Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Stólræður undir stýri

Yfir sumartímann má gjarnan sjá Pétur Þorsteinsson, sóknarprest í Óháða söfnuðinum, hjólandi með hjálminn sinn og bakpokann, en þannig sinnir hann oft sínum embættisverkum.

Menning
Fréttamynd

Willy's-jeppar langflottastir

Jón Karl Snorrason, flugmaður og ljósmyndari, á tvo gamla Willy´s-jeppa. Annar er árgerð 1948, uppgerður, og hinn er árgerð 1953, gamall Ísraelsjeppi sem er nálægt því að komast á götuna eftir gagngerar endurbætur.

Menning
Fréttamynd

Upp á Skjaldbreið á Porsche

Sportbíl, hönnuðum til að aka á hraðbrautum í Evrópu, var í fyrsta sinn ekið upp fjallið Skjaldbreið í dag. Og það var brunað upp brekkurnar.

Menning
Fréttamynd

Vel búinn bíll á hagstæðu verði

Ný Hyundai Sonata er rúmgóður fjögurra dyra vel búinn stallbakur. Bíllinn státar meðal annars af nýju fullkomnu fjöðrunarkerfi og sjálfskiptingu með beinskiptimöguleika.

Menning
Fréttamynd

Lúxuskerra með einstaka fjöðrun

Viðar Friðfinnsson er bíladellukarl með stóru béi, en hann hefur átt um það bil 100 bíla síðan hann fékk bílprófið 18 ára gamall. Hann segir kadilakka algjöra eðalbíla.

Menning
Fréttamynd

Ford Freestyle er bíll sem að mörgu leyti hefur eiginleika jepplings en er þó stærri. Bíllinn hefur mikinn staðalbúnað, svo sem spólvörn og hemlajöfnun. Miðstöðin er með loftkælingu, bílstjórasætið er rafstillt og í bílnum er hraðastillir, svo eitthvað sé nefnt.

Menning
Fréttamynd

Flakkar um með vatnsliti og striga

Þorlákur "Tolli" Morthens myndlistarmaður keyrir um á fjórhjóladrifnum Dodge Durango-jeppa og finnst lítið til venjulegra framhjóladrifinna bíla koma. Hann á þó einn þannig bíl, sem hann notar til að spara Dodge-inn.

Menning
Fréttamynd

Bíllinn er algjör ljúflingur

"Ég hef alltaf verið á Subaru, Hondu og Audi," segir Þóra. "Það voru trúarbrögð hjá mér að vera á Hondu þangað til ég datt niður á Audi-inn. Þetta er langskemmtilegasti bíll sem ég hef átt. Það er gott að keyra hann, hann er stöðugur, öruggur, þéttur og gefur manni trausta tilfinningu."

Menning
Fréttamynd

Ford Focus með ýmsum nýjungum

Ford Focus hefur notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað fyrir um sex árum. Það er ekki að ástæðulausu því hér er á ferðinni einstaklega aðgengilegur og nýtilegur bíll, ekki síst fyrir fjölskyldufólk.

Menning
Fréttamynd

Barnabílstólar fyrir öll börn

"Við segjum að auknum þægindum fylgir oft meira öryggi," segir Árni Eyjólfsson eigandi barnavöruverslunarinnar Ólavíu og Oliver í Glæsibæ og vitnar þar í nýjan barnabílstól í versluninni. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag.

Menning
Fréttamynd

Hentar við kaup og sölu bifreiða

Bifreiðaskoðun Frumherja við Hestháls býður viðskiptavinum sínum upp á ástandsskoðun bifreiða, sem hentar sérstaklega þeim sem standa í kaupum eða sölu á bifreiðum. "Við ástandsskoðun er bifreiðin meðal annars prufukeyrð og tekin í gegnum fjöldann allan af prófum sem gefa nákvæma mynd af ástandi hennar.

Menning
Fréttamynd

Bíll fyrir barnið og golfsettið

Helgi Þorsteinsson fjárfestir hefur átt mikinn fjölda bíla. Hann segir ástæðuna aðallega þá að hann sé óákveðinn og vilji prófa sem flestar týpur. Síðast skipti hann út BMW-inum sínum fyrir Grand Cheroke-jeppling árgerð 2000.

Menning
Fréttamynd

Skemmtilegur bæði í sveit og borg

<strong>Ekið á Hyundai Santa Fe V6 EM</strong></font /> Hyundai Santa Fe var strax vel tekið þegar hann kom á markað árið 1998 en í þessum mánuði var breytt útgáfa kynnt hjá B&L. Á síðasta ári eignaðist Santa Fe minni bróður, Tucson, en stóri bróðirinn, Terracan er fullvaxinn jeppi. </b />

Menning
Fréttamynd

Langar í skvísubíl

"Ég eignaðist Pólóinn minn 18 ára og hef átt hann síðan," segir Ardís Ólöf Víkingsdóttir söngnemi, sem er þjóðinni örugglega í fersku minni frá því í Idolinu í fyrra. "Ég átti akkúrat innistæðu á banka fyrir litlum sætum bíl og sá þennan auglýstan. 

Menning
Fréttamynd

Myndrænt yfirgripsmikið bílablað

"Blaðið fæst í öllum bókavöruverslunum og bensínstöðvum þannig að sem flestir ættu að geta nálgast það. Satt best að segja er ég mjög hissa yfir þeim góðu viðtökum sem blaðið hefur fengið því oft er erfitt að koma tímaritum á laggirnar. Bílar & Sport hefur selst vel og margir hafa hringt inn og beðið um áskrift.

Menning
Fréttamynd

Lélegir demparar valda óhöppum

"Það eru demparar í öllum bílum og minnst fjórir demparar í hverri bifreið - yfirleitt einn á hvert hjól. Það skiptir miklu máli að hafa demparana í lagi því lélegir demparar auka hemlunarvegalengd bílsins og gera aksturseiginleika þar af leiðandi lakari.

Menning
Fréttamynd

Nýr Benz afhjúpaður

"Þessi bíll er sá allra glæsilegasti sem Daimler Chrysler hefur framleitt," segir Hjörtur Jónsson sölustjóri hjá Master, en í gær var nýr Mercedes Benz CLS 500 Coupé afhjúpaður hjá Master í Glæsibæ. Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis, 

Menning
Fréttamynd

Grænir og vænir

Mengun er vandamál sem eykst bara ef ekki er tekið á því af einhverju viti og virðast bílaframleiðendur vera að vakna til vitundar með því að framleiða umhverfisvænni bíla sem menga minna. 

Menning
Fréttamynd

Alveg geðveikur

"Draumabíllinn minn er Porsche 911," svarar Rúnar Gíslason á augabragði aðspurður um draumabílinn. "Reyndar hef ég alltaf verið hrifinn af jeppum en mig langar bara í einn léttan og lipran núna," segir Rúnar,

Menning