Frelsa þarf bændur undan okinu og regluverkinu
Enginn mælanlegur árangur er af loftslagsaðgerðum stjórnvalda þrátt fyrir metnaðarfull áform þeirra að mati veðurfræðings. Hagfræðiprófessor segir að aukin jarðrækt geti skipt sköpum í þessum málum í framtíðinni en þá þurfi að frelsa bændur undan regluverki.