Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Skrautlegt mark Sabrínu

    Valur og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna í frábærum fótboltaleik. Hér má sjá helstu atvik úr þeim leik sem enginn verður svikinn af.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Botnlanginn sprakk

    Anna Garðarsdóttir, leikmaður Selfoss í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, lagðist inn á spítala í gær þar sem botnlangi hennar sprakk.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Nýliðarnir skotnir niður á jörðina í Eyjum

    Nýliðar HK/Víkings voru nálægt því að vinna Breiðablik í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna en þær áttu ekki möguleika í öðrum leik sínum í Vestmannaeyjum í kvöld. Heimastúlkur í ÍBV komust í 3-0 eftir 11 mínútur og unnu að lokum fimm marka sigur, 7-2. Shaneka Jodian Gordon skoraði þrennu fyrir ÍBV.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Tvö mörk á fyrsta hálftímanum dugðu Stjörnunni

    Stjarnan vann 2-1 sigur á Þór/KA í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Íslandsmeistarar Þór/KA eru því bara með eitt stig eftir tvo fyrstu leiki sína í titilvörninni en Stjarnan er aftur á móti með fullt hús.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Dæma fimm aukaspyrnur og slaka á í kvennaboltanum

    "Það skiptir ekki máli hvort það eru leikir í N1-deild karla eða N1-deild kvenna. Það er sama verðlaunafé í öllu og sömu greiðslur til dómarar í karla- og kvennadeild og búið að vera þannig í nokkur ár," segir Einar Þorvarðarson í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þrennan hennar Hörpu í kvöld

    Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik með Stjörnunni í 3-0 sigri á ÍBV á Samsung-vellinum í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikurinn var í beinni útsendingu á Vísi.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt

    „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Framherji til Stjörnunnar

    Stjarnan hefur fengið til sín liðsstyk fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar. Megan Manthey, 24 ára bandarískur framherji, er gengin í raðir félagsins.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Snýst ekki um kynjamisrétti

    "Leikirnir eru hraðari, það eru fleiri atvik sem geta orkað tvímælis og þýðir að gerða eru meiri kröfur til dómaranna af þeim sökum," segir Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Sandra laus við hækjurnar

    Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Í hóp með Ásthildi og Þóru

    Systurnar Hugrún Lilja og Sigrún Inga Ólafsdætur skoruðu fyrir KR í 5-1 sigrinum á HK/Víkingi í Lengjubikar kvenna í gær. Áratugur er síðan systur skoruðu fyrir meistaraflokk KR í sama leiknum.

    Íslenski boltinn