Fundu fyrir Sjonna á sviðinu

Lagið Aftur heim verður framlag Íslands í Eurovision keppninni sem fram fer í Dusseldorf í Þýskalandi í vor. Lagið er eftir Sigurjón Brink og textinn eftir Þórunni Clausen eiginkonu hans. Það voru allir sammála um að Sjonni var með í anda þegar félagar hans fluttu lag hans og Þórunnar sem þjóðin kaus til sigurs. MYNDIR sem teknar voru baksviðs á úrslitakvöldinu.

35697
01:09

Vinsælt í flokknum Lífið