Hitamyndavél í Miðhrauni

Við slökkvistarf í Miðhrauni í Garðabæ þar sem kviknaði í rúmlega fimm þúsund fermetra geymslu- og iðanaðarhúsnæði var notast við hitadróna í eigu ríkislögreglustjóra. Með þessum hætti fengu slökkviliðsmenn upplýsingar um hvar mestur hiti væri í húsnæðinu og hvernig væri best að sækja að eldinum.

3427
10:14

Vinsælt í flokknum Fréttir