Virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar fellt úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í dag úr gildi virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna Hvammsvirkjunar. Í dómi segir að Umhverfisstofnun hafi ekki mátt heimila breytingu á vatnsfarvegi Þjórsár.

13
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir