Einkalífið - Óskar Logi Ágústsson

Óskar Logi er nýjasti gestur Einka­lífsins á Vísi. Þar ræðir hann barn­æskuna á Álfta­nesi, stofnun The Vinta­ge Caravan og öll sau­tján árin sem sveitin hefur starfað. Hann ræðir líka sitt per­sónu­lega líf, þar á meðal frá­fall bróður síns Stefáns Jörgen Ágústs­sonar sem lést árið 2018 eftir lang­varandi andleg veikindi.

5496
52:04

Vinsælt í flokknum Einkalífið