Körfuboltakvöld - Ekki gaman í Grindavík núna
Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon ræddu um stöðu Grindvíkinga í Bónus-deild karla í körfubolta, og þá gífurlegu pressu sem þjálfari og leikmenn eru undir eftir allt sem dunið hefur á Grindvíkingum.