Ísland í dag - Morgunkaffi til Ingu Sæland

Sindri Sindrason skellti sér í morgunkaffi til Ingu Sæland formanni Flokks Fólksins í vikunni. Hún segist vita nákvæmlega hvað þurfi að gera á Alþingi og vill einfaldlega ráðherrastól. En treystir Inga sér í þær aðgerðir sem hún vill ráðast í?

1965
15:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag