Sandra heitir ekki Barilli

Í fyrri undanúrslitaviðureigninni í Kviss mættust Fram og Þróttur í hörku viðureign. En eins og svo oft í þáttunum komu fram skemmtilegar upplýsingar um keppendur eins og að Sandra oft þekkt sem Barilli heitir í raun ekki því nafni.

1587
01:43

Vinsælt í flokknum Kviss