Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi. Þá er aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fáliðuð lögregla auk mikils straums ferðamanna í kjördæmið hitamál. Innlent 10. október 2016 10:45
Oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík norður situr fyrir svörum í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 365 fyrir komandi þingkosningar sem fram fara þann 29. október næstkomandi. Innlent 10. október 2016 10:15
Yfir fimmtán hundruð bjóða sig fram til Alþingis og setja nýtt met Alls eru 1.534 í framboði í komandi kosningum sem er mestur fjöldi frambjóðenda í sögu kosninga hérlendis en árið 2013 buðu 1.512 fram krafta sína til setu á Alþingi. Innlent 10. október 2016 07:00
Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. Innlent 8. október 2016 07:00
Vilja afnema bann við bruggi Hópur þingmanna vill að Íslendingar geti bruggað áfengi til einkaneyslu. Innlent 7. október 2016 19:55
Alþýðufylkingin birtir framboðslista í Reykjavíkurkjördæmi suður Þorvaldur Þorvaldsson, formaður flokksins, leiðir listann. Innlent 7. október 2016 10:24
Kosningaspjall Vísis: Lesendur spyrja frambjóðendur í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 10. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 29. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis. Innlent 7. október 2016 10:00
Sporin hræða og það þarf varfærin skref í uppbyggingu fiskeldis Ýtrustu varúðarsjónarmið gagnvart umhverfinu eru í fullu gildi sem stefna Vinstri grænna hvað varðar uppbyggingaráform á sjókvíaeldi á Vestfjörðum og annars staðar, að sögn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Innlent 7. október 2016 07:00
Heilbrigðisþjónustan of dýr fyrir notendur Formenn fjögurra flokka sem Fréttablaðið ræddi við eru sammála um að heilbrigðismál verði eitt stærsta kosningamálið. Menntamál, málefni innflytjenda, lífeyrissjóðirnir og samfélagsbankar eru líka ofarlega á baugi. Innlent 7. október 2016 07:00
Framsóknarstimpillinn hvarf úr sendiráðinu í Kaupmannahöfn Stimpill Framsóknarflokksins sem notaður er í utankjörfundaratkvæðagreiðslu í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn er horfinn. Ekki er vitað hvenær stimpillinn hvarf en að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúar utanríkisráðuneytisins uppgötvaðist það í morgun að stimpillinn væri horfinn. Innlent 6. október 2016 20:44
Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Innlent 6. október 2016 14:40
Líklega búið að semja um þinglok Stjórnarliðar tilkynntu á Alþingi í morgun að formenn ríkisstjórnarflokkanna séu að komast að samkomulagi um þinglok. Innlent 6. október 2016 10:56
Þorgerður Katrín enn hlynnt búrkubanni Oddviti Viðreisnar segist fyrst og fremst vera mótfallin búrkum á grundvelli kvenfrelsis og jafnréttis. Innlent 6. október 2016 10:38
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Suðvesturkjördæmi Samgöngur og húsnæðismál hafa setið á hakanum. Innlent 6. október 2016 09:15
Eggert ráðinn kosningastjóri Framsóknar í Reykjavík Eggert Skúlason hefur verið ráðinn sem kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar. Viðskipti innlent 6. október 2016 08:29
Tveggja flokka stjórn væri ekki möguleg Sjö flokkar næðu kjörnum mönnum á Alþingi samkvæmt könnun Fréttablaðsins. Ekki væri hægt að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Stjórnmálafræðingur segir allmikil tíðindi felast í könnuninn Innlent 6. október 2016 07:00
Þokast í átt að samkomulagi um þinglok Fundi leiðtoga stjórnarandstöðunnar með þeim Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra lauk núna á ellefta tímanum. Innlent 5. október 2016 23:09
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum Suðurkjördæmis Tvöföldun Reykjanesbrautar og Suðurlandsvegar, löggæslumál, fjármál Reykjanesbæjar, fjarskiptamál og betra aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru þau mál sem brenna helst á kjósendum í Suðurkjördæmi. Innlent 5. október 2016 13:30
Fullyrða að framandi Framsóknarmenn Sigmundar hafi verið Kínverjar Einu rúturnar sem sagðar eru hafa farið um Hagatorg að Háskólabíó á sunnudag síðasta voru að ferja kínverska ferðamenn. Innlent 5. október 2016 13:03
Forseti Alþingis: Óvissan um þinglok er óviðunandi Meirihlutinn sakaður um svik. Innlent 5. október 2016 12:02
Uppbrot fjórflokksins blasir við Grundvallarbreyting gæti orðið á íslenska flokkakerfinu, gangi nýjasta skoðanakönnun Fréttablaðsins eftir. Samkvæmt henni næðu sjö flokkar á Alþingi, sem hefur aldrei gerst áður en það gæti fært íslenska flokkakerfið nær því norræna, að mati Eiríks Bergmanns stjórnmálafræðings. Innlent 5. október 2016 11:52
Framsóknarflokkurinn ætlar ekki að bregðast við ásökunum um meint svindl Málið verður ekki skoðað nema formleg beiðni eða kæra berist, að sögn framkvæmdastjóra flokksins. Innlent 5. október 2016 11:25
Kosningavitinn: Ein leið til að finna sinn flokk Kosningavitinn er gagnvirk vefkönnun þar sem kjósendur geta athugað hversu sammála þeir eru þeim stjórnmálaflokkum sem eru í framboði til Alþingis. Innlent 5. október 2016 11:00
Sigmundi brá þegar hann sá mörg ný andlit stíga úr rútum við Háskólabíó Sigmundur segir að sér hafi brugðið þegar fjöldinn allur af fólki mætti á flokksþingið skömmu fyrir formannskosningarnar um helgina. Innlent 5. október 2016 09:30
20 prósent auglýsinga fara til Facebook og Google Skipuð verður þverpólitísk nefnd sem á að gera úttekt á stöðu einkarekinna fjölmiðla á Íslandi í ljósi aðstæðna á auglýsingamarkaði, tæknibreytinga á undanförnum árum og aukinnar sóknar erlendra aðila inn á íslenskan fjölmiðlamarkað. Innlent 5. október 2016 07:00
Mikilvægt að klára lífeyrissjóðsmálið á þessu þingi Þingmaður VG telur það einsýnt að gera þurfi breytingar á lífeyrissjóðafrumvarpinu og koma til móts við óánægjuraddir. Meirihluti fjárlaganefndar telur mikilvægt að frumvarpið klárist fyrir þinglok svo hægt sé að veita fé í verk Innlent 5. október 2016 07:00
Árni Páll íhugar að kvarta til ÖSE Til greina kemur að kvarta til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, ef ríkisstjórnarflokkarnir halda áfram kosningabaráttu á meðan minnihlutinn sinnir þingstörfum. Innlent 5. október 2016 07:00
Björt framtíð fengi kjörinn þingmann Björt framtíð hefur ekki mælst með meira fylgi í könnun Fréttablaðsins síðan í mars í fyrra. Þingmaður flokksins segist finna jákvæð viðbrögð við þeim málum sem flokkurinn hefur unnið í. Innlent 5. október 2016 06:30
Sjálfstæðisflokkurinn vill afnema lágmarksútsvar: „Nánast fyndið loforð hjá Bjarna Benediktssyni“ Sjálfstæðisflokkurinn vill afnema lágmarksútsvar sveitarfélaganna en þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar formanns flokksins og fjármála-og efnahagsráðherra í kosningaþætti RÚV í kvöld þar sem rætt var um efnahagsmál og atvinnulíf. Innlent 4. október 2016 21:33
Þingfundi frestað í von um að flokksformenn nái samkomulagi um þinglok Formenn stjórnmálaflokkanna koma saman til fundar eftir hádegi til að reyna að ná samkomulagi um þinglok. Forseti Alþingis telur líklegt að þingstörfum ljúki í vikunni. Innlent 4. október 2016 13:13