Aðeins átta svínabú í landinu
Svínabúum hefur snarfækkað síðustu áratugi. Átta bú eru nú starfrækt á landinu en þau voru um hundrað og tuttugu í kringum 1990. Svínabóndi segir ástæðuna fyrst og fremst mikinn innflutning á svínakjöti.
Svínabúum hefur snarfækkað síðustu áratugi. Átta bú eru nú starfrækt á landinu en þau voru um hundrað og tuttugu í kringum 1990. Svínabóndi segir ástæðuna fyrst og fremst mikinn innflutning á svínakjöti.