Fólskulegt brot í Kaplakrika: „Ógeðslega ljótt að sjá“

Ljótt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik í leik FH og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þegar að Bryndís Rut Haraldsdóttir, fyrirliði Tindastóls, varð fyrir fólskulegu olnbogaskoti Breukelen Woodard, leikmanns FH. Atvikið fór framhjá dómarateymi leiksins en ekki sérfræðingum Bestu markanna sem segja að brotið verðskuldi klárt rautt spjald.

22200
00:54

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna