Trump fór létt með Suður-Karólínu Auðkýfingurinn umdeildi styrkti enn frekar stöðu sína í forkosningum Repúblikana með sigri í Suður-Karólínu. Erlent 21. febrúar 2016 08:45
Jeb Bush dregur sig í hlé Sonur og bróðir fyrrverandi forseta Bandaríkjanna sækist ekki lengur eftir útnefningu Repúblikana-flokksins til forseta Bandaríkjanna. Erlent 21. febrúar 2016 08:45
Trump sigurstranglegastur í Suður-Karólínu Þriðju forkosningar Repúblikana fyrir forsetakjörið í Bandaríkjunum hófust í dag. Erlent 20. febrúar 2016 19:26
Trump lætur páfann heyra það Segist geta bjargað páfagarði frá ISIS verði hann forseti. Erlent 18. febrúar 2016 22:47
Páfinn dregur trú Trump í efa Segir hvern þann sem vilja byggja vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, ekki vera kristinn. Erlent 18. febrúar 2016 17:40
Trump ekki lengur með forystu Donald Trump skipar ekki lengur fyrsta sætið í forvali forsetaframbjóðenda repúblikanaflokksins. Erlent 18. febrúar 2016 08:06
Stjórnmálamenn í skikkjum Það gerðist fyrir fáeinum dögum að einn dómarinn í Hæstarétti Bandaríkjanna, Antonin Scalia, féll frá og áróðursstríð skall á þar vestra eins og hendi væri veifað. Hvers vegna? Væri allt með felldu myndi fráfall dómara leiða til þess eins að forsetinn tilnefnir nýjan mann Fastir pennar 18. febrúar 2016 07:00
Forkosningar Repúblikana: Hver er þessi John Kasich? Ríkisstjóri Ohio hafnaði í öðru sæti í forkosningum Repúblikana í New Hampshire á eftir auðjöfurnum Donald Trump. Hann vonast til að ná frekara flugi. Erlent 17. febrúar 2016 15:04
Obama segir Trump ekki verða forseti Bandaríkjanna Barack Obama Bandaríkjaforseti segir starfið ekki jafnast á við að stýra spjallþætti eða raunveruleikaþætti. Erlent 17. febrúar 2016 10:43
Bitrustu kappræður Repúblikana til þessa Fjölmiðlar ytra eru þeirrar skoðunar að enginn hafi í raun skarað fram úr í þessum kappræðum, þess í stað hafi áhorfendur orðið vitni að bitrustu rifrildum kosningabaráttunnar til þessa. Erlent 14. febrúar 2016 10:23
Forsetaframbjóðandi, ofurhetjur og lögreglukona Það kenndi ýmissa grasa í búningaflóru öskudagsins í ár. Lífið 10. febrúar 2016 22:52
Ætla að byrja að sigra aftur Í sigurræðu sinni sagðist Donald Trump ætla að gera Bandaríkin frábær aftur. Erlent 10. febrúar 2016 07:54
Lofar stjórnmálabyltingu verði hann kjörinn forseti Í sigurræðu sinni sagði Sanders að líklega hefði verið sett met í kjörsókn í New Hampshire. Erlent 10. febrúar 2016 07:41
Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. Erlent 10. febrúar 2016 06:23
Talið upp úr kjörkössunum í New Hampshire Forkosningar Repúblikanaflokksins og Demókrataflokksins í Bandaríkjunum fara fram í dag. Erlent 9. febrúar 2016 23:30
Sanders vonast eftir sigri í New Hampshire Fer vel af stað í bænum Dixville Notch og fékk öll fjögur atkvæði demókrata. Erlent 9. febrúar 2016 07:41
Kallaði Trump aumingja og tryllti lýðinn Jeb Bush gerði sér mat úr hálfs árs gömlum ummælum auðkýfingsins á kosningafundi í New Hampshire í dag. Erlent 7. febrúar 2016 21:53
Vandræðaleg byrjun á kappræðum repúblikana í nótt Donald Trump og Ben Carson misstu af því þegar þeir voru kynntir á svið. Erlent 7. febrúar 2016 10:56
Alveg eftir bókinni Stjórnmálaþróun síðustu ára í Bandaríkjunum kallast á við þróun mála hér heima. Við því var að búast þar eð Sjálfstæðisflokkurinn hefur frá því fyrir aldamótin 2000 sótt sér fyrirmyndir til bandarískra repúblikana Fastir pennar 4. febrúar 2016 07:00
Sakar Cruz um svindl í Iowa Donald Trump fer fram á að kosið verði aftur eða árangur Ted Cruz verði felldur úr gildi. Erlent 3. febrúar 2016 15:30
Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne Erlent 3. febrúar 2016 07:00
Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Lífið 2. febrúar 2016 11:30
Trolla Trump vegna tapsins Fáir hafa verið duglegri við að nota orðið „loser“ meira en forsetaframbjóðandinn. Erlent 2. febrúar 2016 11:01
Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. Erlent 2. febrúar 2016 10:15
Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. Erlent 2. febrúar 2016 07:01
Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. Sport 1. febrúar 2016 19:00
Trump íhugar að afturkalla lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra Trump telur að ríkin eigi að ráða sjálf hvort þau vilji lögleiða hjónaband samkynhneigðra. Erlent 1. febrúar 2016 15:45
Adele bannar Donald Trump að nota tónlistina hennar í kosningabaráttunni Breska söngkonan Adele segist aldrei hafa gefið Donald Trump leyfi til að nota tónlistina hennar í kosningabaráttu sinni. Tónlist 1. febrúar 2016 14:00
Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. Erlent 1. febrúar 2016 14:00
Kosið í Iowa Fyrstu forkosningarnar í Bandaríkjunum þar sem stærstu flokkarnir tveir velja sér forsetaframbjóðanda verða í Iowa ríki í kvöld. Frambjóðendur beggja flokka reyna nú að sannfæra fólk um að mæta á kjörstað og velja sig. Erlent 1. febrúar 2016 07:05