Stuðningsmenn Man. United hrósa Romelu Lukaku fyrir svarið sitt í gær Romelu Lukaku fékk tækifæri til að skjóta á sitt gamla félaga Manchester United sem hafði ekki not fyrir hann en valdi að fara aðra leið. Fótbolti 18. ágúst 2020 11:00
Evrópsk stórlið á eftir leikmanni Crystal Palace Það er nær augljóst að Crystal Palace nær ekki að halda í Wilfried Zaha en hann er orðaður við ýmis stórlið Evrópu í dag. Enski boltinn 17. ágúst 2020 23:00
David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. Enski boltinn 17. ágúst 2020 16:30
Liverpool ekki á meðal stóru liðanna á Englandi að mati Xavi Hinn spænski, Xavi, nefndi fimm stór lið á Englandi sem hann væri til í að þjálfa en ensku meistararnir voru ekki þar á meðal. Enski boltinn 17. ágúst 2020 16:00
Man. City talið leiða kapphlaupið um Messi Það vakti mikla athygli í gær þegar fréttir bárust af því að Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, vildi komast í burtu frá félaginu. Fótbolti 17. ágúst 2020 11:00
Lindelof kallaði nýju stjörnu Man United mjög ljótu orði Bruno Fernandes gerði lítið úr rifildi sínu og Victor Lindelof strax eftir sigurmark Sevilla á móti Manchester United í undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni í gær. Varalesarar hafa nú komist að því hvað Svíinn sagði við hann. Enski boltinn 17. ágúst 2020 10:30
Bernardo skýtur föstum skotum að „sorglegum“ stuðningsmönnum Liverpool Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, skaut föstum skotum að stuðningsmönnum Liverpool á Twitter-síðu sinni í gær. Enski boltinn 17. ágúst 2020 10:00
Klopp útilokar ekki að Liverpool starfið verði hans síðasta á ferlinum Jürgen Klopp ræddi framtíðarplön sín í viðtali við þýskt blað og hvað tekur við þegar samningur hans við Liverpool rennur út. Enski boltinn 17. ágúst 2020 09:00
Tahith Chong lánaður til Werder Tahith Chong, tvítugur leikmaður Manchester United, hefur verið lánaður til þýska liðsins Werder Bremen. Enski boltinn 16. ágúst 2020 16:45
37 ára gamall Ben Foster eftirsóttur Ben Foster, markvörður Watford sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í sumar, er eftirsóttur af liðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16. ágúst 2020 13:00
Chelsea að kaupa varnarmann á 40 milljónir punda Chelsea leitar leiða til að styrkja varnarlínuna fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni, en á síðustu leiktíð fékk liðið á sig 54 mörk í deildinni. Enski boltinn 16. ágúst 2020 11:30
Smalling efstur á lista Newcastle Varnarmaðurinn Chris Smalling, leikmaður Manchester United, er efstur á óskalista Steve Bruce þjálfara Newcastle í þessum félagsskiptaglugga. Smalling var á láni hjá Roma á síðasta tímabili þar sem hann lék við góðan orðstír. Enski boltinn 16. ágúst 2020 10:00
Bournemouth samþykkir tilboð Sheffield | Hvað verður um Henderson? Bournemouth hefur samþykkt tilboð Sheffield United í markvörðinn Aaron Ramsdale. Það þýðir að Dean Henderson verður að öllum líkindum ekki áfram í herbúðum Sheffield. Enski boltinn 15. ágúst 2020 16:30
Arsenal rekur yfirmann knattspyrnumála félagsins Arsenal hefur sagt upp Raul Sanllehi sem hefur starfað sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu síðan 2018. Enski boltinn 15. ágúst 2020 13:30
Klopp valinn stjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að Jurgen Klopp hafi hreppt verðlaunin um þjálfara ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15. ágúst 2020 11:30
Agüero ekki með gegn Lyon Manchester City verður án markahæsta leikmanns í sögu félagsins gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Enski boltinn 15. ágúst 2020 10:00
Barkley fékk sér vel í tána í Grikklandi Ross Barkley, miðjumaður Chelsea, virðist vera að njóta sumarfrísins vel í Grikklandi ef marka má myndir þaðan. Enski boltinn 14. ágúst 2020 13:30
Messi fyrir ofan Ronaldo á lista yfir þá launahæstu Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Fótbolti 14. ágúst 2020 12:00
Willian orðinn leikmaður Arsenal Mikel Arteta ætlar að nýta sér fjölhæfni Willan og spila honum í mörgum mismunandi leikstöðum. Enski boltinn 14. ágúst 2020 10:00
Ekkert vetrarfrí og engir endurteknir leikir á næsta tímabili Enska knattspyrnusambandið hefur gert ráðstafanir til að hægt verði að koma öllum leikjum næsta tímabils fyrir innan þeirra marka sem búið er að setja. Enski boltinn 13. ágúst 2020 22:15
Merkileg tengsl fallliðs Stoke City og Meistaradeildarinnar Hetja PSG í Meistaradeildinni í gær féll með liði Stoke fyrir tveimur árum síðan en hann er ekki sá eini úr því liði sem hefur komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 13. ágúst 2020 16:30
Dularfullt tíst Pogba fjallaði svo bara um tölvuleik Paul Pogba birti í fyrradag tíst á Twitter-síðu sinni þar sem hann skrifaði einfaldlega „á morgun“. Enski boltinn 13. ágúst 2020 12:45
Símtalið frá Klopp gerði gæfumuninn fyrir nýjasta leikmann Liverpool Símtal Jurgen Klopp til Kostas Tsimikas, nýjasta leikmanns Liverpool, er sagt hafa gert gæfumuninn í að leikmaðurinn gekk í raðir félagsins. Enski boltinn 13. ágúst 2020 12:30
Manchester City að „stela“ Thiago af Liverpool Thiago hefur verið á leiðinni til Liverpool í allt sumar en nú virðist Pep Guardiola vilja fá hann til sínn enn á ný. Enski boltinn 13. ágúst 2020 11:30
Saka Liverpool um vanvirðingu Forráðamenn Norwich eru ekki sáttir við framkomu Liverpool er þeir reyndu að kaupa vinstri bakvörðinn Jamal Lewis. Enski boltinn 13. ágúst 2020 10:30
Twitter neyddist til að biðja Man. United afsökunar Phil Jones, varnarmaður Manchester United, hefur fengið afsökunarbeiðni frá Twitter eftir færslu samfélagsmiðilsins í gær. Enski boltinn 13. ágúst 2020 10:00
Gylfi upp á jökli í sumarfríinu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur nýtt sumarfríið sitt frá enska boltanum til að ferðast um Ísland. Hann hélt upp á afmæli eiginkonunnar á Sólheimajökli. Enski boltinn 13. ágúst 2020 09:00
Englendingar vilja fá landsliðsþjálfara Hollands Sarina Wiegman er fyrsti kostur enska knattspyrnusambandsins til að taka við enska kvennalandsliðinu. Enski boltinn 12. ágúst 2020 23:30
Dómari óttast að verða myrtur á vellinum Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. Fótbolti 12. ágúst 2020 17:00
Skilaboðin frá Solskjær sem breyttu Martial í Ferrari Einn þeirra leikmanna sem hefur stöðugt bætt sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United er Anthony Martial. Enski boltinn 12. ágúst 2020 11:10