Sómasamningur Hatara komi í veg fyrir skilaboð á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2019 11:30 Felix Bergsson er spenntur fyrir atriði Íslendinga. „Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. Hatari mun taka þátt fyrir Íslands hönd í maí og flytja þar lagið Hatrið mun sigra 14. maí „Okkur hefur verið tekið vel og höllin lítur vel út. Hún er ekki sú stærsta sem maður hefur komið í. Þarna verða 7500 áhorfendur og það er bara alveg nóg. Sviðið verður mjög stórt og tæknilegt og hrikalega flott. Þetta verður geggjað show og þeir eru búnir að sýna okkur aðeins hvað þeir ætla gera og þetta verður bara hrikalega flott hjá þeim.“ Felix hefur ekki orðið var við það að íslenska atriðinu sé tekið illa í Ísrael. „Menn eru kannski aðeins að ræða þetta sín á milli og það hafa verið eitthvað um mótmæli og annað slíkt en ég hef ekki áhyggjur af þessu þegar að keppninni kemur. Það viðhorf sem við höfum fengið hefur bara verið mjög jákvætt. Það er bara mikil stemning fyrir Hatara.“ Hann segist ekki hafa áhyggjur af því meðlimir Hatara komi fram með skilaboð þegar á sviðið er komið í Tel Aviv. „Þeir eru búnir að skrifa undir samning við okkur að þeir ætla sér að gera þetta af sóma og ég hef enga ástæðu að ætla nema þeir geri það. Þeir eru frábærir þessir drengir og þetta unga fólk í þessari sviðslistagrúbbu sem kallar sig Hatara. Við höfum ekki upplifað svona spennu fyrir atriðinu í mörg mörg ár.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem var í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Eurovision Bítið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
„Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. Hatari mun taka þátt fyrir Íslands hönd í maí og flytja þar lagið Hatrið mun sigra 14. maí „Okkur hefur verið tekið vel og höllin lítur vel út. Hún er ekki sú stærsta sem maður hefur komið í. Þarna verða 7500 áhorfendur og það er bara alveg nóg. Sviðið verður mjög stórt og tæknilegt og hrikalega flott. Þetta verður geggjað show og þeir eru búnir að sýna okkur aðeins hvað þeir ætla gera og þetta verður bara hrikalega flott hjá þeim.“ Felix hefur ekki orðið var við það að íslenska atriðinu sé tekið illa í Ísrael. „Menn eru kannski aðeins að ræða þetta sín á milli og það hafa verið eitthvað um mótmæli og annað slíkt en ég hef ekki áhyggjur af þessu þegar að keppninni kemur. Það viðhorf sem við höfum fengið hefur bara verið mjög jákvætt. Það er bara mikil stemning fyrir Hatara.“ Hann segist ekki hafa áhyggjur af því meðlimir Hatara komi fram með skilaboð þegar á sviðið er komið í Tel Aviv. „Þeir eru búnir að skrifa undir samning við okkur að þeir ætla sér að gera þetta af sóma og ég hef enga ástæðu að ætla nema þeir geri það. Þeir eru frábærir þessir drengir og þetta unga fólk í þessari sviðslistagrúbbu sem kallar sig Hatara. Við höfum ekki upplifað svona spennu fyrir atriðinu í mörg mörg ár.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem var í Bítinu á Bylgjunni í morgun.
Eurovision Bítið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira