Íslendingur í Harvard líkir stemningunni í skólanum daginn eftir kjördag við jarðarför Halla Hrund Logadóttir segir að sorg fylgi úrslitum kosninganna. Erlent 9. nóvember 2016 22:36
Skemmtanabransinn spáði fyrir um sigur Trump Þó nokkrir hafa í gegnum tíðina spáð fyrir um forsetatíð Trump í sjónvarpi, kvikmyndum og tónlistarmyndböndum meðal annars. Lífið 9. nóvember 2016 21:11
Mótmælt fyrir utan Trump Tower: „Donald Trump er ekki minn forseti“ Una Sighvatsdóttir, fréttamaður 365, er stödd í New York þar sem fólk kom saman við Trump Tower í morgun til að mótmæla niðurstöðum kosninganna. Erlent 9. nóvember 2016 19:42
Putin býst við þíðu í samskiptum við Bandaríkin Utanríkisráðherra túlkar sigur Trump sem ákall um kerfisbreytingar í Bandaríkjunum. Erlent 9. nóvember 2016 19:30
Forseti Íslands sendir Trump heillaóskir Guðni Th. Jóhannesson hefur sent nýkjörnum forseta Bandaríkjanna heillaóskir fyrir hönd íslensku þjóðarinnar. Innlent 9. nóvember 2016 16:47
Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. Innlent 9. nóvember 2016 16:00
Bolur í hvítum bol datt í beinni Gríðarlega mikil fjölmiðlaumfjöllun var í kringum kosningarnar til forseta Bandaríkjanna í nótt og í dag, og það um heim allan. Lífið 9. nóvember 2016 15:30
„Ég veit hversu vonsvikin þið eruð og mér líður þannig líka“ Hillary Clinton grætti stuðningsmenn sína með ávarpi sínu til stuðningsmanna. Erlent 9. nóvember 2016 15:24
Lilja um Trump: „Við skulum sjá hvernig frambjóðandinn breytist í forseta“ Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir ljóst að Bandaríkjamenn hafi kosið breytingar í nótt. Innlent 9. nóvember 2016 14:55
Donald Trump í gegnum árin Farið yfir feril verðandi forseta Bandaríkjanna í máli og myndum. Erlent 9. nóvember 2016 14:53
Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Melania var glæsileg í hvítum samfesting. Glamour 9. nóvember 2016 14:30
Obama boðar Trump til fundar Obama hringdi fyrr í dag Trump til að óska honum til hamingju með sigurinn. Erlent 9. nóvember 2016 14:20
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. Erlent 9. nóvember 2016 14:00
Níundi nóvember sannarlega sögulegur dagur Trump verður forseti, ofsóknir gegn gyðingum hefjast og Berlínarmúrinn fellur. Erlent 9. nóvember 2016 13:35
Jón Magnússon: GLÆSILEGT og til hamingju USA Lögmaðurinn fagnar því að Trump hafi sigrað hina "gjörspilltu“ Hillary. Innlent 9. nóvember 2016 13:32
Innsýn í samfélög í Bandaríkjunum þar sem Trump naut mikils stuðnings Margir Íslendingar þekkja Bandaríkjamenn en Erlent 9. nóvember 2016 11:50
Krónan ekki sterkari gagnvart dollar í átta ár Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008. Viðskipti innlent 9. nóvember 2016 11:24
Mun Trump standa við stóru orðin? Verðandi forseti Bandaríkjanna hefur látið frá sér fjöldan allan af umdeildum ummælum. Erlent 9. nóvember 2016 11:00
Velta fyrir sér hvort Sanders hefði haft betur gegn Trump Kannanir sýndu að Sanders stóð betur að vígi gegn Trump en Clinton. En nú spyrja margir, hvaða mark er takandi á könnunum? Erlent 9. nóvember 2016 10:28
Teflon-Trump og hvíta bylgjan: Svona fór Trump að því að vinna kosningarnar Þvert á allar spár er það Donald Trump sem mun taka við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á næsta ári. Erlent 9. nóvember 2016 10:14
„Málflutningur þröngsýni og haturs virðist hafa haft sigur í nótt“ Katrín Jakobsdóttir segist döpur yfir niðurstöðunum. Innlent 9. nóvember 2016 09:59
Íslendingar vakna upp við vondan draum: „Upplifað að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum“ Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. Lífið 9. nóvember 2016 09:40
Enn mesta ríki heims Í dag getum við verið viss um að næstum helmingur allra bandarískra kjósenda sé mjög vonsvikinn eða jafnvel reiður og að hinn helmingurinn sé ekkert sérstaklega ánægður heldur, jafnvel þótt "hans“ frambjóðandi hafi unnið í gær. Skoðun 9. nóvember 2016 09:00
Bandaríkjaþing áfram undir stjórn Repúblikana Ljóst er að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna Erlent 9. nóvember 2016 08:50
Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. Erlent 9. nóvember 2016 08:35
Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Erlent 9. nóvember 2016 08:03
Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York Erlent 9. nóvember 2016 07:46
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. Erlent 9. nóvember 2016 07:30
Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. Viðskipti erlent 9. nóvember 2016 05:30