Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar kölluð út 334 sinnum í fyrra
Aldrei áður hefur þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnt jafn mörgum útköllum og á síðasta ári en ríflega helmingur þeirra var vegna sjúkraflutninga.
Aldrei áður hefur þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnt jafn mörgum útköllum og á síðasta ári en ríflega helmingur þeirra var vegna sjúkraflutninga.