Ísland í dag - Ekki bara tískusýningar og kampavínsboð

,,Þetta hafa ekki eingöngu verið kampavínsboð og tískusýningar“ segir Atli Freyr Sævarsson sem byrjaði 12 ára að selja tískufatnað í versluninni hjá mömmu og pabba. Það leiddi til þess að hann fór á starfssamning hjá stórfyrirtækinu Hugo Boss í Þýskalandi en Atli hefur síðan þá starfað í 30 ár í tískubransanum og þar af sem stjórnandi hjá nokkrum af stærstu tískuhúsum heims.

6963
11:18

Vinsælt í flokknum Ísland í dag