Þórsarar unnu Snæfellinga í miklum spennuleik - úrslit kvöldsins Þórsarar úr Þorlákshöfn byrja nýja árið vel en lærisveinar Benedikts Guðmundssonar unnu fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 94-90, í æsispennandi leik í Icelandic Glacial höllin í Þorlákshöfn í kvöld í tólftu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10. janúar 2014 21:01
Njarðvíkingar unnu 49 stiga sigur í fyrsta leik Tracy Smith Tracy Smith yngri byrjar vel í Ljónagryfjunni en hann var með 29 stig og 15 fráköst á 32 mínútum í 49 stiga sigri Njarðvíkur á KFÍ, 113-64, í Njarðvík í kvöld í tólftu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10. janúar 2014 20:46
Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum - úrslit kvöldsins í körfunni Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum í Dominos-deild karla í körfubolta en ÍR-liðið sótti tvö stig í Borgarnes í kvöld í fyrsta leik Moore með Breiðholtsliðinu. Haukar voru einnig í miklum ham í nýliðarslagnum á Hlíðarenda. Körfubolti 9. janúar 2014 21:26
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 96-105 | Grindavík stoppaði KR Grindavík varð fyrst liða til að leggja KR að velli í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld þegar Grindavík vann leik liðanna í DHL-höllinni 105-96. Körfubolti 9. janúar 2014 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 96-93 | Heimasigur í framlengingu Keflavík vann sigur á Stjörnunni í hörkuleik sem þurfti að framlengja. Körfubolti 9. janúar 2014 16:44
Kjartan Atli hættur hjá Stjörnunni „Ég hef ákveðið að hætta að leika með meistaraflokki Stjörnunnar," sagði körfuboltamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtali sem birtist á heimasíðu Stjörnunnar. Körfubolti 9. janúar 2014 09:58
Heldur sigurganga KR-inga áfram á nýju ári? Dominos-deild karla í körfu fer af stað í kvöld eftir jólafríið en fjórir leikir fara þá fram í tólftu umferðinni. Stórleikur kvöldsins er á milli toppliðs KR og Íslandsmeistara Grindavíkur í DHL-höllinni. Körfubolti 9. janúar 2014 07:00
Elvar Már: Þurfum að vinna toppliðin Elvar Már Friðriksson, sem valinn var besti leikmaður fyrri hluta tímabilsins í Domino's-deild karla, segir að Njarðvík eigi möguleika á að vinna Íslandsmeistaratitilinn í vor. Hann var ánægður með útnefninguna í dag. Körfubolti 7. janúar 2014 17:00
Elvar og Hardy best Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson og Lele Hardy, leikmaður Hauka, voru í dag útnefnd bestu leikmenn Domino's-deilda karla og kvenna. Körfubolti 7. janúar 2014 14:00
KR heldur tryggð við Kanann Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Terry Leake og mun hann klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 6. janúar 2014 22:32
Nýr Kani Snæfellinga kann svo sannarlega að troða | Myndband "Hann kemur með aðeins öðruvísi víddir inn í okkar leik,“ segir Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari körfuknattleiksliða Snæfellinga, um nýja Kanann Travis Cohn. Körfubolti 6. janúar 2014 20:30
Snæfell leitar að nýjum Kana Snæfell mun mæta til leiks í Dominos-deild karla á nýju ári með nýjan Bandaríkjamann. Vance Cooksey hefur verið sendur heim. Körfubolti 2. janúar 2014 19:45
KR-ingar í fámennan klúbb KR hefur unnið alla ellefu leiki sína í Dominos-deild karla í körfubolta og er aðeins fjórða liðið sem fer ósigrað inn í nýja árið. Þora KR-ingar að skipta um Kana eins og Grindvíkingar fyrir tíu árum? Körfubolti 27. desember 2013 08:00
Einn tvíhöfði í átta liða úrslitum Powerade-bikars Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur sett upp leikdaga í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla og kvenna en þeir fara allir fram í fyrsta mánuði nýs árs. Körfubolti 20. desember 2013 15:16
Ýmist Raggi Nat eða Raggi Frat Ragnar Nathanaelsson fór hamförum með Þór Þorlákshöfn í Domino's-deild karla í körfubolta í jólamánuðinum. Sá hávaxni er þegar farinn að fá fyrirspurnir frá erlendum félögum en lætur það ekki trufla einbeitinguna. Körfubolti 20. desember 2013 08:00
Verða Nigel Moore-áhrifin jafn mikil í Breiðholtinu og í Njarðvík? Nigel Moore spilar áfram í Domino‘s-deild karla í körfu þrátt fyrir að Njarðvíkingar hafi látið leikmanninn fara. Körfubolti 19. desember 2013 09:00
Árin á Íslandi opnuðu fyrir hann dyrnar inn í þjálfun Bandaríski körfuboltamaðurinn John Kevin Rhodes átti flottan feril á Íslandi en hann spilaði í fimm ár í íslensku úrvalsdeildinni þegar hann var á besta aldri og var þá með 20,4 stig og 18,8 fráköst að meðaltali í leik. Körfubolti 17. desember 2013 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 98-87 | Njarðvík kvaddi Nigel með sigri Njarðvíkingar unnu ellefu stiga sigur á Stjörnunni, 98-87, í leik liðanna í Ljónagryfjunni í Njarðvik í kvöld en þetta var síðasti leikurinn í 11. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Njarðvíkingar komust fyrir vikið upp að hlið Grindavíkur í 3. til 4. sæti í töflunni. Körfubolti 16. desember 2013 18:30
Moore kveður Njarðvík í kvöld Nigel Moore mun spila sinn síðasta leik fyrir Njarðvík í kvöld er liðið tekur á móti Stjörnunni í síðasta leik Dominos-deildar karla fyrir jól. Körfubolti 16. desember 2013 10:30
Ragnar með stórleik | Úrslit dagsins Þór frá Þorlákshöfn vann nauman sigur á ÍR, 79-78, í Domino's-deild karla í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram. Körfubolti 15. desember 2013 21:04
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 96-67 | KR enn ósigrað KR er enn með fullt hús stiga í Domino's-deild karla eftir sigur á Haukum á heimavelli sínum 96-67 í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. KR var yfir allan leikinn en stakk af í fjórða leikhluta. Körfubolti 15. desember 2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 103-77 | Öruggur sigur Keflavíkur Vísir er með beina textalýsingu frá viðureign Keflavíkur og Snæfells í Domino's-deild karla í körfubolta. Körfubolti 14. desember 2013 11:42
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 76-59 | Erfið og skrítin vika hjá Pálma Haukar og Skallagrímur mættust í Dominos-deild karla í körfubolta. Gestirnir frá Borgarnesi eru í harðri fallbaráttu en hefðu getað farið að narta í hælana á þeim liðum sem eru í pakkanum fyrir ofan með því að taka sigur í kvöld. Körfubolti 13. desember 2013 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 78-88 | Ragnar með stórleik í Röstinni Þórsarar unnu sanngjarnan tíu stiga sigur á Grindavík í tíundu umferð Dominos deild karla í Röstinni í kvöld. Þórsarar leiddu stærstan hluta leiksins og unnu að lokum sannfærandi sigur. Körfubolti 12. desember 2013 07:40
Helena og Jón Arnór best í körfu árið 2013 Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2013 af KKÍ. Körfubolti 11. desember 2013 17:11
Leikmaður Skallagríms um brottrekstur Pálma: Óskiljanleg ákvörðun Pálmi Þór Sævarsson var í gær rekinn sem þjálfari Skallagríms í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið er í 10. sæti deildarinnar með tvo sigra og sjö töp. Körfubolti 11. desember 2013 16:01
Pálmi hættur með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuknattleik undanfarin 3 og hálft ár, hefur að ósk stjórnar körfuknattleiksdeildarinnar látið af störfum. Körfubolti 10. desember 2013 23:19
Birgir Örn: Þeirra stíll að tuða Birgir Örn Birgisson, þjálfari KFÍ, segir að sínir menn hafi látið framferði leikmanna Stjörnunnar fara í skapið á sér í leik liðanna í Domino's-deild karla í kvöld. Körfubolti 9. desember 2013 22:05
Teitur: Einn af mínum stærstu sigrum "Þetta var eins gott og við þorðum að vona. Þetta var skref upp á við fyrir Stjörnuna að allir þessir kjúklingar fengu að spila svona margar mínútur í kvöld,“ sagði Teitur Örlygsson, kampakátur þjálfari Stjörnunnar, eftir sigur hans manna á KFÍ í kvöld. Körfubolti 9. desember 2013 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KFÍ 92-77 | Junior kláraði Ísfirðinga Stjarnan vann öflugan sigur á KFÍ í Ásgarði í kvöld þrátt fyrir að mæta til leiks með þunnskipað og vængbrotið lið. Bandaríkjamaðurinn Matthew "Junior" Hairston fór á kostum og skoraði 38 stig. Körfubolti 9. desember 2013 12:01