85 ára tálgari á Selfossi

Íslenskt birki breytist í fallega fugla í höndum 85 ára útskurðarmeistara á Selfossi. Lóa, spói og hrossagaukur eru í mestu uppáhaldi hjá honum.

839
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir