Vildi fara í mál við Man City eftir að Mendy fékk að spila áfram eftir ásakanir um kynferðisbrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 11:00 Réttarhöldin yfir Benjamin Mendy halda áfram. Christopher Furlong/Getty Images Réttarhöldin yfir Benjamin Mendy, vinstri bakverði enska knattspyrnuliðsins Manchester City, halda áfram. Hann er ásakaður um að hafa nauðgað átta konum, reynt að nauðga einni til viðbótar sem og eitt kynferðisbrot. Leikmaðurinn neitar sök í öllum málunum. Á þriðjudag, 23. ágúst, kom fram að kona sem Mendy kynferðislega áreitti hafi ætlað að kæra Manchester City þar sem félagið leyfði leikmanninum að spila eftir að hann var handtekinn í fyrsta sinn. „Skilaboðin voru þau að hann mátti spila þó hann væri að stofna lífi annarra í hættu.“ Þá kallaði hún einnig rándýr (e. predator). Updates from the Benjamin Mendy trial, where a woman who accuses him of sexual assault had wanted to sue him and Manchester City. Alleged incident took place at a party at Mendy s house the day before City played Chelsea, where he was on the bench. https://t.co/LMIxKufRMl— Sam Lee (@SamLee) August 23, 2022 „Kona 3,“ eins og hún er kölluð í fjölmiðlum ytra þar sem ekki má nafngreina hana sagði að mendy hefði gripið í klof hennar í veislu sem var haldin heima hjá honum í janúar 2021. Atvikið átti sér stað aðeins 48 tímum áður en Manchester City mætti Chelsea í Lundúnum þann 3. janúar. Mendy sat á varamannabekk Man City allan leikinn. Mendy var fyrst handtekinn þann 11. nóvember 2020 en var svo settur til hliðar af Man City í ágúst árið eftir. Þá var hann ásakaður um hafa nauðgað fjórum konum og eitt kynferðisbrot. Lögmaður Mendy spurði „Konu 3“ hvort hún væri tilbúin að kæra leikmanninn og vinnuveitanda hans vegna þess að hann hafi snert hana á óviðeigandi hátt. „Nei, það var út af því að félagið leyfði þessu rándýri að spila áfram og ógnaði þar með velferð annarra kvenna. Ég veit að það sem kom fyrir mig er ekkert í líkingu við það sem kom fyrir hinar stelpurnar,“ svaraði „Kona 3.“ „Hann fékk að fara út eins og venjulega, hann fékk að æfa, spila leiki, fara á skemmtistaði og í veislur, eins og ekkert væri að. Eins og hann hefði ekki gert neitt af sér,“ svaraði hún er lögmaður Mendy spurði hana frekari spurninga. Málið heldur áfram. Ásamt Mendy er Louis Saha Mattuire fyrir rétti. Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir sem og hann er talinn hafa hjálpað Mendy að finna stelpur til að taka með heim í villu sína í Cheshire. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45 Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Á þriðjudag, 23. ágúst, kom fram að kona sem Mendy kynferðislega áreitti hafi ætlað að kæra Manchester City þar sem félagið leyfði leikmanninum að spila eftir að hann var handtekinn í fyrsta sinn. „Skilaboðin voru þau að hann mátti spila þó hann væri að stofna lífi annarra í hættu.“ Þá kallaði hún einnig rándýr (e. predator). Updates from the Benjamin Mendy trial, where a woman who accuses him of sexual assault had wanted to sue him and Manchester City. Alleged incident took place at a party at Mendy s house the day before City played Chelsea, where he was on the bench. https://t.co/LMIxKufRMl— Sam Lee (@SamLee) August 23, 2022 „Kona 3,“ eins og hún er kölluð í fjölmiðlum ytra þar sem ekki má nafngreina hana sagði að mendy hefði gripið í klof hennar í veislu sem var haldin heima hjá honum í janúar 2021. Atvikið átti sér stað aðeins 48 tímum áður en Manchester City mætti Chelsea í Lundúnum þann 3. janúar. Mendy sat á varamannabekk Man City allan leikinn. Mendy var fyrst handtekinn þann 11. nóvember 2020 en var svo settur til hliðar af Man City í ágúst árið eftir. Þá var hann ásakaður um hafa nauðgað fjórum konum og eitt kynferðisbrot. Lögmaður Mendy spurði „Konu 3“ hvort hún væri tilbúin að kæra leikmanninn og vinnuveitanda hans vegna þess að hann hafi snert hana á óviðeigandi hátt. „Nei, það var út af því að félagið leyfði þessu rándýri að spila áfram og ógnaði þar með velferð annarra kvenna. Ég veit að það sem kom fyrir mig er ekkert í líkingu við það sem kom fyrir hinar stelpurnar,“ svaraði „Kona 3.“ „Hann fékk að fara út eins og venjulega, hann fékk að æfa, spila leiki, fara á skemmtistaði og í veislur, eins og ekkert væri að. Eins og hann hefði ekki gert neitt af sér,“ svaraði hún er lögmaður Mendy spurði hana frekari spurninga. Málið heldur áfram. Ásamt Mendy er Louis Saha Mattuire fyrir rétti. Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir sem og hann er talinn hafa hjálpað Mendy að finna stelpur til að taka með heim í villu sína í Cheshire.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45 Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45
Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30
Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25
Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00