JólaHúbbaBúbba

Hljómsveitin HúbbaBúbba, sem samanstendur af Eyþóri Aroni Wöhler og Kristali Mána Ingasyni, gaf út nýtt jólalag á dögunum. Lagið JólaHúbbaBúbba er eitt af þremur á nýrri smáskífu dúósins, tvö með Svölu og það þriðja með Karlakór Kjalnesinga.

491
03:45

Vinsælt í flokknum Lífið