hafa fundið sinn innri mann við sigurinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra. Líf hans hafi snúist á hvolf, lífsreynslan hafi verið jákvæð og hann sé nú að upplifa drauma sína. Lífið 4. mars 2019 12:00
Hatari varaðir við að hafa uppi pólitískan áróður í Tel Aviv Veruleg heift meðal margra í Ísrael vegna fordæmingu Hatara á framferði Ísraelsmanna í garð Palestínu. Innlent 4. mars 2019 09:34
Úrslitin í Söngvakeppninni: Hatrið sigraði með tugþúsundum atkvæða Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lífið 4. mars 2019 07:54
Boðar meiri eld í Ísrael Klemens segir keppnina á laugardagskvöld hafa verið mjög ánægjulega. Lífið 4. mars 2019 06:00
Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. Lífið 3. mars 2019 22:26
Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. Lífið 3. mars 2019 17:45
Heimsbyggðin bregst við sigri Hatara: „Guð minn góður þetta gerðist í alvöru“ Ef marka má umræðuþræði Eurovision aðdáenda og YouTube-myndbönd sem fjalla um sigur Hatara má sjá að lagið virðist almennt njóta mikilla vinsælda víða um heim. Lífið 3. mars 2019 14:27
Lærðu textann við sigurlagið Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár. Lífið 3. mars 2019 10:34
Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Hatara Ísland mun enda í 4. sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. Lífið 2. mars 2019 23:15
Hatari vann Söngvakeppnina Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. Lífið 2. mars 2019 22:15
Hlustaðu á Eurovisionlag Darude Finnska þjóðin hefur talað og lagið Look Away í flutningi raftónlistargoðsagnarinnar Darude mun fara til Tel Aviv og taka þátt í Eurovision 2019. Lífið 2. mars 2019 21:52
Hatari og Friðrik Ómar áfram í einvígið Hatari og Friðrik Ómar munu bítast um að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Ísrael í maí. Lífið 2. mars 2019 21:33
Bjarni Ben um kökugerð Hatara: „Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?“ Það vakti talsverða athygli að hljómsveitin Hatari hermdi eftir Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, er þeir sýndu hvernig skreyta á köku í innslagi á undan atriði hljómsveitarinnar í úrslitum Söngvakeppninnar á RÚV í kvöld. Lífið 2. mars 2019 21:16
Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Lífið 2. mars 2019 21:00
Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Lífið 2. mars 2019 19:55
Búið að tilkynna alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Búið er að tilkynna þá sem skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppnina í ár en samkvæmt reglum keppninnar skal það gert fyrir úrslitakeppnina sjálfa. Lífið 2. mars 2019 14:23
Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun Lífið 2. mars 2019 11:27
Undarlegt útspil Hatara rétt fyrir úrslit Söngvakeppninnar Þá eru Hatarar sigurvissir í tilkynningu og fullyrða að sveitin taki þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í maí, sem ræðst þó ekki fyrr en í kvöld. Lífið 2. mars 2019 11:00
Hjólhýsahasar Hatara og Friðriks Ómars Hatara-menn mættir við Laugardalshöll með stærra hjólhýsi en Friðrik Ómar. Lífið 1. mars 2019 18:21
Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar Lífið 1. mars 2019 15:28
Kristina farin að velgja Friðriki Ómari undir uggum Stefnir í æsispennandi úrslitakvöld Söngvakeppninnar. Lífið 1. mars 2019 09:30
Úkraína hættir við þátttöku í Eurovision eftir að sigurvegaranum var sparkað Úkraínska ríkissjónvarpið, UA:PBC, tilkynnti um ákvörðunina í dag. Lífið 27. febrúar 2019 17:40
Skólakrakkar í atriði Hatara: „Engin öskur, engir gaddar og engar ólar“ Skólastjórinn segir atriðið mótvægi við yfirlýstan hatursboðskap teknósveitarinnar. Lífið 27. febrúar 2019 16:25
Friðrik Ómar frumsýnir nýtt myndband: „Lagið hefur breytt lífi mínu“ „Ég hef verið ótrúlega lánsamur í lífinu.“ Tónlist 27. febrúar 2019 09:15
Hera Björk lögð inn á spítala í gær en frumsýnir nú tónlistarmyndband Hera Björk frumsýnir í dag myndbandið við Moving On en hún mun syngja lagið í úrslitum Söngvakeppninnar næstkomandi laugardag. Tónlist 27. febrúar 2019 09:01
Kristina Bærendsen með fallega ábreiðu af laginu You Say með Lauren Daigle Kristina Bærendsen tók fallega ábreiðu af laginu You Say með Lauren Daigle á dögunum en lagið nýtur mikilla vinsælda um heim allan um þessar mundir. Lífið 26. febrúar 2019 12:30
Spörkuðu líklegum sigurvegara í Eurovision úr keppni Óttuðust klofning hjá úkraínsku þjóðinni ef Maruv færi í Eurovision. Lífið 26. febrúar 2019 11:19
Finninn sannspái segir baráttuna standa milli tveggja laga Finnski Eurovision-sérfræðingurinn Thomas Lundin spáði Ara Ólafssyni sigri í fyrra og Svölu árið þar áður. Lífið 26. febrúar 2019 10:20
Baldvin Z leikstýrir tónlistarmyndbandinu fyrir Heru Edduverðlaunaleikstjórinn Baldvin Z er að taka upp myndband við lagið Moving On með Heru Björk sem keppir á úrslitakvöldinu í Söngvakeppninni. Lífið 25. febrúar 2019 14:30
Gjörningur Hatara lagðist misvel í fólk og vinkona þeirra gagnrýnir þá harðlega Hatari átti Söngvakeppnisumræðuna um liðna helgi. Lífið 25. febrúar 2019 11:00