Óskar Hrafn: Gjafmildir, mjúkir og grófum okkur holu „Ég er bara sáttur með stigið,“ voru fyrstu viðbrögð Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks, eftir 3-3 jafntefli við nýliða Leiknis í Breiðholti í kvöld, í 2. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 8. maí 2021 21:45
Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri KA á KR-vellinum í 40 ár KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur í gær er liðið vann 3-1 sigur á KR í 2. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 8. maí 2021 13:01
Allir leikir Pepsi Max deildanna í beinni útsendingu Allir leikir Pepsi Max deildar karla og kvenna verða aðgengilegir í beinni útsendingu fyrir áskrifendur Stöðvar 2 Sports í gegnum vefsjónvarp á stod2.is. Fótbolti 8. maí 2021 09:01
KA og Leiknir mætast á Dalvíkurvelli Heimaleikur KA gegn Leikni Reykjavík í Pepsi Max deild karla hefur verið færður til Dalvíkur. Íslenski boltinn 7. maí 2021 23:15
„Stubbur hefur staðið sig eins og hetja“ Það var skiljanlega létt yfir Arnari Grétarssyni, þjálfara KA, eftir sigurinn á KR á Meistaravöllum í kvöld. KA-menn léku vel og unnu með þremur mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 7. maí 2021 21:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 1-3 | Hallgrímur í aðalhlutverki þegar KA sótti sigur í Vesturbæinn KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur og vann 1-3 sigur á KR í fyrsta leik 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. KA er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína en KR þrjú. Íslenski boltinn 7. maí 2021 20:44
Guðmundur Andri tikkar í réttu boxin og losnar úr sóttkví í dag „Við fögnum alltaf þegar við fáum góða leikmenn,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, um komu knattspyrnumannsins Guðmundar Andra Tryggvasonar á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 7. maí 2021 17:01
Guðmundur Andri kominn til Vals Guðmundur Andri Tryggvason hefur fengið félagaskipti frá Start í Noregi og til Vals. Íslenski boltinn 7. maí 2021 13:41
KA-menn hafa ekki skorað hjá KR í meira en níu klukkutíma KA-menn heimsækja KR-inga í Vesturbæinn í kvöld í fyrsta leik annarrar umferðar Pepsi Max deild karla og flestum í KA þykir nú vera kominn tími á mark gegn KR. Íslenski boltinn 7. maí 2021 13:00
Djogatovic í KA og má mæta KR í kvöld KA hefur fengið markvörðinn Vladan Djogatovic að láni frá Grindavík til að fylla í skarðið sem myndaðist þegar Kristijan Jajalo meiddist. Íslenski boltinn 7. maí 2021 11:58
Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. Íslenski boltinn 6. maí 2021 14:15
„Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. Íslenski boltinn 6. maí 2021 10:01
Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. Íslenski boltinn 6. maí 2021 08:16
Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. Íslenski boltinn 5. maí 2021 16:42
Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. Íslenski boltinn 5. maí 2021 13:32
Þekktustu leikmenn sem rekið hefur á íslenskar fótboltafjörur Vísir fer yfir þekktustu erlendu fótboltamennina sem hafa spilað á Íslandi. Þar má meðal annars finna fyrrverandi leikmenn Liverpool og Manchester United. Íslenski boltinn 5. maí 2021 10:00
Grétar bróðir þakklátur fyrir óvænt tækifæri hjá KR Grétar Snær Gunnarsson lék vel í miðri vörn KR þegar liðið vann Breiðablik, 0-2, á Kópavogsvelli í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á sunnudaginn. Hann kann einkar vel við sig í KR og ætlar að nýta tækifærið, sem kom nokkuð óvænt, til hins ítrasta eftir að hafa verið á flakki í nokkur ár. Íslenski boltinn 4. maí 2021 10:32
„Við ætlum ekki að skrifa þetta á Covid“ Það er ekki allt kórónuveirunni að kenna. Leikmenn í Pepsi Max deild karla þurfa bara að hrista úr sér hrollinn og fara að skora einhver mörk. Íslenski boltinn 4. maí 2021 08:00
Meðalaldur markaskorara í 1. umferðinni 32,6 ár Aðeins sjö mörk voru skoruð í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta og það voru reynsluboltarnir sem sáu um að skora þau. Engum leikmanni 29 ára og yngri tókst að koma boltanum í netið í 1. umferðinni. Íslenski boltinn 3. maí 2021 16:00
Lof og last fyrstu umferðar: Gömlu mennirnir, Leiknir, Pepsi Max, dómarar og margt fleira Fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 3. maí 2021 13:46
Ekki færri mörk í fyrstu umferð í 21 ár Markaleysið um helgina var sögulegt og gamla metið kolféll. 67 prósent liða deildarinnar skoruðu ekki í fyrsta leik. Íslenski boltinn 3. maí 2021 13:00
Sjáðu sigurmark Sölva og mörk KR-inga sem vöktu Blika af meistaradraumi Nú er hægt að sjá mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max deild karla hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 3. maí 2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Keflavík 1-0| Víkingur sigrar nýliðana Víkingur R. og Keflavík mættust í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla þar sem Víkingur vann 1-0. Íslenski boltinn 2. maí 2021 22:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 0-2 | KR-grýla Blika lifir enn góðu lífi KR vann góðan 2-0 útisigur á Breiðablik í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Óskar Örn Hauksson og Kennie Chopart skoruðu mörk KR en bæði mörkin komu á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Íslenski boltinn 2. maí 2021 22:30
Jafntefli hefði ekki verið ósanngjörn úrslit úr þessum leik Nýliðar Pepsi-Max deildarinnar, Keflavík sóttu Víking heim í fyrsta leik beggja liða í Pepsi Max- deildinni í kvöld. Fótbolti 2. maí 2021 21:54
Sjáðu mörk FH ásamt rauðu spjöldunum sem Fylkir og Stjarnan fengu Það var ekki boðið upp á markasúpu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá bæði mörk FH sem og rauðu spjöldin sem Fylkir og Stjarnan fengu. Íslenski boltinn 2. maí 2021 11:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Leiknir R. 0-0 | Markalaust í Garðabæ Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 1. maí 2021 22:25
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 0-2 | Klaufaleg brot urðu Fylki að falli Matthías Vilhjálmsson skoraði í sínum fyrsta leik með FH í áratug þegar liðið vann Fylki 2-0 í Árbæ í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 1. maí 2021 22:00
„Engin stig fyrir kennitölur“ „Ég held að það væru mörg rauð spjöld ef þetta ætti að vera svona,“ sagði Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, um vendipunktinn í tapleik liðsins gegn FH í Pepsi Max-deildinni í kvöld. Unnar Steinn Ingvarsson fékk þá tvö gul spjöld með skömmu millibili og þar með rautt. Íslenski boltinn 1. maí 2021 21:37
Arnar í markmannsleit: Brotnaði á fjórum stöðum Arnar Grétarsson, þjálfari KA, er í leit að markverði eftir slæmt handarbrot Kristijans Jajalo í vikunni. Strákur í þriðja flokki var í leikmannahópi KA í 0-0 jafntefli við HK í Pepsi Max-deild karla í dag. Íslenski boltinn 1. maí 2021 20:10