Einar Ágúst missti allt á viku: „Algjör skelfing, vanlíðan, myrkur og kvöl“

Einar Ágúst Víðisson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Einar Ágúst, sem varð þjóðþekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Skítamórals, fer í viðtalinu yfir tímabilin þegar hann var kominn á kaf í neyslu og glæpi.

3597
20:13

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva