Aðalmeðferð í máli Alfreðs Erlings hafin
Aðalmeðferð í máli Alfreðs Erlings Þórðarsonar sem grunaður er um að hafa orðið hjónum á áttræðisaldri að bana í Neskaupstað í ágúst í fyrra hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Aðalmeðferð í máli Alfreðs Erlings Þórðarsonar sem grunaður er um að hafa orðið hjónum á áttræðisaldri að bana í Neskaupstað í ágúst í fyrra hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.