Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. Enski boltinn 29. apríl 2022 11:04
Klopp vonar að tíðindin sannfæri Salah sem var valinn bestur Egyptinn Mohamed Salah var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta af samtökum fótboltafréttamanna í Englandi. Enski boltinn 29. apríl 2022 11:01
Greenwood væntanlega yfirheyrður í júní Mason Greenwood, framherji Manchester United, verður áfram laus gegn tryggingu fram í miðjan júní. Búist er við að yfirheyrslur yfir honum hefjist þá. Enski boltinn 29. apríl 2022 10:30
Enginn búinn að skora fleiri mörk á móti bestu liðunum en Ronaldo Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United jafntefli á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með kominn með sautján deildarmörk á tímabilinu. Enski boltinn 29. apríl 2022 10:30
Stuðningsmenn Liverpool geta þakkað Ullu fyrir frábæru fréttirnar Jürgen Klopp framlengdi samning sinn í gærkvöldi og verður því knattspyrnustjóri Liverpool til ársins 2026. Enski boltinn 29. apríl 2022 08:31
Rangnick íhugar tilboð frá landsliði en ætlar samt að halda áfram hjá United Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, íhugar nú tilboð frá austurríska knattspyrnusambandinu um að taka við landsliði landsins þegar tíma hans hjá United lýkur eftir tímabilið. Enski boltinn 29. apríl 2022 07:01
Meistaradeildarvonir United orðnar nánast að engu eftir jafntefli Manchester United og Chelsea skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð 1-1 jafntefli, en stigið gerir lítið fyrir United í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 28. apríl 2022 20:33
Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. Enski boltinn 28. apríl 2022 15:30
Klopp búinn að framlengja við Liverpool Jürgen Klopp hefur framlengt samning samning við Liverpool um tvö ár. Nýi samningurinn gildir til 2026. Enski boltinn 28. apríl 2022 13:41
Álag á Liverpool í lokaviku ensku úrvalsdeildarinnar Það verður nóg af leikjum hjá Liverpool þegar enska úrvalsdeildin klárast um miðjan næsta mánuð. Enski boltinn 28. apríl 2022 11:30
Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Fótbolti 28. apríl 2022 09:31
Dagný hélt að umbinn væri að grínast þegar hann sagði henni af áhuga West Ham Dagný Brynjarsdóttir fann að hún var ekki tilbúin að gefa atvinnumennskuna upp á bátinn þegar hún lék með Selfossi sumarið 2020. Hún hélt að umboðsmaðurinn sinn væri að grínast þegar hann sagði henni frá áhuga West Ham. Fótbolti 28. apríl 2022 09:00
Meiðslalisti United lengist fyrir leikinn við Chelsea Harry Maguire og Jadon Sancho missa báðir af leik Manchester United gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. Enski boltinn 27. apríl 2022 16:01
Skipar leikmönnum að vera í klukkutíma fjarlægð frá æfingasvæðinu en vill sjálfur ekki flytja Steve Bruce, knattspyrnustjóri West Brom, krefst þess að leikmenn liðsins eigi heima í klukkutíma fjarlægð frá æfingasvæði félagsins. Hann er aftur á móti ekki tilbúinn að flytja sjálfur. Enski boltinn 27. apríl 2022 14:31
Anfield fær ekki EM-leiki af því hann er of lítill Liverpool spilar undanúrslitaleik í Meistaradeildinni á Anfield leikvanginum á móti Villarreal í kvöld en þessi heimsfrægi leikvangur nær þó ekki lágmarki UEFA fyrir Evrópumótið í fótbolta. Fótbolti 27. apríl 2022 10:31
Eins gott að haga sér undir stjórn Erik ten Hag eins og þetta dæmi sýnir Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við agalitlu liði Manchester United í sumar og bíður stórt verkefni að koma félaginu aftur í hóp bestu liða enska boltans. Enski boltinn 27. apríl 2022 09:01
Vill ekki halda með City en allt er betra en fjórfalt hjá Liverpool Búlgarska knattspyrnugoðsögnin Dimitar Berbatov lék í fjögur ár með Manchester United og lærði á þeim tíma að „hata“ erkifjendurna í Liverpool. Það hatur hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að það séu að vera tíu ár liðin síðan hann spilaði síðast í búningi Manchester United. Enski boltinn 27. apríl 2022 08:30
Everton fengið helminginn af öllum gulum spjöldum fyrir leikaraskap í vetur Leikmenn Everton hafa fengið helminginn af öllum gulum spjöldum sem hafa verið gefin fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 26. apríl 2022 16:30
Guardiola segir að City þurfi tvo stórkostlega leiki en þeir ætla að vera þeir sjálfir Manchester City og Real Madrid mætast í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni en þarna mætast liðið sem hefur verið að bíða svo lengi eftir þeim stóra á móti liðinu sem hefur unnið hann oftar en öll önnur félög í Evrópu. Enski boltinn 26. apríl 2022 15:30
Van Basten ráðleggur Ten Hag að treysta á Ronaldo og hlusta ekki á fjölmiðlana Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar og það eru margir forvitnir um hvað hann gerir við Cristiano Ronaldo. Landi Ten Hag og goðsögn í hollensku fótboltasögunni ráðleggur honum að byggja liðið í kringum portúgalska framherjann. Enski boltinn 26. apríl 2022 12:01
Pogba ekki lengur hluti af WhatsApp hóp Man Utd Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins. Enski boltinn 26. apríl 2022 07:00
Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. Enski boltinn 25. apríl 2022 09:15
Fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem talaði um fáránleikann í stöðu Origi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er löngu búinn að læra það að spila Divock Origi í derby leikjunum á móti Everton. Origi launaði honum líka traustið á Anfield í gær. Enski boltinn 25. apríl 2022 08:31
„Vissum að Pickford myndi tefja allan leikinn“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var hæstánægður með úrslit dagsins í grannaslagnum gegn Everton. Enski boltinn 24. apríl 2022 23:01
Everton lítil fyrirstaða fyrir nágranna sína Liverpool hafði betur í baráttunni um Bítlaborgina í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann afar sannfærandi 2-0 sigur á Everton sem er nú í fallsæti. Enski boltinn 24. apríl 2022 17:13
Tuchel: Rudiger mun yfirgefa Chelsea Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest þá orðróma sem fjölmiðlar hafa tönglast á undanfarna mánuði um framtíð Antonio Rudiger. Leiðir þýska miðvarðarins og Chelsea munu skilja í loka tímabils. Enski boltinn 24. apríl 2022 17:01
Chelsea vinnur Lundúnaslaginn með 10 leikmenn | Dagný spilaði 90 mínútur í sigri West Ham Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, spilaði allan leikinn í 1-2 útisigri liðsins á Reading í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. Chelsea vann Tottenham á útivelli í Lundúnaslag á sama tíma, lokatölur 1-3. Enski boltinn 24. apríl 2022 16:27
Pulisic tryggir Chelsea sigur á West Ham á elleftu stundu Christian Pulisic tryggði Chelsea 1-0 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki á 90. mínútu leiksins á Stamford Bridge. Enski boltinn 24. apríl 2022 15:30
Burnley upp úr fallsæti | JWP skoraði tvö Ward-Prowse bjargaði stigi fyrir Southampton í 2-2 jafntefli gegn Brighton á meðan Burnley klifraði uppúr neðstu þremur sætunum í fyrsta skipti síðan í október með 1-0 sigri á Wolves. Fótbolti 24. apríl 2022 15:01
Markalaust hjá Brentford og Tottenham Ekkert mark var skorað þegar Brentford fékk Tottenham í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 23. apríl 2022 18:26