Laus eftir 32 ár í sýrlensku fangelsi
Leiðtogi Sýrlenskra uppreisnarmanna segir að nú sé tími uppbyggingar í landinu. Líbanskur maður, sem sat í sýrlensku fangelsi að ósekju og uppreisnarmenn frelsuðu, er kominn aftur heim í fyrsta sinn í 32 ár. Hann segist hræddur um að þetta sé bara draumur.